Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 21

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 21
nokkuð einhverjar bækur handa mér, mig lang- ar til að geta lesið mér til,“ spyr Gabriel. Eg lofa að sjá hvað ég get fundið handa honum. Við spjöllum lengi, hann kennir mér að búa til spelku og ég fer út með lista af lyfjum sem Rauði krossinn getur útvegað „stöðinni". Eg veit vel að sum lyfjanna verða notuð utan fang- elsisins en svona virka hlutirnir hér, við því er ekkert að gera. Fyrir utan bíður mín hópur manna sem allir vilja tala við rauðakrosshjúkrunarkonuna, halda að ég geti leyst öll þeirra vandamál. Eg veit hins vegar betur. Ég spjalla við nokkra þeirra með aðstoð túlks. Einn þeirra er með sjúkdóm- inn „að stökkva yfir dauða hænu“. Þetta eru út- brot í andliti og hann trúir því að hann læknist aðeins ef hann stekkur yfir dauða hænu... Ég skrifa á blað nöfn nokkurra sem þurfa að fara á „stöðina", lofa að tala máli þeirra þar daginn eftir. Allt í einu hringir hávær bjalla. Þetta er merki um að fangarnir þurfi nú að fara inn í klefana sína þar sem þeir eru lokaðir inni næstu 12 klukkustundirnar. Starfi okkar er lokið i bili. Ég kem við á sjúkrahúsinu til að sjá hvernig Mitiku hefur það. Hann liggur á börum um- kringdur fjölskyldu sinni. Faðir hans kemur til okkar og kyssir hendur mínar. „Þakka þér fyrir, það er okkur svo dýrmætt að fá að vera með honum síðustu dagana." Ég er lögð af stað heim eftir holótta veginum og sofna í aftursætinu. Mig dreymir að ég sé að stökkva yfir dauðar hænur. Noni safinn er talinn: í margar aldir hefur hann verið notaður sem alþýðulyf við margs konar kvillum. Grasalæknar eyjanna (Kahunar) hafa notað ávöxtinn við bólgum, liðagigt, meltingatruflunum, kvefi, höfuðverk, húðvandamálum, sem verkjastillandi og til að styrkja ónæmiskerfið. Hefur einnig reynst fólki í krabbameins- meðferð vel • efla ónæmiskerfið • vera styrkjandi • auka orku • auka vellíðan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.