Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 49

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 49
FRAMBOÐSKYNNING ^^HBHHUflflBBESflBHfll^HHGflHflBflBflH^^Hfl! og tryggingamálaráðherra. Það starf er pólitískt í eðli sínu og aðstoðarmanni ber fyrst og síðast að styðja ráðherra í þeim málum sem hæst ber hverju sinni. Starfið veitir hins vegar ómetan- lega innsýn í stjórnsýsluna og hefur skapað mér tengsl sem ég efast ekki um að muni nýtast mér vel í óflokksbundnum störfum. Um einkahagi er það að segja að ég er 43 ára Akureyringur, á eina 17 ára dóttur, Rannveigu Björgu, og er í sambúð með Kristni H. Gunn- arssyni, alþingismanni. Starfs hans vegna höldum við tvö heimili, í Reykjavík og í Bol- ungarvík. Mikill árangur hefur náðst í kjarabaráttu hjúkr- unarfræðinga á umliðnum árum þó kjaramál séu og verði eilíft viðfangsefni félagsins. Mikill árangur náðist einnig í ágætri ímyndarherferð sem nýlega er lokið. Það sást best á þeim fjölda nýnema sem stunduðu hjúkrunarfræðinám á liðnu hausti. Fjöldatakmark- anir, sem gilt hafa í hjúkrunarfræði, hafa komið í veg fyrir að náðst hafi það markmið sem sett er fram í mennekluskýrslu FIH 1999 um fjölda brautskráðra hjúkrunarfræðinga ár hvert. Með samstilltu átaki og jákvæðum og framsýnum ráð- herrum heilbrigðis- og menntamála náðist fyrir skömmu að taka fyrstu skrefin í átt að settu marki. Stjórnunarstörf mín síðustu ár, og ekki síður starf aðstoðar- manns heilbrigðisráðherra, hafa sannfært mig um að staða hjúkrunarfræðinga innan heilbrigðiskerfisins er sterk. Stór og öflug stétt hjúkrunarfræðinga getur verið í fararbroddi í umræðum um heilbrigðismál á Islandi. Sjónarhorn hjúkrun- arfræðinga og hugmyndafræði hjúkrunar þurfa að endur- speglast í stefnu stjórnvalda hverju sinni. Elsa Friðfinnsdóttir www.cintamani.it Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 79. árg. 2003 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.