Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 47

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 47
PISTILL Litiö um öxl Ingibjörg ásamt skólasystrum I hjúkrunarfræði árið 1959. ég spurði hana eitt sinn, hvort hún stæði fyrir þessu svaraði hún með spekingssvip: ,/Ei, er það ekki allt í lagi, þessar ungu stúlkur hafa nú sinn smekk.“ A4ér þótti heppilegast að vera ekki að fárast yfir þessu stuttpilsafargani. Nemarnir voru af- bragðs starfsmenn, vinsælir af sjúk- og sam- starfsfólki og margri vaktinni björguðu þeir er skortur var á hjúkr- Ingibjörg (til vinstri) og Guðrún unarfræðineum Margrét Þorsteinsdóttir, hlúa að t r . ' , . sjúklingi. Hverju skipti þa sídd á pilsum? Nokkru seinna gekk ég fram á Bjarna Jónsson, úrsmið, þar sem hann beið eft- ir viðtali við lækni. Bjarni var svolítið sposkur á svipinn þegar einn neminn leið fram hjá í nýju tískunni og ég spurði hvað hann væri að hugsa. Hann sagðist hafa verið að hugsa um nemana mína og kastaði fram þessari vísu en Bjarni var hagyrðingur góður: Mér finnst orðinn meyjum hjá mikill ástargassinn. Pilsin á þeim naumast ná niður fyrir rassinn. Eg minnist þess að margir af læknanemum og kandidötum FSA voru lofaðir er þeir komu þangað til starfa. Einn þeirra, Guðmundur Tómas Magnússon, kallaður Tumi, var þó laus og liðugur og mjög eftirsóttur af ungum konum þar á bæ. Tumi var kandídat, vinsæll og skemmtilegur og ég gat ekki setið á mér að setja saman eftirfarandi vísu: Keppa þær um lífsins lán lærðan, slyngan guma, eins og mý á mykjuskán meyjar í kringum Tuma. Þessum fáu endurminningum læt ég lokið. Ég veit að marg- ar starfssystur mínar eru góðir hagyrðingar og gaman væri að sjá eitthvað af framleiðslu þeirra hér í blaðinu. Með kærri kveðju, Ingibjörg R. Magnúsdóttir Timarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 79. árg. 2003 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.