Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 52

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 52
 Aukin reynsla Hafi starfsmaður starfað í 6 mánuði, 1 flokkur. Hafi starfsmaður starfað í 4, ár 1 flokkur (1 + 1). Tryggö við stofnunina Hafi starfsmaður starfað í 8 ár við stofnunina fær hann 1 launaflokk. Sérstök verkefni Heimilt er að gera við starfsmann sérstakan verkefnasamning sem felur í sér yfirumsjón með tímabundnum verkefnum, tímabundnu auknu stjórnunarálagi umfram stjórnunarskyldu og þátttöku í nefnd- um. Gera skal skriflegan viðbótarsamning við starfsmann um hækk- un launa tiltekið tímabil. Sérstakur verkefnasamningur og launavið- bót fellur sjálfkrafa niður að loknu hinu tiltekna tímabili samnings- ins án sérstakrar uppsagnar af hálfu stofnunar, samanber ákvæði laga nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Yfirlýsing 1 Þegar hjúkrunarfræðingur er einn á vakt yfir báðum hæðum skal hann fá greidda eina klst. í yfirvinnu fyrir þá vakt. Yfirlýsing 2 Fastar yfirvinnugreiðslur 10 tímar miðað við 100% starf eða hlutfall af 10 tímum í samræmi við starfshlutfall viðkomandi starfsmanns, sem ekki eru hluti af grunnlaunum, eru greiddir óbreytt nema um annað verði samið á samningstímanum. Yfirlýsing 3 Fastar yfirvinnugreiðslur 20 tímar fyrir stjórnunarstörf hjúkrunar- deildarstjóra miðað við 100% starf eða hlutfall af 20 tímum í sam- ræmi við starfshlutfall viðkomandi starfsmann, sem ekki eru hluti af grunnlaunum, eru greiddir óbreytt nema um annað verði samið á samningstímanum. SJÁLFSBJARGARHEIMILIÐ Grunnrööun B10 Deildarstjóri. Starfsaldur hjá stofnun Eftir eins árs starf á Sjálfsbjargarheimilinu, 1 launaflokkur í B- ramma. Eftir fjögurra ára starf á Sjálfsbjargarheimilinu, 1 launaflokkur í B- ramma. Eftir átta ára starf á Sjálfsbjargarheimilinu, 1 launaflokkur í B- ramma. Eftir tólf ára starf á Sjálfsbjargarheimilinu, 1 launaflokkur í B- ramma. Bakvaktir Bakvaktir skulu greiðast samkvæmt kjarasamningi og þar að auki skal greiða 2 klst. í yfirvinnu ef hringt er oftar en tvisvar að nætur- lagi í hjúkrunarfræðing á bakvakt. Hjúkrunarfræðingur einn á vakt í þeim tilvikum, er einungis einn hjúkrunarfræðingur er á vakt þeg- ar vaktskrá gerir ráð fyrir að þeir séu tveir, skal greiða honum auka- lega dagvinnu og vaktaálag eftir atvikum. Tímarit islenskra hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 79. árg. 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.