Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 57

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 57
Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja Er ekki tilvalið að eyöa sumrinu í Vestmannaeyjum? Ómótstæöileg fjöl- skyldu- og náttúruparadís, stutt á golfvöllinn og aðra afþreyingu. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga í afleysingar á heilsugæslu- og sjúkrahússviði í lengri eöa skemmri i tíma vegna sumarfría árið 2003. Einnig er laus föst staða hjúkrunar- j fræðings í heilsugæslu nú þegar eða eftir samkomulagi Við Heilbrigðisstofnunina fer fram fjöbreytt, fagleg og heildræn hjúkrun með frábæru starfsfólki. Þar er veitt sólarhringsþjónusta f/rir bráðveika og slasaða einstaklinga ásamt öldrunar- þjónustu, fæðingarhjálp og heilsugæslu. í október 2002 var opnuð glæsileg ný og endurbætt deild á sjúkrahússviði. Við tökum vel á móti ykkur. Kynnið ykkur góð launakjör og hús- næðismál. Nánari upplýsingar veita: Eydís Ósk Sigurðardóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 481 1955 / 891 9603, netfang: eydis@eyjar.is, og Guöný Bogadóttir, hjúkrunarforstjóri heilsu- gæslu í sima 481-1955/891 9644, netfang: gbhiv@eyjar.is. Heilbrigöisstofnun Austurlands Hjúkrunarfræðingar óskast til sumarafleysinga á heilsugæslu- stöðvar, sjúkrahús og hjúkrunarheimili innan HSA. HSA samanstendur af öllum heilsu- gæslustöövum á Austurlandi, allt frá Djúpavogi til Vopnafjaröar, ásamt Fjóröungssjúkrahúsinu í Neskaupstað, sjúkrahúsunum á Egilsstööum og Seyöisfirði og hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði. Nánari upplýsingar gefur Lilja Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóri HSA, í síma 860-1920 ATVINNUAUGLÝSINGAR Félagsþjónustan Droplaugarstaöir - hjúkrunarheimili Snorrabraut 58, Reykjavík Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarfræðinemar óskast til sumarafleysinga. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Þórisdóttir í síma 552-5811 eða netfang: ingibjorgth@fel.rvk.is. Heilbrigðisstofnunin á Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa viö Heilbrigðisstofnunina á Siglufirði. Stofnunin þjónar Siglufiröi, Fljótahreppi og sjómönnum sem stunda veiöar úti fyrir Norðurlandi. Heilbrigðisstofnunin skiptist í heilsu- gæslusviö og sjúkrasviö. Sjúkrasviöiö skiptist í sjúkragang með 27 rúmum og öldrunargang með 13 rúmum. Á stofnuninni er veitt alhliða þjónusta fyrir bráðveika, slasaða, langveika, við fæöingar o.s.frv. Hjúkrunarfræöingar viö stofnunina vinna oft sjálfstætt, þaö getur veriö krefjandi, en er jafnframt spennandi og fjölþætt. Fram undan eru breytingar á húsnæði stofnunarinnar. Þar skapast tækifæri fýrir hjúkrunarfræöinga að hafa áhrif á og móta starfsemi og skipulag. Kynnið ykkur kjörin. Nánari upplýsingar gefur Anna Gilsdóttir, hjúkrunarforstjóri. Sími: 467 2100 Netfang: annagils@hssiglo.is Heimasíða: www.hssiglo.is ÍP^^) Heilbrigöisstofnunin, Selfossi Hjúkrunarfræöingar - hjúkrunarnemar sumarvinna Óskum eftir að ráða hjúkrunar- fræðing/3ja árs hjúkrunarnema til sumarafleysinga á hand- og lyflæknissviö sjúkrahússins og á lang- legudeildina Ljósheima. Starfsemi á hand- og lyflæknisdeild er fjölþætt og spennandi en jafnframt krefjandi hjúkrun. Starf sem er upplagt fýrir áhugasama hjúkrunarfræðinga sem vilja fá góða reynslu á þessu sviöi. Á Ljósheimum eru 24 rúm fýrir hjúkrunarsjúklinga en að auki 2 rúm sem nýtt eru fyrir hvíldarinnlagnir. Talsveröar breytingar hafa átt sér staö í umönnun sjúklinga á Ljósheimum og áframhaldandi þróun er í gangi hvað það varðar sem gaman er að taka þátt í. Einnig óskum við eftir hjúkrunarfræðingum til sumarafleysinga á heilsu- gæslustöðina. Á heilsugæslustöðinni er unniö fjölbreytt starf í heimahjúkrun, ungbarnavernd, slysamóttöku og sárameðferð. Unnin er teymisvinna þar sem sjálfstæði, frumkvæði og skipulagning eru í fyrirrúmi. Aðstoðum við útvegun húsnæöis, Nánari upplýsingar um verkefni sjúkrahússins, starfsumhverfi, launakjör og aðra þætti gefa: Aöalheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarforstjóri sjúkrahúss, sími 482 1300/861 5563, netfang: adalheidur@hss.selfoss.is, Anna María Snorradóttir. hjúkrunarforstjóri heilsugæslu, sími 482 1300 / 696 7117, netfang: annamaria@hss.selfoss.is. Tí'narit íslenskra hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 79. árg. 2003 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.