Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 51

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 51
FRÁ FÉLAGINU Kjaramál ST. FRANCISKUSSPÍTALI, STYKKISHÓLMI Launarammi B7 Deildarhjúkrunarfræðingur. B8 Deildarhjúkrunarfræðingur m/sérverkefni. B9 Stoðhjúkrunarfræðingur. B14 Hjúkrunardeildarstjóri. Hjúkrunarforstjóri heilsugæslu raðast í C-ramma. Hjúkrunarforstjóri sjúkrahúss raðast í C-ramma. Menntun Meistarapróf, 2 launaflokkum ofar en ella. Doktorspróf, 3 launaflokkum ofar en ella. Hjúkrunarfræðingur, sem aflar sér viðbótarmenntunar með nám- skeiðum sem nýtast í starfi, skal hækka sem hér segir: Námskeið, 5 einingar, 1 flokkur. Námskeið, 20 einingar, 1 flokkur (1 + 1). Heimilt er að hækka þann sem lokið hefur framhaldsnámi á eftirfar- andi hátt: Ljósmæðranám að loknu hjúkrunarfræðinámi og öfugt um 2 launa- flokka starfi viðkomandi við meðgöngu- og fæðingarþjónustu, og við mæðraeftirlit, en um 1 launaflokk annars. Sérhæft framhaldsnám, sem metið er eitt ár í námi, og starfsþjálfun um 1 launaflokk. Heimilt er að meta viðbótarnám í stjórnun um 1 launaflokk hjá stjórnendum. Mat á einstökum störfum Með hliðsjón af eftirfarandi þáttum geta stjórnendur stofnunar rað- að hjúkrunarfræðingi til lengri eða skemmri tíma um einn launa- flokk umfram það sem segir í grein 3 þessa samkomulags. Starfið feli í sér: - sérstaka ábyrgð - sérstaka hæfni - að vera umfangsmikið - kennslu og leiðbeiningar til annarra starfsmanna - ráðgjöf innan stofnunar eða utan - flókin verkefni - sérstakt álag um langa hríð eða árstíðabundið Mat á persónubundnum þáttum einstakra starfsmanna Með hliðsjón af eftirfarandi þáttum geta stjórnendur stofnunar raðað hjúkrunarfræðingi til lengri eða skemmri tíma einum launa- flokk ofar en það sem segir í grein 3 þessa samkomulags. Að hjúkrunarfræðingur: - sýni áhuga og frumkvæði í störfum - afli sér símenntunar og þekkingar sem að gagni kemur í starfi - hafi sérstaka reynslu sem nýtist í starfi - geti sinnt störfum á fleiri en einu verksviði innan stofnunar - sýni sjálfstæði í vinnubrögum - sinni fræðilegum athugunum á sínu sviði á stofnun með birtingu vísindalegra athugana - sinni þróunarstörfum og hafi umsjón með þeim Timarit ísienskra hjúkrunarfræðinga 1. tbl. 79. árg. 2003 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.