Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 12
Tafla 1 Lofthiti í byrjun svæfingar Lofthiti í lok svæfingar Kjarnahiti í byrjun svæfingar Kjarnahiti í byrjun aögerðar Kjarnahiti í lok svæfingar Hópur 1 25,70C 24,6°C 36,5°C 36,6°C 37,0°C Hópur 2 24,7°C 25,0°C 36,9°C 36,8°C 36,9°C Hópur 3 23,8°C 23,5°C 36,3°C 36,3°C 36,3°C Hópur 4 23,5°C 23,3°C 36,3°C 36,3°C 36,3°C Tafla 1: Sýnir meðallofthita í byrjun og lok svæfingar, einnig meðalkjarnahita í byrjun svæfingar, byrjun aðgerðar og lok svæfingar hjá fjórum aldurshópum. Tafla 2 Hitablásari Hitapoki Lengd svæfingar (meðaltal) Vökvaqjöf ml/kg/mín Hópur 1 85,0°/o 15,Oo/o 107 mín. 0,106 Hópur 2 0,00% 37,5o/o 137 mín. 0,070 Hópur 3 13,6% 14,30/o 128 mín. 0,152 Hópur 4 40,9o/o 20,5o/o 155 mín. 0,178 Tafla 2: Sýnir notkun hitatapshindrandi/hitahækkandi meðferöar, vökvagjöf svo og meðallengd svæfingar hjá fjórum aldurshópum. Tafla 3 Lofthiti í byrjun svæfingar Lofthiti í lok svæfingar Kjarnahiti í byrjun svæfingar Kjarnahiti í byrjun aögerðar Kjarnahiti í lok svæfingar Opin holrými 24,4°C 23,6°C 36,3°C 36,3°C 36,4°C Aörar aögerðir 23,9°C 23,6°C 36,3°C 36,3°C 36,4°C Tafla 3: Meöallofthiti i byrjun og lok svæfingar svo og meöalkjarnahiti i byrjun svæfingar, byrjun aðgerðar og i lok aðgerðarvið opnar holrýmnisaðgerðir og aðrar aðgeröir. Tafla 4 Hitablásari Hitapoki Lenqd svæfingar fmeöaltal) Vökvaqjöf ml/kg/mín Opin holrými 62,2o/o 17,8o/o 151 mín. 0,210 Aörar aögerðir 13,1o/o 13,8% 127 mín. 0,146 Tafla 4: Notkun hitahindrandi/hitahækkandi meðferöar, meðallengd svo og vökvagjöf við opnar holrýmisaðgerðir og aðrar aðgerðir. Niðurstöður Af 300 sjúklingum voru 205 sjúklingar matshæfir. Hjá 95 sjúklingum vantaði eina eða fleiri mælingar og voru þeir teknir út úr könnuninni. Hópur A: Sjúklingunum var skipt í 4 hópa eftir aldri. Hópur 1: Frá fæðingu að 1 árs aldri, þrettán sjúklingar (meðalaldur 2,8 mán.). Hópur: 2: Frá 1 árs aldri til 10 ára aldurs, átta sjúklingar (meðalaldur 5,3 ár). Hópur 3: Frá 10 ára aldri til 67 ára, eitt hundrað og sjötíu sjúklingar (meðalaldur 41,3 ár). Hópur 4: Yfir 67 ára, fjörutíu og fjórir sjúklingar (meðal- aldur 75,5 ár). Hópur B: Skipt í opnar holrýmisaðgerðir (kviður eðá brjósthol) en í þeim hópi voru fjörutíu og fimm sjúklingar, og hins vegar svæfingar við aðrar aðgerðir og voru sjúklingar þar eitt hundr- að og sextíu. Sömu breytur voru skoðaðar og í aldursskipta hópnum. Umræða Fram kom í mælingum að lofthitastig var mis- munandi í þeim aðgerðum sem athugaðar voru, einnig breyttist lofthitastig nokkuð á meðan á Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 79. árg. 2003 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.