Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Síða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Síða 12
Tafla 1 Lofthiti í byrjun svæfingar Lofthiti í lok svæfingar Kjarnahiti í byrjun svæfingar Kjarnahiti í byrjun aögerðar Kjarnahiti í lok svæfingar Hópur 1 25,70C 24,6°C 36,5°C 36,6°C 37,0°C Hópur 2 24,7°C 25,0°C 36,9°C 36,8°C 36,9°C Hópur 3 23,8°C 23,5°C 36,3°C 36,3°C 36,3°C Hópur 4 23,5°C 23,3°C 36,3°C 36,3°C 36,3°C Tafla 1: Sýnir meðallofthita í byrjun og lok svæfingar, einnig meðalkjarnahita í byrjun svæfingar, byrjun aðgerðar og lok svæfingar hjá fjórum aldurshópum. Tafla 2 Hitablásari Hitapoki Lengd svæfingar (meðaltal) Vökvaqjöf ml/kg/mín Hópur 1 85,0°/o 15,Oo/o 107 mín. 0,106 Hópur 2 0,00% 37,5o/o 137 mín. 0,070 Hópur 3 13,6% 14,30/o 128 mín. 0,152 Hópur 4 40,9o/o 20,5o/o 155 mín. 0,178 Tafla 2: Sýnir notkun hitatapshindrandi/hitahækkandi meðferöar, vökvagjöf svo og meðallengd svæfingar hjá fjórum aldurshópum. Tafla 3 Lofthiti í byrjun svæfingar Lofthiti í lok svæfingar Kjarnahiti í byrjun svæfingar Kjarnahiti í byrjun aögerðar Kjarnahiti í lok svæfingar Opin holrými 24,4°C 23,6°C 36,3°C 36,3°C 36,4°C Aörar aögerðir 23,9°C 23,6°C 36,3°C 36,3°C 36,4°C Tafla 3: Meöallofthiti i byrjun og lok svæfingar svo og meöalkjarnahiti i byrjun svæfingar, byrjun aðgerðar og i lok aðgerðarvið opnar holrýmnisaðgerðir og aðrar aðgeröir. Tafla 4 Hitablásari Hitapoki Lenqd svæfingar fmeöaltal) Vökvaqjöf ml/kg/mín Opin holrými 62,2o/o 17,8o/o 151 mín. 0,210 Aörar aögerðir 13,1o/o 13,8% 127 mín. 0,146 Tafla 4: Notkun hitahindrandi/hitahækkandi meðferöar, meðallengd svo og vökvagjöf við opnar holrýmisaðgerðir og aðrar aðgerðir. Niðurstöður Af 300 sjúklingum voru 205 sjúklingar matshæfir. Hjá 95 sjúklingum vantaði eina eða fleiri mælingar og voru þeir teknir út úr könnuninni. Hópur A: Sjúklingunum var skipt í 4 hópa eftir aldri. Hópur 1: Frá fæðingu að 1 árs aldri, þrettán sjúklingar (meðalaldur 2,8 mán.). Hópur: 2: Frá 1 árs aldri til 10 ára aldurs, átta sjúklingar (meðalaldur 5,3 ár). Hópur 3: Frá 10 ára aldri til 67 ára, eitt hundrað og sjötíu sjúklingar (meðalaldur 41,3 ár). Hópur 4: Yfir 67 ára, fjörutíu og fjórir sjúklingar (meðal- aldur 75,5 ár). Hópur B: Skipt í opnar holrýmisaðgerðir (kviður eðá brjósthol) en í þeim hópi voru fjörutíu og fimm sjúklingar, og hins vegar svæfingar við aðrar aðgerðir og voru sjúklingar þar eitt hundr- að og sextíu. Sömu breytur voru skoðaðar og í aldursskipta hópnum. Umræða Fram kom í mælingum að lofthitastig var mis- munandi í þeim aðgerðum sem athugaðar voru, einnig breyttist lofthitastig nokkuð á meðan á Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 79. árg. 2003 10

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.