Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 45

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Blaðsíða 45
FRÆÐIGREIN Mistök í heilbrigðisþjónustu Æskilegt er að unnið sé eftir ákveðnum verk- lagsreglum við meðferð mistaka og óvæntra at- vika þar sem; (a) fram kemur hver stýrir eða samhæfir aðgerðir þegar mistök eða óvænt at- vik verða, (b) fram kemur hverjir koma að rann- sókn á atvikinu, (c) einstaklingar með þekkingu á aðstæðum greina orsakir og samverkandi þætti, (d) sjúklingum og aðstandendum eru veittar upplýsingar, (e) úrbætur og fyrirbyggj- andi aðgerðir eru settar fram, (f) fram kemur hvernig og hvenær upplýsingum um afdrif mála er komið áfram til starfsmanna. I verklagsregl- unum er einnig skilgreindur og tilnefndur stuðningur/stuðningsaðili við þá sem valda eða verða fyrir mistökum (starfsmenn, sjúklingar, aðstandendur). Stuðningur við starfsmenn fel- ur í sér (a) mat á þörf starfsmannsins fyrir leyfi frá vinnu strax eða síðar, (b) mat á þörf fyrir sérhæfðan stuðning og ráðgjöf frá s.s. geð- hjúkrunarfræðingum, geðlækni, sálfræðingi, presti, (c) ráðgjöf og stuðning ef starfsmaður þarf að skila skriflegri skýrslu sem og ef úr verður dómsmál, (d) aðstoð við starfsmann við að fá upplýsingar um framvindu og afdrif rann- sóknar sem og um þolendur mistakanna þegar það á við. Enn fremur að undirbúa endurkomu starfsmanns til vinnu á ný og að meta þörf fyr- ir langtímastuðning. Heimildaskrá Bagian, J.P., Lee, C, Gosbee, J., DeRosier, J., Stalhandske, E., Eldridge, N., Williams, R., og Burkhardt, M. (2001). Developing and deploying a patient safety program in a large health care delivery system: You can't fix what you don't know about. Journalon Quality Improvement, 27(10), 522-532. Blendon, J., DesRoches, C.M., Brodie, M., Benson, J.M., Rosen, A.B., Schneider, E„ Altman, D.E., Zapert, K„ Hermann, MJ„ og Steffenson, A.E. (2002). Views of practicing physicians and the public on medical errors. A/ew England Journal of Medicine, 347(24), 1933- 1940. Cho, S.H. (2001). Nurse staffing and adverse patient outcomes: A systems approach. Nursing Outlook, 49(2), 78-85. Curtin, L.L (2000). Hot issues in health care: Safety, quality, and professional discipline. Seminars forNurse Managers, 8(4), 239-242. Eitt til tvö dauösföll á ári vegna lyfjamistaka (2003, 19. januar). MorgunblaOiO, 32. Kohn, LT„ Corrigan, J.M.,og Donaldson, M.S. (ritstj.) (2000). To erris human: building o safer health system. Washington, D.C.: National Academy Press. Læknalög nr. 53/1988. Maddox, J.P., Wakefield, M„ og Bull, J. (2001). Patient safety and need for professional and educational change. Nursing Outlook, 49(1), 8-13. Medical Errors: Hospitals making effort to improve patient safety. (2002, 2. desember). Health ft Medicine Week, 30. Needleman, J„ Buerhaus, P„ Mattke, S„ Stewart, M„ og Zelevinsky, K. (2002). Nurse- staffing levels and the quality of care in hospitals. New England Journal ofMedicine, 346122), 1715-1722. Pilcher, T„ og Odell, M. (2000). Position statement on nurse-patient ratios in critical care. Nursing Standard, 15(12), 38-41. Phillips, D.P., og Bredder, C.C. (2002). Morbidity and mortality from medical errors: An increasingly serious public health problem. Annu. Rev. Public Health, 23, 135-150. Auglýsing Almennar upplýsingar um birkiöskuna Birkiaska hefur lengi veriö þekkt sem náttúrulyf og er aldagömul hefð fyrir aö nota hana sem fæöubótarefni. Þaö haföi mikil áhrif á umræöuna um gildi hennar þegar út var gefin i Finnlandi doktorsritgerö Pertti Arkkos um hverning náttúrulyf fólk í Noröur-Finnlandi notaöi gegn krabbameini. Birkiaskan kom mjög við sögu i ritgeröinni og þar er lýst mörgum dæmum um hvernig hún hafi hjálpaö fólki þrátt fyrir aö ekki hafi tekist vísindalega aö sanna lækningamáttinn. Lokaorö Á tímum samdráttar og endurskipulagningar í heilbrigðiskerfinu, þegar jafnframt er krafist gæðaþjónustu, verður sífellt mikilvægara að skoða með gagnrýnum huga starfsumhverfi og skipulag þjónustunnar með tilliti til mistaka sem geta orðið. Duldar hættur í vinnuumhverfi og skipulagi þjónustunnar eru ekki einungis dauðans alvara fyrir sjúklinga heldur geta þær eyðilagt faglega og persónulega framtíð þess starfsmanns sem í hlut á. Þakkir: Anna Gyða Gunnlaugsdóttir, Laura Sch.Thorsteinsson og Nanna Friðriksdóttir fá bestu þakkir fyrir yfirlestur og gagnlegar ábendingar. Birkiaskan náöi almennri útbreiöslu i Finnlandi eftir aö prestur tók upp á þvi að framleiöa seyði meö birkiösku fyrir sóknarbörn sín upp úr miðri síöustu öld. Fljótlega bárust honum pantanir hvaöanæva úr Finnlandi og jafnvel frá útlöndum. Einn helsti lifefnafræöingur Finna, prófessor Henning Karström, samstarfsaöili nóbelsverö- launahafans i efnafræði, A.I. Virtanen, gerði miklar rannsóknir á birkiöskunni. Hann reyn- di aö útbúa kemiskar töflur sem innihéldu því sem næst sömu stein- og snefilefni og birki- askan. Karström hætti við framleiöslu þeirra þvi þær gáfu ekki sömu raun og náttúruefnið i birkiöskunni. Sjálfur tók Karström inn birkiöskuna til að fyrirbyggja sjúkdóma. Eins og fyrr er sagt er hægt aö tilgreina fjölmörg dæmi þess aö birkiaskan hafi hjálpað fólki. Greinar og viðtöl hafa birst i timaritum og blöðum hér á landi, þar sem einstalingar hafa sagt frá áhrifum birkiöskunnar. Hér á landi er hægt aö fá birkiöskuna i hylkjum undir vöruheitinu Betusan frá finnska fyrirtækinu Hankintatukku Oy. Betusan er unnið úr birki sem vex i ómengaðri náttúru. Betusan-birkiöskuhylkin eru meö sýrujafnandi efni til aö vernda magann. Innihald í einu hylki: Birkiaska (345 mg) Gelatin Kalimónófósfat Sýrujafnandi efni E330 Efni sem hindra kekkjamyndun E 551 Ytra yfirborðsefni E 470 b Hægt er aO nálgost birkiösku / Betusan i lyfjaverslunum, heilsubúOum og sumum motvöruverslunum. Umboösaöili: Birkiaska ehf, BergstaOastrœti 71, 101 Reykjavik. Simi: 551-9239. Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 1. tbl. 79. árg. 2003 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.