Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 8
JólablaÖ AlþýÖublaðsíns GLEÐILEGJÓL! V eggf óður ver zlun Vicíors Kr. Helgasonar. GLEÐILEG JÓL! HAFLIÐABÚÐ Njálsgötu 1. GLEÐILEGRAJÖLA óskum við okkar viðskiptavinum. SPORTVÖRUR h.f. GLEÐILEG JÓL! PENSILLINN GLEÐILEG JÓL! Verzl. HAMBORG GLEÐILEG JÓL! Reiðhjólaverksmiðjan FÁLKINN GLEÐILEG JÓL! Friðrik Magnússon & Co. Heildverzlun. — Efnagerð. , Sími 3144, Reykjavík voru skaðbrenndar af eldtöngum og skörungum. Og flestra málsverða sinna hafði hann neytt í mat- skála kyndaranna, sem ekki var æfinlega hreinn. En einn góðan veðurdag var honum „sparkað“ í land. „Þér eruð of gamall, Jens“, hafði meistar- inn sagt. „Þér eruð ágætur kyndari, en þér eruð of gamall. Eigendurnir vilja hafa unga menn. Reyn- ið þér að fá vinnu í landi, og líði yður svo ávallt sem bezt.“ Vinnu í landi. Það var ekki sagt af meinfýsi, frek- ar til þess að draga úr. Hann vissi hvað aðstæður gamla mannsins mundu í raun réttri verða erfið- ar — ekki nógu gamall til að eiga rétt til ellilauna, en of gamall til alls annars í því þjóðfélagi, er ekki hafði einu sinni rúm fyrir æskumenn sína. Næstu árin leitaði Jens víða atvinnu. Annaðhvort var honum tekið með auðmýkjandi efasemi — „Þér — sjómaður, kyndari. Nei, vinur minn, hér er ekki rúm fyrir yður“ — eða 'hann sýndi sig ónothæf- an í nýju atvinnuna vegna vankunnáttu. í kyndara- rúminu átti hann heima og annars staðar ekki. — Þessi árin voru Jens aðeins auðmýking. Lífslöngun hans og trú á mennina gekk mjög til þurrðar. Forlögin léku hann grátt — grárra en skyldi. Hann var ekkert mikilmenni og þóttist ekki vera það. Honum fannst aðeins illt og óskiljanlegt að vera fleygt til hliðar — hann, sem hafði fórað æsku sinni, kröftum og sjón sem kyndari margra gufuskipa víðs vegar í veröldinni, til þess að halda uppi gufu og hlutabréfum. Allt til þess, að fólk, sem var honum gersamlega framandi, gæti með fullu öryggi hirt ágóðann af hlutabréfum sínum. En hann hugsaði þetta ekki svona djúpt, því að þrátt fyrir allt var honum enn engin beiskja í hug. Og hann hafði aldrei brotið heilann um úrlausnarefni sem þessi. Hann var óbreyttur, lítillátur maður, sem harmaði það, að enginn skyldi framar geta notað hann til þess að þræla fyrir sig. Þannig hitti ég hann í fyrsta sinni úti á „Dogg- erbanka“, .þegar við vorum að kalla til „Viben“ — Á þilfari skútunnar voru fjórir menn. Eirin þeirra virtist mér ókunnur og framandi. Það lá í augum uppi, að hann átti ekki þarna heima. Hann stóð of- urlítið afsíðis, sýnilega vel vitandi um þekking- arleysi sitt. Ofurlítið einmana, hryggur og lítils megandi vegna hnýfilyrðanna, sem sjómönnum er svo tamt að beíta gagnvart þeim óvönu. Þannig var Jens Stagfok í nýja umhverfinu. Skipstjórinn, Niels Krænsen, hrópaði svarið til okkar, en ég veitti því litla athygli. Ástæðan var sú, ikð vegna minnar venjulegu, ótímabæru við- kvæmni, horfði ég á þennan einmana vesaling og aumkaði hann sáran. Hann hafði bersýnilega ekkert að segja af félagsskap annarra skipverja og það þjáði hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.