Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 33

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 33
Jólablað AlþýðublaðsÍns W 'fc ^ W ^ $ W t V W ^$.W ^ ^ W W W t <# 33 s s s s s s s s s s s' s s s s s s s s s V s s s V s s s s s. s s s s s s s s s s- s s s s s s s s s V.. s s s s s s s s s GLEÐILEG JÓL! G L EÐ I L Gott og RAFVIRKINN s.f., Skólavörðustíg 22 E G J Ó L ! farsælt nýtt ár! BELGJAGERÐIN h.f. GLEÐILEG JÓL! Bókaverzlun Sigfúsar Eymunclssonar GLEÐÍLEG JÓL! SKORINN, skóverzlun GLEÐILEG JÖL! Hans Andersen, Aðalstræti 12 s s s s s s s s s s s s V s s s s s •js s s s s s s s s -A s s. s s s s s s . s s -A s s s s s s s s GLEÐILEG JÓL! A. Nora Magasin Einarsson & Funk GLEÐILEG JÓL! s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Laugavegi 33 S í málverkum hans og sumir dá svo mjög. En þeir eru fjölmargir, sem fetað hafa í fótspor hans, bæði málarar og aðrir. Áður fyrr kom það ekki ósjaldan fyrir, að sjómenn struku af skipum og leyndust þar til þau fóru og settust síðan að þar. Þeir urðu eins og bergnumdir af landinu og — hinum íturvöxnu meyjum, og gleymdu ættlandi sínu og þjóð. Nú á dögum er þetta ekki lengur hægt. Stjórnarvöldin hafa nánar gætur á öllum aðkomumönnum og ef einhver er ekki æskilegur, eða er þar í erindisleysu, er hann hnepptur í varðhald og sendur heim með fyrstu ferð. En á hverju ári koma margir ferðamenn til Tahiti til lengri eða skemmri dvalar. Einkum er það títt, að ungir Ameríkumenn komi á seglbátum þangað á leið sinni yfir Kyrrahaf, auk allra þeirra, sem koma á stóru skemmtiferðaskipunum. Og öðru hvoru koma lika þangað leiðangrar til að taka Suðurhafs- kvikmyndir, sem á síðustu árum hafa náð svo mikl- um vinsældum. Gestir kvikmyndahúsanna í Reykja- vík muna ef til vill eftir mynd, sem hér var sýnd fyrir nokkrum árum og hét „Uppreisnin á Bounty“. Nokkur hluti hennar var tekinn á Tahiti, rétt utan við Papeete, og afgreiðslumaður skips okkar lék innfæddan höfðingja. Eyjarskeggjar muna ennþá, er kvikmyndaleiðangurinn ameríski var þar og borg- aði þeim stórfé bara fyrir að láta sjá sig. En kvik- mynd þessi er annars gerð eftir heimsfrægri sögu þeirra Nordhoff og Hall, er byggist á sannsöguleg- um atburðum, sem gerðust sumpart á Tahiti fyrir hálfri annarri öld síðan, svo að kvikmyndatakan þarna i flæðarmálinu hjá Papeete var ef til vill ekki annað en endurtekning á löngu liðnum atburðum. Annar maður, sem líka kemur talsvert við sögu Tahiti á síðustu áratugum, er Pierri Loti. Það er sá hinn sami og hingað kom til landsins fyrir um það bil fimmtíu árum og skrifaði um það bók, er Menn- ingarsjóður gaf út í þýðingu Páls Sveinssonar yfir- kennara og hét „Á íslandsmiðum“. Loti þessi var foringi í sjóher Frakka og var afar víðförull maður. En það er annars einkennilegt, að honum skuli hafa getizt svo vel að bæði Tahiti og íslandi, að hann skrifaði bækur um eða í tilefni af hvorttveggja eyjunum, svo ólíkar sem þær annars eru. Þó hafa þær það sameiginlegt, að þær hafa orðið að mestu leyti til fyrir áhrif eldgosa. Yfirleitt má segja, að Suðurhafseyjar hafi orðið til með tvennu móti, annaðhvort fyrir tilverknað hinna örsmáu kóraldýra, sem hlaðizt hafa hvert ofan á annað og myndað þannig eyjar, og eru þá lágar, eða þá af eldgosum, og eru þá hálendar. Sum- ar þeirra hafa myndazt af hvorttveggju þessum ástæðum, og svo er um Tahiti. Tahiti er mjög há- lend, aðeins með ströndum fram er láglendisræma og þaðan ganga svo dalir inn í fjöllin. Papeete stend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.