Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 26

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 26
26 ^ ^ w ^ ^ f f ^ ^ Jólablað Alþýðublaðsíns GLEÐILEGJÓL! FISKHÖLLIN GLEÐILEGJÓL! Kolaverzlun Ólafs Ólafssonar GLEÐILEGJÓL! Kolaverzlun Guðna Einarsson & Einars. GLEÐILEGJÓLl Gott og farsælt nýtt ár! Nýja Efnalaugin GLEÐILEGJÓL! Sig. Þ. Skjaldberg, Laugavegi 49 GLEÐILEGJÓL! Verzlun Sigurðar Halldórssonar, Öldugötu 29 GLEÐILEG JÖL! Sápuverksmiðjan Sjöfn Þó eg missti þetta skegg, Þórð(u)r heiti eg sem áður. Kvæði þetta er nú tapað að undanteknu því, sem Gísli Konráðsson hefir í þætti sínum (birt a£ dr. Jóni Þorkelssyni í Arkiv for nordisk Filologi IV), en sumar vísnanna hafa orðið húsgangar í ýmsurn gerðurn, t. d.: „Við skulum ekki Iiafa hátt.“ Þá er þessi alkunna vísa talin Þórði: Varla átti eg á því von, að það svo til bæri, að Ormur sterki Þórólfsson staðinn upp áftur væri. En tilefnið var þáð, að Þórður mætti rnanni með hey- bagga á baki í vórharðindum. Stundum hefir þessi vísa verið eignuð Þórði: Þótt slípist hestur og slitni gjörð, sléttunum ekki kvíddu. Hugsaðu hvorki tim himin né jörð, en haltu þér fast og' ríddu. En sennilega er hún fremur eftir Pál Vídalín. Margar fleiri vísur eru eignaðar Þórði, þótt ekki verði birtar hér. AUK lausavísnanna eru nokkur kvæði talin eftir Þórð. Eitt þeirra er Kappakvæði. Telur skáldið þar fjölda kappa úr íslendingasögum og sýnir þar mikla þekkingu á þeim. Þá hefir Þórður ortan háttalykil. Er hann 76 erindi og hættirnir í honurn 31 talsins. Er efni hans rnest um það, hverja ástarharma ýrnsir nafngré'indir menn hafi hlotið af konum. Hann er að vísu allvel ortur, en gildi sitt hefir hann vegna bragfræðinnar, en í hcnni hefir Þórður verið lærður vel. Kvæði um íslahd eftir Þórð mun vera elzta kvæði þess efnis. Það er eitt af vælukvæðum um hrörnun og hnignun íslands, eða réttara sagt íslendinga, en þau urðu mjög tíð eftir dagá Þórðar, enda fór þá alvarlega að kreppa að þjóðinni. Annars er kvæðið vel ort. Fyrsta erindið er svona: Yndis nær á grund andar fjárins rógs band, henda saman heims mund, handar grafa upp sand; blindar niargan blekkt lund, blandast síðan vegs grand. Reyndar verður stutt stund, að standa náir ísland. Af rímum, sem Þórður hefir ort, má nefna Fjósarimu. Er það skopríma í líkingu við Skíðarímu, en efni rím- unnar er stórum fátæklegra og listin sýnu minni. Maður kemur á bæ til að heimta skulcí af einum heimamanna,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.