Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 27

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 27
Jólablað AlþýSublaðsins 27 og hittir aðkomumaður skuldunaut sinn í fjósinu. Verð- ur þeim brátt sundurorða, og loks lendir í áflogum milli þeirra í fjósinu, en konur koma og skilja þá. Ber Þórður áflogagikkina saman við mestu hetjur fornsagn- ana, bæði úr íslendingasögum og riddarasögum, en finn- ur enga þeirra líka, því að engir þeirra höfðu barizt í íjósi. Ríman er 67 erindi. Þrjár vísur úr rímunni hafa sérstaklega orðið svo kunn- ar, að livert barn kann þær allt til þessa, en það eru 44., 54- °g 55- erindi: Þórður hreða þegna vo; þessi bjó á Ósi. Breytti aldrei bóndinn svo að berðist hann í fjósi. GLEÐILEGIÖL! Gúmmískógerð Austurbæjar GLEÐILEG JÖL! íshúsið Herðubveið Karlamagnús keisari dýr kenndi trúna hreina; aldrei hann fyrir aftan kýr orustu háði neina. GLEÐILEGJÖL! Rollant hjó með Dýrumdal, drjúgum vakti hildi, bardagann í baulusal byrja aldrei vildi. Bæði Fjósarímá og kvæði þau, er áður eru nefnd, sýna, að Þórður hefir verið mjög vel að sér í fornum sögum, og er auðsætt, að íslendinga sögur og útlendar sögur (riddarasögur) hafa á 16. öld verið mjög lesnar af al- þýðu. Auk Fjósarímu eru til tvennar rímur, sem með vissu eru eftir Þórð: Valdimarsrímur og Rollantsrimur. Hinar síðarnefndu eru ortar út af Rúnsívalsþætti í Karlamagnús- sögu. í 18. rímu segir frá viðtali keisarans og Auðu (Adein), unnustu Rollants, en hann féll í Rúnsívalsbar- daga við Serki, og er únnustan að spyrja keisarann um clskhuga sinn, en keisarinn er látinn svara svo (71. er- indi): Minnstu ekki, mær, á hal, mælti gramur um síðir. Rollant féll í Rúnsíval og riddarar margir fríðir. Visan er orðin lausavísa og alkunn. Sá sögulegi fótur er fyrir þessu, að Karl mikli fór herferð til Spánar móti Serkjum, en er herinn var aftur á norðurleið, réðust baskneskir ræningjar á baksveitir úr liði hans í skarðinu Roncesvalles (Roncevaux) í Pyreneafjöllum (778) og felldu margt manna, þar á meðal Roland (Hruodlandus) mark- greifa af Bretagne. Rímurnar eru til í fjölda handrita, er sýnir, að þær hafa náð miklum vinsældum. Sagt er, að Rannveig, dóttir Þórðar, hafi ort 16. rím- una, meðan hún var að hræra í grautarpotti, en aðrir segja, að faðir hennar hafi verið veikur, er liún orti hana, og hafi hún ekki hugað honum líf, en viljað Ijúka LANDSSMIÐJAN GLEÐILEGJÓL! Verzlun 0. Ellingsen h.f. GLEÐILEG JÓL! Ölgerðin Egill Skallagrímsson GLEÐILEGJÖL! EYGLÓ, * Laugavegi 47 GLEÐILEGRA JÓLA óskum við öllum okkar viðskiptavinum K. Einarsson & Björnsson Verzl. DYNGJA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.