Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 17

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 17
JólablaÖ Alþýðublaðsins ^ ^ W % W W % $ W ^ ^ ^ ^ ^ t1 ^ ^ “t ^ ^ ^ 17 \ svo, að hann hugsaði eingöngu um stundarhag sjálfs sín. Hann leit á sig fyrst og fremst sem fullitrúa þjóðar sinnar og lét sér ekki til hugar koma að bregðast henni í raun. Engum var það Ijósara en honum, að fimm skip voru allskostar ónóg til að flytja Islendingum brýnustu nauðsynjar. Ennþá voru tíu kaupför í haldi og erigin vanþörf á, að þau fengju að sigla, ef hag landsmanna ætti að vera borgið. Bjarni tók nú þá drengilegu ákvörðun að dvelja enn um skeið í London og freista iþess með öllum ráðum að knýja fram frekari tilslakanir. Lét hann sig það engu skipta, þótt vörurnar í De tvende Söstre, grotnuðu niður og yrðu lítils virði, en reri að því öllum árum að losa skip annarra kaupmanna, sem þó voru keppinautar hans um íslandsverz>lun- ina. Kom nú skýrt í ljós, að Bjarni var maður „harð- múlaður“, eins og Skúli jarl forðum, og einbeittur í mólafylgju. Lét hann bréfum sí-num og fyrirspurn- um rigna yfir stjórnina, lýs-ti greinilega sérstöðu Iis-lands, skýrði fr-á högum þjóðar sinnar, -fátækt hennar og einangrun, og bað um, að henni yrði lin- kind sýnd í nafni mannúðarinnar. Mieðan Bjarni stóð í þessum stórræðum, reyndist Jóseph Banks honum betri en enginn. Beitti hann öll-um áhrifa- mætti sínum í þágu hins ísleznka málstaðar og sparaði hvorki sjálfan sig né aðra. E-ftir öfl-uga sókn og einbeitta unnu þeir Banks og Bjarni úrslitasigur. S-íðari hluta sum-ars 1808 gáfu ensk-u stjórnarvöldin öllum Iislandsf-örum sigl- ingaleyfi, nem-a einu, og losnuðu við það níu skip úr haldi, til viðbótar hinum fimm, sem áður var getið. Nú fór Bjarni að hugsa til hreyfings. Vörur hans voru orðnar lítils virði eftir árstöf í Bretlandi, og seldi hann þær fyrir mjög lágt verð. í lok sept- embermánaðar lagði hann af stað til Islands m-eð 400 tunnur af kornvöru, en hreppti ofviðri í hafi og hr-aktist upp að Skotlandsströndum. Þar var leit- að hafnar og varð Bjarni að sitja í Leith um vetur- inn. V-orið 1809 kemst hann loks til íslands eftir ilanga útivist og straniga. Ekkx er þess getið, að Bjarna hafi verið þakkir færðar fyrir störf hans í þessari för. Sjálfur læt- ur hann lítið yfir afreki sínu og telur sig einungis hafa unnið sjálfsagt skyldustarf, en þó hefir hann sýnil-ega fiundið ti-1 vanþakklætis landa sinna. Til er frásögn Bjarná sjálfs um dvöl hans í Englandi, og eignar hann Banks heiðurinn af því, hversu vel tók-st til. Bj-arni segir svo: „(Þess er að -gæta, og það er líka auðskilið, að riddara Banks er einum að þakka, hvaða heppni öll vor bónarbréf höfðu; hann bar þau sjálfur fram; hann talaði fyrir íslands nauðsyn. Allt hvað mér er að þakka, mu-ndi það, að ég, sá eini nálægi, tjáði <?x<<<3X<<<<<<x><><><<<x><<><<<<><<<><<<<<^^ GLEÐILEG JÓL! INGÓLFS CAFE. r GLEÐILEG JÓL! Jón Halldoi'sson & Co. h.f. GLEÐILEG JÓL! Verzlun Benónýs Benónýssonar, Hafnarstræti 19. GLEÐILEG JðL! Gott nýtt ár! INGÓLFS APÓTEK. ^<e<<<><><>0<><><0<><><><><<><><>0<><<^^ GLEÐILEGJÓL! Guðmundur Gunnlaugsson, Hringbraut 38. GLEÐILEG JÓL! Útvarpsviðgerðastofa OTTO B. ARNAR Klapparstíg 16. S««««x«««««««««««««««« GLEÐILEG JÓL! og farsælt nýtt ár! » Vigfús Guðbrandsssn & Co. <<<<<<<<<<<<<<XX<<<X<X<<<<XX<<<<<<<<<<<<<<<
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.