Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 18

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 18
18 w n V w 9 V. W & W ^ ^ ^ W $T W V Jólablað Alþýðublaðsins GLEÐÍLEG JÓL! Verzlunin SNÓT. GLEÐILEGJÓL! ODDFELLOWHÖLLIN. TJARNARKAFFI H.F. GLEÐILEG JÓL! Verzl. Manchester. GLEÐILEG JÓL! Heildv. Ásbjörn Ólafsson, Grettisgötu 2. GLEÐILEG JÓL! DÓSAVERKSMIÐJAN h.f. GLEÐILEGJÓL! Verzl. VEGUR. )IÐNO óskar öllu sínum viðskiptavinum QLEÐILEGRA IÖLA honum frá landsins ástandi. Ég var að sönnu neydd- ur til að vera í Lundúnum frá því í marzmánuði og til 27. ágúst s. á. vegna fjarverandi kaupmanna, en það gleður mig, að ég ávann mínum meðborg- urum þann hagnað, sem miklu meira var í varið, en þann tíma, eða þá peninga, sem hér til eyddust frá mér, og eins og ég hefi ekki beðizt skaðabóta fyrir, svo hefi ég líka engar þakkir þar fyrir þegið.“ Skömmu efir heimkomu Bjarna sumarið 1809 gerðist bylting Jörgensens og þeir atburðir, sem henni voru samfara. Þegar valdadagar Jörgensens voru taldir, ákvað Trampe stiptamtmaður að gera út sendimenn til Englands í því skyni að ræða við brezk yfirvöld um stöðu íslands og köma í veg fyrir það, ef auðið reyndist, að von væri fleiri slíkra iheimsókna. Var þetta trúnaðarför hin mesta og engum betur til hennar treystandi en Bjarna Sívert- sen. Tók hann þetta að sér ásamt Koefoed sýslu- manni, tengdasyni sínum, og sigldu þeir til Bret- lands haustið 1809. Enn er Bjarna getið í Lundúnum árið 1811, og er hann þá að knýja fram umbætur á verzlunarmálum landa sinna. Má því segja, að hanm hafi verið sendi- fulitúi vor í Englandi á þessum árum og unnið þjóð- nytjastarf mikið. Árið 1812 dvelur hann í Kaup- imannahöfn og er þá sæmdur riddarakrossi fyrir dug sinn og framkvæmdir. Á þessum árum og næstu rak Bjarni verzlun sína og útgerð af miklum dugnaði. Að vísu varð hann fyrir tilfinnanlegum sköðum og skipa- tjóni, en smíðaði jafnan eða keypti í skörðin. Ekki hefir mér tekizt með þeim gögnum, sem nú næst til, að afla uppílýsinga um það, hve mörg skip Bjarni lét byggja í skipasmíðastöð sinni. Þó má telja full- víst, að hann hafi, auk Havnefjörds Pröven, smíðað jaktiskipið Flynderen, lest að stærð. Nokkru vafasamara er um Lykkens Pröve, allstóran galías, og má vera að Bjarni hafi keypt hann frá Dan- mörku. Sennilega hafa fleiri skútur verið smíðaðar á vegum Bjarna, þótt nú sé fáitt heimilda um það. Hitt er vitað, að smíði opinna báta blóxngaðist mjög á þessum árum í Hafnarfirði undir vemdarvæng Bjarna. Stuðluðu einkum að þvi tveir ágætir smiðir, Ólafur Árnason á Hvaleyri og Gísli, Pétursson á Óseyri. Er þess getið um Ólaf, að hann hafi smíðað málega 100 báta, frábærlega vandaða og vel gerða. ÁUs er mÖnnum kunnugt um tíu þilskip,*) sem Bjarni Sávertsen átti. Sum þeirra voru nokkuð stór, enda notuð til siglinga milli landa, þótt flest hafi gengið til fiskveiða yfir sumartímann. Minnstu skip- in a. m.k., þau, sem smíðuð voru í Hafnarfirði, voru þó eingöngu fiskiskip. Ekki er annars getið en *) Skrá yfir þilskipastól Bjarna er í sögu Hafnarfjarð- ar, bls. 264—266.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.