Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 58

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 58
58 Jólablað Alþýðublaðsins v- s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Ávallt fyrirliggjandi í góðu úrvali: Innisloppar fyrir karlmenn Kamgarnsdúkar Káputau, mikið úrval Leðurvörur, alls konar Hanzkar fyrir dömur og herra Kvenlúffur úr skinni Loðsútaðar gærur Buxur, alls konar Sokkar Peysur Garn og fleira Sannfærist um verð og vörugæði hjá okkur, áður en þér festið kaup annars staðar. Seljum enn fremur hina ágætu „Iðunnarskó“ Verksmiðjuútsalan Gefjun - Iðunn Aðalstræti — Sími 2838 S • S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s GLEÐILEGRAJÓLA óskum við öllum viðskiptavinum okkar. Kjötbúðin Borg. GLEÐILEGRAJÓLA og nýjárs óskar öllum Verzlun G. Zoega. við litarhátt hans. Fröken Humals var spönsk kona með stóran, svartan Carmenar-hatt. Vinnustúlkan var hollenzk sveitastúlka með kjusu og ökumaðurinn var Austurlandamaður með kínverskan hatt og svart- an hárflétting. Sjálf var frú Marteinsson klædd eins og ungversk óperettusöngkona, skreytt blómum og hárborðum. Hatturinn hennar var með mestum glæsibrag, enda hafði hann verið dýrastur. Öll börnin fjögur höfðu matrósahúfur, og var letrað á húfuböndin gullnum stöfum orðið „FRIÐ- UR“. „Litlu friðarenglarnir,“ hvíslaði fröken Humals að frú Marteinsson, þegar allar þjóðirnar voru setzt- ar að snæðingi. „Ljómandi hugmynd,“ bætti hún við stórhrifin. Frú Marteinsson ljómaði eins og sól í hádegisstað. Nokkrum sinnum varð hún þó að neyta til hins ýtrasta alls friðarvilja síns. Það mátti ekki tæpara standa, þegar friðarengl- arnir misstu krukkuna með ítalska salatinu niður í kjöltu hennar, svo að rauði liturinn á sumarkjólnum fór að renna til. „Jæja, allt getur nú komið fyrir,“ sagði frú Mar- teinsson og brosti dálítið stíft. í verzluninni hafði henni verið sagt, að efnið þyldi þvott. Þess minntist hún nú með beiskju í huga. Og sú hugsun hvarflaði að henni, að hún skyldi segja verzlunarfólkinu ærlega til syndanna, þegar hún kæmi þangað næst. En hún tók sig á og kæfði þessa hugsun í fæðingunni. Horfurnar voru mjög ískyggilegar, þegar kom til alvarlegra árekstra milli Tyrklands og Spánar. Var ekki annað sýnna, en til styrjaldar myndi draga. Það var súltaninn, sem hafði lagt smjördpsina frá sér á teppið, meðan Carmen var að draga að sér vistir. Og það atvikaðist svo, að hún settist á dósina, þegar hún kom úr leiðangrinum. Þetta var nú einu sinni bezti kjóllinn hennar, svo að það reyndi á frið- arviljann til hins ýtrasta. En Ungverjaland lét ekki sitt eftir liggja. Það blandaði sér í málið og leitaðist við að lægja öld- urnar. Hún kunni ráð, sagði hún, sem gat bjargað kjólnum, svo að engin merki sæjust. Það var ósatt. En það varð að koma í veg fyrir styrjöld með ein- hverjum ráðum, og með þessari smávægilegu her- kænsku tókst að sætta málsaðila. Þjóðirnar lögðust til hvíldar í grasinu, mettar og dæsandi, þegar máltíðinni var lokið, en friðarengl- arnir lögðu undir sig stórt tré og flögruðu þar af einni grein á aðra. Vinnustúlkan og ökumaðurinn komu sér fyrir bak við annað tré og dró þar til mjög innilegs sambands milli Hollands og Kína. Það dró ekki nema til minni háttar tíðinda það, sem eftir var dagsins, svo var frú Marteinsson fyrir að þakka. En hún var dauðuppgefin af eintómum friðarvilja, þegar hún kom heim um kvöldið. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.