Morgunblaðið - 22.04.1975, Síða 30
34
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRlL 1975
Alex í Undralandi
Bandarísk kvikmynd rneð
islenzkum texta.
Leikstjóri og höfundur:
Paul Mazursky
Aðalhlutverk:
Donald Sutherland
Jeanna Moreau
og „Oscar' verðlaunaleikkonan í
ár:
Ellen Burstyn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ofsaspennandi og hörkuleg ný
bandarísk litmynd um heldur
hressilega stúlku og baráttu
hennar við eiturlyfjasala.
Pam Grier (Coppy)
Peter Brown
Islenzkur texti
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Nafnskírteini
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
TÓNABÍÓ
Simi31182
„Atburðarrásin er
hröð og áhorfendur
standa allan tímann á
öndinni af hlátri."
— „Það er óhætt
að mæla með mynd-
inni fyrir hvern þann
sem vill hlæja duglega
í 90 mínútur". .
Þ.J.M. Vísir 17/4
MAFÍAN OG ÉG
Létt og skemmtileg ný, dönsk
gamanmynd með DIRCH PASS-
ER í aðalhlutverki.
Þessi kvikmynd er talin bezta
kvikmyndin, sem Dirch Passer
hefur leikið í, enda fékk hann
..BODIL'-verðlaunin fyrir leik
sinn í henni.
Önnur hlutverk: KLAUS PAGH,
KARL STEGGER, og Jörgen Kiil.
Leikstjóri HENNING ÖRNBAK
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Brúin yfir Kwai-fljótið
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 9
Síðasta sinn
Leið hinna dæmdu
W /T ▼ Ik. *•»>
Æsipennandi litkvikmynd. Með
Sidney Poitier, Harry Belafonte.
Endursýnd kl. 5 og 7
T résmíðaverkstæði
Höfum verið beðnir að bjóða til sölu starfandi
trésmíðaverkstæði í Reykjavík. Verkstæðið er
arðsamt með góðar vélar og aðstöðu. Til greina
kæmi að selja vélar og áhöld til flutnings.
IÐNVÉLAR
Hjallahraun 7, Hafnarfirði
sími 52263.
Útboð
Grindavíkurbær auglýsir hér með eftir tilboðum
í holræsagerð í Grindavík. Útboðsgögn verða
afhent á verkfræðistofunni HNIT h.f., Síðumúla
34, Rvík, og á bæjarskrifstofu Grindavíkur í
félagsheimilínu Festi gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu. Tilboð verða opnuð hjá bæjarstjóra
Grindavíkur í Festi miðvikudaginn 30. apríl n.k.
kl. 18.00 Bæjarstjórinn.
Ný norsk litmynd
Bör Börsson/júnior
gerð eftir samnefndum söngleik
og sögu
Johans Falkbergets
Kvikmyndahandrit: Harald Tus-
berg
Tónlist: Egil Monn-lversen
Leikstjóri: Jan Erik During
Sýnd kl. 5 og 8,30
Mynd þessi hefur hlotið mikla
frægð, enda er Kempan Bör leik-
in af frægasta gamanleikara
Norðmanna
Fleksnes (Rolv Wesen-
lund)
ath: breyttan sýningar-
tíma.
íslenzkur texti
Allir elska
Angelu
Aðalhlutverk:
LAURA ANTONELLI,
ALESSANDRO MOMO,
Nokkur blaðaummæli:
„Skemmtilegur, ástþrunginn
skopleikur fyrir alla".
~JYLLANDS-POSTEN.
„Heillandi, hæðin, fyndin. Sann-
arlega framúrskarandi skop-
mynd.
POLITIKEN.
„Ástþrungin mynd, sem er enn
æsilegri en nokkur kynlifs-
mynd"
★ ★ ★ ★ ★ B.T.
„Mynd, sem allir verða að sjá".
★ ★★★★★
EKSTRA BLADET
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðalfundur
Neytendasamtakanna verður haldin í Norræna
húsinu þriðjudaginn 29. apríl kl. 21.00. Reikn-
ingar samtakanna liggja frammi á skrifstofu
félagsins til sýnis fyrir félagsmenn frá og með
deginum í dag. Skrifstofan er að Baldursgötu
1 2, opin kl. 1 0 — 1 3.
Stjórnin.
ÞURRKAÐUR
HARÐVIÐUR:
TEAK — EIK
OREGONPINE
W TIMBURVERZLIININ VttLUNDUR hf.
Klapparstíg 1, Skeifan 1 9
Símar: 18430—85244.
TERMEL-Rafmagnsofnar
Barnið finnur — og — reynslan staðfestir — að Finnsku TERMEL —
oliufylltir — rafmangsofnarnir — gefa þægilegasta hitann i ibúðina.
Leitið upplýsinga um verð og kjör.
Kjölur s/f Keflavík. Box: 32 Símar:2121 og 2041.
Poseidon-slysið
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Gene Hackman, Ernest
Borgnine, Carol Lynley
& fl.
Sýnd kl. 5 og 9
LAUGARAS
B I O
Sími32075
\u9s|g
An all
NEW
film...
5, 7 og 9
Siðasta sinn
Hús moröingjans
(Scream and die)
Spennandi, brezk sakamálahroll-
vekja í litum með islenzkum
texta.
Andrea Allan og Karl Lanchbury,
Sýnd kl. 1 1
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Siðasta sinn
ÍiÞJÓÐLEIKHÚSIfl
INÚK
mlðvikudag kl. 20
SILFURTÚNGLIÐ
Frumsýning fimmtudag
(sumard. fyrsta) kl. 20.
2. sýning laugardag kl. 20.
HVERNIG ER
HEILSAN?
föstudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Leikhúskjallarinn:
LJÓÐ- OG
SÖNGVAKVÖLD
Ung skáld og æskuverk.
miðvikudag kl. 2 1.1 5.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
Fló á skinni
i kvöld kl. 20.30.
Fjölskyldan
miðvikudag kl. 20.30.
Fló á skinni
fimmtudag kl. 20.30. 255. sýn-
ing.
Selurinn hefur manns-
augu
föstudag kl. 20.30. Næst síð-
asta sýning.
Dauðadans
laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
In frá kl. 1 4 simi 1 6620.