Morgunblaðið - 20.07.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 20.07.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLl 1975 f dag er sunnudagurinn 20. júli, sem er 201. dagur ársins 1975. Árdegisflóð I Reykja- vik er kl. 04.11 en slðdegis- flóð kl. 16.44. Sólarupprás I Reykjavlk er kl. 03.54 en sólarlag kl. 23.12. Á Akur- eyri er sólarupprás kl. 03.13 en sólarlag kl. 23.21. (Heimild: fslandsalmanakið). Hver sem blessar náunga sinn snemma morguns með hárri raustu, það skal metið við hann sem formæling. (Orðskv. 27,14). LÁRÉTT: 1. ánægð 3. sam- hlj. 4. drykkur — róta 8. mjög sniðug 10. ófrfðan 11. fyrir utan 12. samtök 13. rigning 15. iangað í. LÓÐRÉTT: 1. eitt sér 2. kindur 4. (myndskýr) 5. dugnað 6. kænn 7. kemst yfir 9. sérhlj. 14. siá. Lausn á síöustu LÁRÉTT: 1. SSS 3. tt 5. orri 6. doða 8. án 9. kái 11. pokinn 12. UG 13. önn. LÓÐRÉTT: 1. stoð 2. strák- inn 4. bitinn 6. dapur 7. ónóg 10. an. GEIMÁST Ford: Nú eigum við bara eftir að láta okkur koma betur saman niðri!! I BRIDBE | Eftirfarandi spil er frá leik milli Finnlands og Danmerkur í Norður- landamóti fyrir unglinga, sem fram fór nýlega. NORÐUH S. Á-D-8-6-4-2 H. Á-10-4-2 T. 5 L. 6-4 VESTUR S. 10-9-3 H. D T. K-D-G-10-3 L. G-9-8-3 SUÐUR S. K H. K-G-9-7-5-2 T. A L. D-10-7-5-2 Sagnirgengu þannig: s — V — N — A 1 h 21 2 s 51 P P 5 h P 6 h P P D P P P Doblun austurs er svonefnd „Lightner-doblun“, þar sem óskað er eftir óvenjulegu útspili. Vestur var í miklum vandræðum hvort hann ætti að láta út spaða eða lauf og valdi að lokum að láta út spaða. Það orsakaði að sagnhafi fékk alla slagina og fékk 1310 fyrir spilið. — Við hitt borðið varð lokasögnin 5 hjörtu og einnig þar fékk sagnhafi alla slagina, en aðeins 510 fyrir spilið. AUSTUR S. G-7-5 II. 8-6 T. 9 8-7-6-4-2 L. Á-K Myndagáta lausn á síðustu gátu: Eldur við botn Miðjarðarhafs. ÁRIMAÐ HEIL-LA Áttræð er í dag, 20. júli, Margrét Guðbrandsdóttir, Veghúsastíg 1, Reykjavík, ekkja Guðna Stígssonar fyrrum löggildingarmanns. Sextugur er í dag, 20. júlí, Kristján Þórhalisson, Björk, Mývatnssveit, hinn góðkunni fréttaritari Morgunblaðsins þar í sveit. Hann verður að heiman. Sextugur verður á morgun, 21. júlí, Björgvin Jörgensson, Grænumýri 15, Akureyri. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu í dag. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR Vikuna 18. júli til 24. júli er kvöld-, helgar-, og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin altan sólarhringinn. Sími 31200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardög- um' og helgidögum, en hægt er að ná sam- bandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur, 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21 230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. (júni og júlí verður kynfræðsludeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. SJÚKRAHÚS SS: spftalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grensásdeild : kl. 18.30 —19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og surínud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16 _________ Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30 — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. ________ Landakot. Mánud. — laugard. kl. 18.30 ____ 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. _______ Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. _____ laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30____20. __ Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Sumartimi — AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, er lokað til 5. ágúst. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABfLAR ganga ekki dagana 14. júli til 5. ágúst. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, slmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNA- SÖGUSAFN (SLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð *.h„ er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFN- IÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veit- ingar i Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRIMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júni, júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSON- AR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30— 16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. AÐSTOÐ VAKTÞJÓNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis alla vikra daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring- inn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynning- um um bilanir á veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. □AG.20 ínii áriö 1433 var Jóni ’Gerrekssyni, biskupi í Skálholti drekkt I Brúará. Það var árið 1380 sem páfinn tekur veitingarvald biskupsemb- ætta á íslandi úr hendi dómklerkasam- kundunnar í Niðarósi og hefst með því það timabil, sem nefnt hefur verið mesta niðurlægingartímabil kirkjunnar á Is- landi og stóð það til ársins 1458. Var á þessum árum stunduð embættissala og hlutu þá ýmsir ævintýramenn biskups- embætti á Islandi. I þeirra hópi var Jón Gerreksson, sem landsmenn drekktu. Voruakiptalond Ri-ikningadollar - VoruahiptalOnd eyting frá aíBualu akri I56.S ngu 100, 14 157.20 w Itrayting fra aiSuatu akranmgu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.