Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.07.1975, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JULl 1975 12 Með bömum í b Pað er ekki amalegt að leika sér í drullupollunum úr því að sólin má ekki vera að því að þurrka þá upp. „Bíum bíum bamba, börnin litlu ramba. . . Safnað í blómvönd handa mömmu. f spássitúr á hitaveitustokknum. Gantast í sundlaugunum. ÞAÐ er ekki mikið sólskin í eiginlegri merkingu á þessum myndum, en þó er mikið af sólskini í andlitum og fasi þessa unga fólks eins og sjá má. Brynjólfur Helgason Ijósmyndari Morgunblaðsins hefur tekið þessar myndir á undanförnum dögum í Reykjavík og það er ekki að sjá að unga fólkið sé neitt að kvarta yfir veðrinu, að minnsta kosti finnur það sér ávallt eitthvað til dundurs í stað þess að jagast út í náttúrgöflin, sem enginn ræður við. Varið ykkur, ég er að setja í bakkgír." Lltil hnáta slær tvær flugur I einu höggi með skóflunni sinni. Eitt lítið húsasund getur verið stór og skemmtilegur heimur fyrir þá sem kunna að nota timann. Sv*- v Ljósmyndir Brynjólfur Helgason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.