Morgunblaðið - 20.07.1975, Síða 13

Morgunblaðið - 20.07.1975, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1975 13 Kjartan Þórðarson (t.v.) afhendir Guðmundi Oddssýni gjafabréfin. Ljósm. Mbl. Brynjólfur. SHETLAND FAMILY FOUR VORUM AÐ FÁ SÍÐUSTU SENDINGU AF SHETLAND BÁTUM OG AVON GÚMBÁTUM AÐEINS UM NOKKRA BÁTA AÐ RÆÐA LEITIÐ UPPLÝSINGA. VIKU SUMARLEYFI FYRIR VIÐRÁÐANLECT VERÐ Sértilboö Hótel Eddu Á Eddu-hótelum bjóðast yður nú kostakjör, ef þér ferðist um landið í minnst viku! Dveljið á einu eða fleiri Eddu-hótelum í ferðinni: Gisting (í 2ja manna herb.) í 7 nætur ásamt morgunverði og kvöldverði = Kr. 13.300.00 á mann Hver viðbótarnótt : — 1.900.00- — Gisting (í svefnpokaplássi) í 7 nætur ásamt morgunverði og kvöldverði: Kr. 10.080.00 á mann Hver viðbótarnótt : — 1.440.00- — Verulegur afsláttur er veittur fyrir börn, er gista í herbergi með foreldrum. Til að geta notið þessara kostakjara verðið þér að panta og greiða allt fyrirfram, áður en lagt er af stað í ferðina. Við pöntun greiðast kr. 2.500.00, en afgangurinn í síðasta lagi 2 dögum áður en ferðin hefst. Aldraður sjómaður afhendir DAS stórgjöf SlÐASTLIÐINN fimmtudag af- og vann þar bæöi við birgðastöð henti Kjartan Þórðarson, fyrrver- andi loftskeytamaður gjafabréf að upphæð 864 þúsund krónur til Dvalarheimiiis aldraðra sjó- manna, Hrafnistu. Fyrir hönd fulltrúaráðs sjómannafélag'ar.na veitti bréfinu viðtöku Guðmund- ur Oddsson. Það er ætlun gef- anda, að fjármunir þessir fari til að flýta fyrir byggingu dvalar- heimila fyrir aldraða sjómenn. Til sjós var Kjartan alls í 37 ár og var þá við loftskeytastörf á ýmsum togurum s.s. Gylli, Ven- usi, Baldri og síðast var hann á Jóni forseta en til sjós hætti hann árið 1952. Þá hóf hann að starfa hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur Svipaður fjöldi SlÐUSTU daga hafa 55 brezkir togarar verið við landið, 17 þýzk- ir, 4—5 belgískir og einnig slæð- ingur af norskum og færeyskum skipum. Að sögn Landhelgisgæzl- unnar er þetta mjög Kkt og á þessum tíma undanfarin ár. 1 marga mánuði hafa verið 14—18 þýzkir togarar á Islandsmiðum. og að laxaklaki. Allar nánari upplýsingar eru veittar í afgreiðslu Ferðaskrifstofu ríkisins að Reykjanesbraut 6, eða í símum (91) 1-15-40 og 2-58-55. FERÐASKRIFSTOFA RtKISINS AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 LjáJ JWorounbtebib Engin hækkun — Ekkert vörugjald Leður brúnir og svartir kr. 7.800,— Leður gúmmísóli brúnir kr. 3.800,- tau brúnt, blátt beige, grænt kr. 3.500 — leður rautt kr. 5.800,— SKOVERSLUN PETURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17 — Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.