Morgunblaðið - 20.07.1975, Page 17

Morgunblaðið - 20.07.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20, JULÍ 1975 17 Þýzkur kirkjukór 1 tónleikaf erð hér f fyrradag kom hingað til lands kór frá Luruper Kantorei f Ham- borg. 1 ferðinni eru um 40 kórfé- lagar og byrja þeir söngför sfna með þvf að syngja við samkomu á Skálholtshátfð. Næsta dag verður ekið að Gullfossi, Geysi og Þing- völlum og sfðan á Akranes, en þar syngur kórinn f Akraneskirkju þriðjudaginn 22. júlf kl. 21. Á Akranesi munu kórfélagar skoða m.a. Byggðasafnið f Görðum og Sementsverksmiðjuna. Þá verða tónleikar í Akureyrar- kirkju fimmtudaginn 24. júlí kl. 21, og síðan föstudaginn 25. júli i Skjólbrekku i Mývatnssveit, en þar verður meira veraldleg efnis- skrá. Á kirkjutónleikunum kemur einnig fram organleikarinn Jurg- en Henschen, einnig sópransöng- konan Angelika Borns og altsöng- konan Meta Richter. Stjórnandi er Ekkehard Richter. Að loknum söng i Skjólbrekku heldur kórinn suður Sprengisand og syngur að þeirri ferð lokinni i Reykjavik, eða föstudaginn 1. á- gúst i Háteigskirkju. Stjórnandi kórsins var nemandi hins blinda orgelsnillings prófessörs M.G. Förstemann, er heimsótti Island fjórum sinnum. Ekkehard Richter var um likt leyti við nám og fjórir Islendingar er stunduðu orgelnám hjá prófessor Förste- mann I Hamborg, en þeir eru Guð- mundur Gilsson, Haukur Guð- laugsson, Máni Sigurjónsson og Jón G. Þórarinsson. Hafa þeir að miklu leyti séð um skipulagningu ferðarinnar hér heima. Kór Luruper Kantorei fer i tón- leikaferðir til útlanda á tveggja ára fresti og að þessu sinni varð Island fyrir valinu, en stjórnand- inn var hér á ferð með konu sinni árið 1972 og eru þau aðal- hvatamenn ferðarinnar hingað. Tilkynning frá RAMMA hf. Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að glugga- verksmiðjan Rammi hf., Ytri-Njarðvík, hefur einkaleyfi á framleiðslu á TE-TU þéttivörum hérlendis, samkvæmt samningi við TE-TU í Noregi. Því hefur Rammi hf. einkarétt á notkun TE-TU nafnsins í auglýsingum, framleiðslu og innflutn- ingi, þ.á m. á innflutningi á hinum kunnu TE-TU þéttilistum, sem notaðir eru í alla okkar glugga- og svalahurðaframleiðslu. Einkaumboð á íslandi fyrir TE-TU þéttilista: Ytri-Njarðvík, sími (92) 1601. Söluskrifstofa í Reykjavík: IÐNVERK HF., Hátúni 4a, símar: 25930/25945. gluggaog hurðaverksmiðja Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðar Bedford vörubíla............................ hljóðkútar og púströr. Bronco ..................................... hljóðkútar og púströr. Chevrolet fólksbila og vörubíla ............ bljóðkútar og púströr. CitroenGS ................................... hljóðkútar og púströr. Datsun disel og 100A-1 200-1 600 ........... hljóðkútar og púströr. Chrysler franskur .......................... hljóðkútar og púströr. Dodge fólksbila................. ........... hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbíla............................ hljóðkútar og púströr. Fiat 1 100-1 500-1 24-1 25-1 27-1 28......... hljóðkútar og púströr. Ford, ameriska fólksbila.................... hljóðkútar og púströr. Ford Anglia og Prefect...................... hljóðkútar og púströr. Ford Consul 1 955-62 ....................... hljóðkútar og púströr. Ford Consul Cortina 1 300-1 600............. hljóðkútar og púströr. Ford Eskort ................................ hljóðkútar og púströr. Ford Zephyr og Zodiac...... ................ hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 1 2M, 1 5M, 1 7M og 20M ........ hljóðkútar og púströr. Ford F100 sendiferðabila 6 & 8 cyl.......... hljóðkútar og púströr. Ford vörubila F500 og F600 ................. hljóðkútar og púströr. Gloria...................................... hljóðkútar og púströr. Hillman og Commer fólksb. og sendif......... hljóðkútar og púströr. Austin Gipsy jeppi........................... hljóðkútar og púströr. I nternational Scout jeppi ................. hljóðkútar og púströr. Rússa jeppi Gaz 69.......................... hljóðkútar og púströr. Willys jeppi ................................ hljóðkútar og púströr. Willys Vagoner............................... hljóðkútar og púströr. JeepsterV6...............—................... hljóðkútar og púströr. Landrover bensín og disel................... hljóðkútar og púströr. Marcedes Benz fólksbila 180-190-200-220-250-280..................... hljóðkútar og púströr. Moskwitch 403-408-412 ...................... hljóðkútar og púströr. Opel Rekord og Caravan ...................... hljóðkútar og púströr. Opel Kadett ................................. hljóðkútar og púströr. Opel Kapitan ............................... hljóðkútar og púströr. Peugeot 204-404-504 ........................ hljóðkútar og púströr. Rambler American og Classic ................ hljóðkútar og púströr. Renault R4-R6-R8-R10-R1 2-R1 6 ............. hljóðkútar og púströr. Saab 96 og 99............................... hljóðkútar og púströr. Simca fólksbila ............................. hljóðkútar og púströr. Skoda fólksbila og station.................. hljóðkútar og púströr. Sunbeam 1 250-1 500......................... hljóðkútar og púströr. Taunus Transit bensín og disel ............. hljóðkútur og púströr. Toyota fólksbila og station ................. hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólksbila .......................... hljóðkútar og púströr. Volga fólksbila ............................. hljóðkútar og púströr. Volkswagen 1 200-1 300 ...................... hljóðkútar og púströr. Volvo fólksbila ............................. hljóðkútar og púströr. Volvo vörubíla .............................. hljóðkútar. Mazda 1 300 og 61 6 ..........................hljóðkútar. Pústbarkar margar stærðir. Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Setjum pústkerfi undir bíla sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bolir meö „afaskyrtusniði ■ 7 7 Bolir i öllum hugsanlegum gerðum Einlitir — röndóttir — stutterma — langerma Gallabuxur — Gallabuxur, mör9 sniö Komið og sjáið úrvalið SKEIFUNN115| | KJORGARÐI ||SÍMI 86566

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.