Morgunblaðið - 20.07.1975, Síða 29

Morgunblaðið - 20.07.1975, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚLÍ 1975 29 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Vélabókhald Stórt heildsölufyrirtæki vill ráða stúlku til að vinna við færslur í bókhaldsvélum. Kinzle vélar eru nótaðar. Mikil og haldgóð starfsreynsla er skilyrði. Umsóknir merkt- ar: Vélabókhald — 2962 sendist afgr. Mbl. fyrir mánudaginn 28. júlí. Skrifstofustúlka Óskast sem fyrst á skrifstofu í Miðbænum (gamla) Vélritunarkunnátta er nauðsyn- leg. Kunnátta í ensku æskileg. Tilboð merkt 2728 Sendist Morgunblaðinu sem fyrst. Kennarar Iþróttakennara vantar að Barna- og gagn- fræðaskóla Blönduóss. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 35031 R.vík, milli kl. 1 7 og 1 8 næstu daga. Ljósmæður Starf Ijósmóður við Sjúkrahúsið í Húsavík er laust til umsóknar nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um starfið veita forstöðu- kona og framkvæmdastjóri í símum 96- 41333 og 96-41433. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Atvinna Vélvirkja eða járnsmið, vanan viðhaldi véla, vantar til starfa nú þegar, við gras- kögglaverksmiðju Stórólfsvallarbúsins við Hvolsvöll, Rangárvallarsýslu. Upplýsingar í síma 99-51 63 og hjá Land- námi ríkisins í síma 25444. Meinatæknir Meinatæknir óskast frá 1. september n.k. Uppl. gefur príorinnan í síma 93-81 28. St. Fransiskussp/talinn Stykkishólmi | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar nauöungaruppboö Sem auglýst var i 25., 27. og 29. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á eigninni Lyngholti 17 neðri hæð, Keflavík, þinglesin eign Þórhalls Guðjónssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðarssonar hdl. og skattheimtu rikissjóðs, á eigninni sjálfri miðvikudaginn 23. júli 1975 kl. 15. Bæjarfógetinn i Keflavík. Sem auglýst var í 23., 25. og 27. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á Lyngholti 6, Keflavik, þinglesin eign Gunnars Sigurjónssonar, fer fram að kröfu skattheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 24. júli 1975 kl. 1 6. Bæjarfógetinn i Keflavik Sem auglýst var i 23., 25., og 27. tölublaði Lögbirtingablaðs- ins 1975 á fasteigninni Þverholti 2 i Keflavik, þinglesin eign Auðuns Guðmundssonar, fer fram að kröfu Landsbanka ís- lands, Theodórs S. Georgssonar hdl. og skattheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 23. júli 1 975 kl. 1 5. Bæjarfógetinn i Keflavík. ýmislegt Land í Grímsnesi 71/2 ha. land í Grímsnesi til sölu. Selt í einu lagi. Gott verð ef samið er strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 5 mið- vikudaginn 23.7. merkt: Gott land — 4430. Bændur og búskapar áhugamenn Vil selja fjárhús og hlöðu í Fjárborg. 20—25 ungar ær geta fylgt í kaupunum. Aðstaða fyrir hross. Upplýsingar í símum 30120 og 38332. húsnæöi íbúð óskast Einhleyp stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu til lengri tíma. Uppl. í síma 14043 eða á vinnutíma í síma 1 2940. Einbýlishús í Þorlákshöfn Til sölu nýtt einbýlishús í Þorlákshöfn. Verð 6 millj. Góð lán. Fasteignir s.f., Selfossi, sfmi 1884, heimasími 1682 Húsnæði óskast Ca. 200—300 fm húsnæði óskast fyrir heildverzlun. Upplýsingar í síma 86844 næstu daga. Sérhæð óskast Óska eftir að kaupa um 120—140 fm. sérhæð. Góð útborgun í boði. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 24/7 merkt: Sérhæð — 2996. Einbýlishús í Kópavogi Húsið er: 5 svefnherbergi og tvær góðar stofur, skápar í svefnherbergjum. Góð teppi á stofum. Bílskúr. 1. flokks eign. Húsið er 225 fm. Útb. 8 millj. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 5 miðvikudaginn 23/7 merkt: 1. flokks eign — 4427. Austurbrún 2—4 Óska eftir að kaupa einstaklings- eða tve99Ja herbergja íbúð í húseigninni Austurbrún 2 eða 4. Upplýsingar í síma 25429 í dag og næstu daga. veiöi Norðurá Stengur lausar á aðalsvæði og milli fossa eftir 22. júlí. Bókanir og veiðileyfi hjá Ferðaskrifstofu Zoéga hf. Hafnarstræti 5 — sími 2 55 44. þjónusta HÚSAÞJÓNUSTAN SF. MÁLIÐ MEIRA MÁLNINGARVINNA ÚTI — INNI EXTERIOR AND INTERIOR PAINTING Verktaki — Contractor: Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari- m. painter. SÍMI72209 Mjög gott einbýlishús við Þingholtsstræti til sölu. Áhugasamir leggi nafn sitt inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 5 miðvikudaginn 23.7. merkt: Einbýlishús — 2726. Tilkynning um ísetningu ökumæla Með tilvísun til ákvæða í reglugerð nr. 282/1975 hefur fjármálaráðuneytið ákveðið eftirfarandi fresti til ísetningar ökumæla í þau ökutæki sem búin skulu ökumæli til þungaskattsákvörðunar. I. Tengi og festivagnar sem eru 6 tonn eða meira að leyfðri heildarþyngd skulu frá og með 1 5. ágúst n.k. búnir ökumæl- um. II. Dísilknúnar vöru- og fólksflutningabif- reiðar sem eru 4 tonn eða meira að leyfðri heildarþyngd skulu frá og með 1. sept- embern.k. búnar ökumælum. III. Dísilknúnar leigubifreiðar fyrir allt að 8 farþega skulu frá og með 25. septemb- ern.k. búnar ökumælum. Gjaldskylda þungaskatts skv. ökumæli hefst frá og með 1 5. ágúst, 1. september eða 25. september eftir því hvaða öku- tæki eiga í hlut. Frá sama tíma er óheimilt að nota framangreind ökutæki hafi þau ekki verið búin ökumæli af viðurkenndri gerð. VDO verkstæðið Suðurlandsbraut 16, Reykjavík, sími:35200 veitir frekari upp- lýsingar um ísetningu mælanna. F/ármálaráðuneytið, 18. júlí 1975.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.