Morgunblaðið - 20.07.1975, Síða 40

Morgunblaðið - 20.07.1975, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JULl 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þú verður ef (íl vlll að greiða há(( verð fyrir sannleikann f dag. En láttu menn vita að sannleikurinn er sagna beztur. Ræddu mál fjölskyldunnar ftarlega og láttu aðra innan hennar finna til ábyrgðar sinnar.' Nautið 20. aprfl — 20. maí Gættu þess að gefa ekki of mörg loforð f dag. þú verður að sýna sérstaka aðgát f umgengni þinni við fólk. Farðu út og reyndu að komast í samband við nýtt fólk en gættu hófs í mat og drykk. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Persónuleg mál þfn verða mjög f brenni- depli f dag. Hafðu f huga athafnir þfnar f gærkvöldi. Sýndu aðgát f umgengni þinni við fjölskylduna. Kvöldið ætti að verða rólegt. i/fóí Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Ekki virðist ósennilegt að staða þfn inn- an þjóðféiagsins taki einhverjum breyt- ingum, þegar Ifða tekur á daginn. Gerðu samt ekkert til að flýta fyrir þeim og hafðu hag heimilisins f fyrirrúmi f hvf vetna. Ljónið 23. júlí —22. ágúst Tækifæri ástarlffsins geta verið marg- breytileg og sannast þetta áþreifanlega f dag. Þetta er góður dagur til að auka víð tómstundaiðkun eðaþekkingu. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Gættu hag þeirra yngstu innan fjölskyld- unnar. Þú verður áþreífanlega var við skoðanir þér eldri manna eða kvenna. Hafðu gát á skapi þfnu, þegar Ifða tekur að kvöldmatnum. Rt* Vogin 23. sept. — 22. okt. Láttu hugsanir þfnar ekki leiða þig f gönur f dag. Vinir og kunningjar verða hreint ekki sem beztir f viðmóti þú skalt þvf ekki stuðla að fundum þfnum og þeirra nema þú nauðsynlega þurfir. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Stutt ferðalag kann að færa þér meiri ánægju en þú hafðir hugboð um. Gfeymdu ekki rómantfkinni. Skoðanir ýmissa innan fjölskyldunnar kunna að breyta framtíð þinni. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ástarlffið líkist nýútsprunginni rós fyrri hluta kvöldsins, en ekki er að vita hvern- ig fer, þegar iengra er liðið á kvöldið. Þú skalt hugsa að framtfðinní og mundu að þér er margt til lista lagt, sem ef til vill hefur ekki enn reynt á. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Hár þitt þarfnast ef til vill snyrtingar, láttu það ekki verða til þess að hindra frama þinn eða velgengni í ástarlffinu. Með hjálp annarra ætti þér að takast að Ijúka þeim verkefnum, sem ætlast er til af þér f dag. iff Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þetta verður einn þessara daga, sem þú kemst hreint ekkert áfram, þvf að þú ert alltaf að hitta vini og kunningja. Gleymdu ekki fjölskyldunni, það er bara einn sunnudagur f viku. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þótt sfðustu dagar hafi ekki verið sér- staklega viðburðarfkir, hefur ýmislegt gerzt, sem breytt hefur aðstöðu þinni. Ef þú bregzt við með stillingu verður niður- staðan sigur fyrir þig. Þ«S tr tkjti þ+S, htrr« Mó'riur, Ácrutr ttti aS */Ar þm. £n tr ban/Tad niiur í þrtta fjSiu! S/«Su mrrJr/f7 á kJatí/n- am. óuóirnir Jctma í tJJvaf/r/ frá J///nrr/rT - um oq viS h/jétum fira/r/ja rtf*//7fu... J/i/fS a f /orra Þa//mJ þýia ? ÞJr/i/i þ/d ad hJýSa ? S/íJr/Jþ/ð fnr/f- ifÞaráJtu/ra ?/j */ra/ tajta í h/HtkMra/nb- f/éi, basn!. bai aa/tfur akJr/. Jtayniu aa raaþ/f. U/ J hó'fam þdrf fyhr þa se/nrra. þje/r ara þ/átráarfu/f/r. afþví fiþb/r »áv dtáarfuJJt J/Of afh/m/t/. i KarU komast heiLu 05 , upPá yfirborðuJ i Proteuú I \/ EN HANN A SvipUíJuOT sló&utn er annar PEIRRI GÁTU VERÐUR , LigguR A OF sditi.sem þarf a' larkni EKKI SVARAÐ.NEMA^ RANN SAKA VEURISANN/ KO/ViA ST TIL ÆtOV/S/ mikuu oypi ekki nóguNL *'\ TIU þESS AÐ GOTT HR., rjA ^ pAÐ SE HÆGT WEE8LY ES , ' .v,v; EN KÚ VERÐ- RÁÐUEGG þÉR UR þú AÐ AÐ HU/l.fi ptG. AOUR EbWfJ p>Ú FERÐ ‘ m AFTUR TIU USA' N-NEI... ÉG /HASKKI , VERA AÐ ; : UÓSKA m PIANUIS U)E'KE OFF IN THE TUIENTT-EI6HTH ANNOAL P0UPEI? POFF DER&Y!! I F0R6OJ TH£ MAP5, SlR! I FOR60T THE 5T0P WATCH! I F0K6OTTHE5ANPUJIí:HE5! 1 FOR60T m T00TH8RUSH! I FOR60T thi 5H0U)Éf? CAPÍ I F0R60T CAMERAÍ I F0R60T T0 LEAVE .WU H0ME, MARCIE ! ---------7r Nú veifar hann flagginu, Magga! VIÐ ERUM LAGÐAR AF STAÐ 1 FRÍSTUNDAFLUGMANNA- KEPPNINNI! Ég gleymdi kortunum, herra! Ég Ég gleymdi að skilja þig eftir gleymdi skeiðklukkunni! Ég heima, Magga! gleymdi samlokunum! Ég gleymdi tannburstanum mfnum! Ég gleymdi sundhettunni minni! Ég gleymdi myndavélinni minni!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.