Morgunblaðið - 20.07.1975, Side 47

Morgunblaðið - 20.07.1975, Side 47
47 Ishraflið hindrar ekki veiðar Hólmavíkurbáta „ÞAÐ SJÁST aöeins fáeinir ís- molar hér á fjörum og þeir renna sem óðast niður,“ sagði séra Andrés Ólafsson, fréttaritari Mbl. á Hólmavfk, er hann var spurður um ísrekið á Húnaflóa og áhrif þess á fiskveiðar Hólmavfkur- báta. „Héðan frá Steingrímsfirði — bæði Hólmavfk og Drangsnesi — róa nokkuð margir handfæra- bátar og þeir verða ekki fyrir neinum trafala af völdum fs- hraflsins, að því er sjómennirnir VILHJÁLMUR Knudsen kvikmyndagerðarmaður hefur nú um vikutfma sýnt myndirnar Eld- ur f Heimaey og Þjóðhátfð á Þing- völlum f vinnustofu föður sfns, Ósvalds heitins Knudsen, við góða aðsókn kl. 9 á hverju kvöidi. Eiga sýningar þessar að standa til 9. ágúst. Þá hefur Vilhjálmur ákveðið að vera með sérstakar sýningar fyrir erlenda ferðamenn kl. 3 á daginn, og eru þá sýndar með ensku tali kvikmyndirnar „Eldur f Heima- ey“, „Sveitin milli sanda“ og „Heyrið vella á heiðum hveri." Forráðamenn kvikmyndahátfð- Friðrik í 7.-9. sæti SVISSNESKA alþjóðaskákmót- inu lauk f fyrrakvöld og hafnaði Friðrik Ólafssoní 7,—9. sæti með 6 V4 vinning, en hann gerði jafn- tefli við Huss f síðustu umferð- inni. Friðrik hefur látið hafa það eftir sér, að þetta sé lélegasti ár- angur hansáskákmótitilþessa og skyti þetta skökku við, þar sem hann hefði náð mjög góðum ár- angri á þessu ári. Málverkagjöfin í athugun „ÞAÐ TEKUR sinn tíma að kanna þetta mál,“ sagði Knútur Hallsson skrifstofustjóri f menntamála- ráðuneytinu, er Morgunblaðið spurði hann hvort búið væri að taka einhverja ákvörðun vegna boðs danska listaverkakaup- mannsins Gunnars Mikkelsens, sem Jhefur boðizt til að gefa ís- lenzka ríkinu stórt listaverkasafn sitt með verkum eftir marga af stórmeisturum málaralistarinnar. „Það þarf að kanna svona mál niður í kjölinn áður en hægt er að gera nokkuð f því,“ sagði Knútur ennfremur og hafði ekkerrt frek- ar um málið að segja á þessu stigi. Skattlagning sem segir sex Oslo, 18. júll. AP EMBÆTTISMENN í Oslo ku vera að kanna hvort auka megi við skatttekjur rfkisins með þvf að leggja skatt á ólöglegar tekjur gleðikvenna. Jan Henden á norsku skattstof- unni staðfesti í samtali við norska Dagbladet að verið væri að rannsaka tekjur svo- nefndra „móttökukvenna" f norskum sexklúbbum. Knut Arne Orten, framkvæmda- stjóri eins klúbbanna, benti hins vegar á þau vandkvæði sem yrðu á nýrri skattlagn- ingu, að f Noregi greiða mgnn skatta fyrirfram af áætluðum tekjum. Oslobúi nokkur sem er orðinn langþreyttur á skatt- heimtunni þar í landi stakk upp á að fundinn yrði upp sérstakur skattstigi byggður á aldri, fegurð og ákefð. segjá mér. Fyrir viku þurftu þeir að fara með gát í námunda við fsinn, en ekki hindraði hann þó veiðar." Handfærabátarnir hafa verið að landa sæmilegum afla, en fyrir um þremur vikum fiskuðu þeir ágætlega, að sögn sr. Andrésar. „En fiskisagan flaug fljótt," sagði hann, „og togbátar flykktust hing- að á miöin og þá dró fljótt úr aflanum. En sfðan kom fsinn og hrakti togbátana burt, þannig að arinnar í London hafa farið fram á að fjá kvikmynd þeirra feðga, Eldur i Heimaey, til sýninga á hátfbinni, þar sem þeir telja hana meðal beztu mynda ársins, en London Film Festival hefur verið kölluð „hátíð kvikmyndahátíð- anna“, þar eð einungis sé þar sýnt úrval hins bezta á sviði kvik- myndagerðar. Kvikmynd Ósvalds, Surtur fer sunnan, hlaust sams konar viðurkenningu fyrir tfu ár- um, eftir að hafa vakið athygli víða um lönd. Freyja seld til Hafnarfjarðar TOGSKIPIÐ Freyja RE 38 hefur nú verið selt útgerðarfélaginu Ár- sæli sf. f Hafnarfirði, en eigendur félagsins eru þeir Þorleifur Björnsson skipstjóri og Aðal- steinn Sæmundsson vélstjóri. Mun skipið hljóta nafnið Ársæll Sigurðsson II HF 12. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá fyrri eiganda skipsins, Gunn- ari I. Hafsteinssyni hrl. Skipið er 308 lesta stálskip, smíðað f Eng- landi 1960. Skipið hefur verið gert út frá Reykjavík og kom síð- ast með afla til löndunar í sfðustu viku. fátt er svo með öllu illt, að ekki boði nokkuð gott.“ Mjög hefur hlýnað á Ströndum að undanförnu og gras grænkað og eru bændur nú að byrja að bregða ljá i tún. Segja þeir, að ekki þýði að draga sláttinn mikið úr þessu, en hann hefst nú um þremur vikum seinna en venju- lega. Þó nokkur ferðamannastraum- ur hefur verið um Strandir í sum- ar, bæði einstaklingar og hópferð- ir, og hafa margir sfðan farið vest- ur yfir Tröllatunguheiöi og suður Dali eða út á Barðaströnd. Sæmileg atvinna er á Hólmavík, að sögn sr. Andrésar. Fjörugt er í frystihúsinu og einnig dálftil vinna við holræsagerð f þorpinu og undirbúning undir að steypa hluta af gatnakerfinu á næsta ári. Einnig er dálftil byggingarvinna, þannig að nóg er fyrir heima- menn á Hólmavfk að gera. — Peron Framhald af bls. 1 verkalýðsins hafa kennt hon- um um slæmt ástand efnahags- málanna. Forsetinn ætlar að ræða við verkalýðsforingja í næstu viku en þeim viðræðum var frestað vegna veikinda hennar. Þrjú verkalýðsfélög ætla að gera verkfall til að krefjast 100% kauphækkunar til vióbótar 80% hækkun sem þau hafa þegar fengið. — Strætisvagnar Framhald af bls. 48 er gert ráð fyrir 6—8 ferðum á dag til að byrja með, „út og suður um Heimaey“, eins og Georg orð- aði það f samtali við Mbl. f gær. „Mér finnst byggðin hér vera orð- in svo víðfeðm og þörfin það mikil fyrir þessa þjónustu, að ég vil gera þessa tilraun." Fiskiðjuverin f Eyjum eru með sérstaka bfla til að flytja starfs- fólk sitt til vinnu og frá og Flug- félag íslands og Páll Helgason sjá um flutninga á farþegum frá flug- vellinum og að, en Georg kvaðst m.a. ætla að sjá um akstur I tengslum við skipakomur. Hann hefur um 1 ‘A árs skeið ekið leigu- bíl í Eyjum og einnig verið með stóran sendibíl, sem einnig hefur verið notaður til fólksflutninga. vörulyftarar uppfylla hæstu kröfur Höfum einn 2Vi tonna gas/bensin lyftara til af- greiðslu með stuttum fyrirvara. H/F HAMAR, véladeild, sími 22123, Tryggvagötu. Daglegar sýningar á myndum Ósvalds Hyggst hann nú ráða bílstjóra sér til aðstoðar til að anna öllum þess- um akstri. „Ég sá það sl. vetur, hve þörfin var brýn fyrir strætisvagna," sagði Georg að lokum, „t.d. þegar mæðurnar voru að klofa snjóinn f fiskvinnugöllunum sinum, með börnin á leið á barnaheimili, og svo aftur heim upp úr ellefu til að elda hádegismatinn. Það er þjónusta fyrir þessar konur — og svo auðvitað fjölmarga aðra — sem ég vil veita." — Danskur sjávarútvegur Framhald af bls. 1 veiðilögsögu almennt og telji að allir eigi að hafa jafnan rétt til að stunda fiskveiðar, þó þannig að tillit verði tekið til verndunarsjónarmiða með þvf að taka upp kvótakerfi. Slfkt kerfi ættu löndin sem hags- muna hafa að gæta að koma sér saman um á grundvelli sem byggðist ekki aðeins á fólks- fjölda heldur einnig á þvf hve sjávarútvegur er mikilvægur þáttur f efnahagslffi hverrar þjóðar. Sören Knudsen hefur gengið svo langt að segja að danskur sjávarútvegur muni brátt lfða undir lok haldi svo fram sem horfir. Dönsku sjómannasamtökin sem hér hefur verið minnzt á hafa ekki f hyggju að mótmæla opinberlega útfærslu tslend- inga f 200 mflur. „En afstaða okkar er skýr,“ sagði Sören Knudsen, „við fordæmum út- færsiuna harðlega." FERÐATÖSKUR HANDTÖSKUR SNYRTITÖSKUR Mjög fjölbreytt úrval Diesel- véla- eigendur Vatnshitamælar og Afgasmælar Bjóðum einnig glerpípur fyrir samskonar mæla Vélsmiéjaii NDISINI hf. 0 0 001 OOi ooz §- 00? ooz l' 00» 005 00? <*• V — 009 oot 007 €r - 1- 008 oos t:- t - 006 |; ooot 009 3 001 0 | • J Hverfisgötu 32, sími 21860.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.