Morgunblaðið - 09.03.1976, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 09.03.1976, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. MARZ 1976 11 verið að framleiða. A seinni vertiðinni, sem hófst 6. október og stóð til loka desember voru aðeins framleidd um 30 þúsund tonn af mjöli. Versnandi veiðihorfur við Perú hafa styrkt verðið á fisk- mjöli, en á móti þvi vegur betri uppskera á sojabaunum, maís og hverskonar fóðurmjöli og jurtaolíum í Bandaríkjunum, Suður-Ameríku og víðar, en við hafði verið búist. Hinn geigvænlegi uppskeru- brestur og fóðurskortur í Sovjetrikjunum hefur auk inn- kaupa á fóðurvörum frá Banda- rikjunum verið leystur að veru- legu leyti með fóðurvöru- kaupum frá Brasilíu. VIÐSKIPASAMN- INGUR PÓLLANDS OG BRASILÍU gagngerð endurskoðun á lögum og reglum um sjóði sjávarút- vegsins, innbyrðis samhengi sjóðanna við skiptaverð og afla- hlut áhafna. S.l. vor skipaði sjávarútvegs- ráðherra nefnd í þessu skyni. I nefndinni eru 10 menn undir forustu Jóns Sigurðssonar, hag- rannsóknastjóra Þjóðhagsstofn- unarinnar. Auk hans eru í nefndinni 2 fulltrúar frá hverju eftirtalinna félaga og sambanda: Sjómannasambandi Islands, Farmanna- og fiski- mannasambandi Islands, Landssambandi ísl. útvegs- manna og einn fulltrúi frá hverju eftirtalinna félaga: Alþýðusambandi Vestfjarða, Alþýðusambandi Austfjarða og Félagi ísl. botnvörpuskipa- eigenda. Hinn 19. janúar 1976 skilaði nefndin ítarlegu áliti. 1 framhaldi af þessum tillög- um voru lögð fram á Alþingi í byrjun febrúar þrjú stjórnar- frumvörp, sem gera ráð fyrir að fella úr gildi hið eldra sjóða- kerfi fiskiskipa og setja nýtt í staðinn. Öll voru þessi frumvörp sam- þykkt og hafa nú verið auglýst sem lög og eru prentuð í Stjórnartíðindum nr. 4, 5 og 6 1976. Megin efni laga þessara er: 1. Lækkað er tillag í Stofn- fjársjóð fiskiskipa, sem tekið er af óskiptum afla úr 15% í 10%. 2. Utflutningsgjöld af loðnu- afurðum lækka úr 17,9% í 6% af fob-verðmæti. Einnig er ákveðin lækkun á útflutnings- gjaldi af öðrum sjávarafurðum niður í 6%. 3. Gjald er sgtt á gasolíu og brennsluolíu, s'em nemur kr. 1,33 á hvert kg og skal það innheimt með aðflutningsgjöH- um. Kemur þetta gjald í stað söluskatts af gasolíu til fiski- skipa, sem niður er felldur. Tekjum af gjaldi þessu verður varið til .niðurgreiðslu á olíu- verði í sveitum og þorpum, sem ekki hafa hitaveitu og til greiðslu i orkusjóð. Tekjur af útflutningsgjöld- um þeim, sem ríkissjóður innheimtir skiptast þannig: NÝTT VERÐÁ LOÐNU TIL BRÆÐSLU A fundi yfirnefndar Verð- lagsráðs sjávarútvegsins 29. febr. s.l. var ákveðið eftirfar- andi lágmarksverð á loðnu til bræðslu eftirgreind tímabil á loðnuvertíð 1976: Framhald á bls. 26 1. Til Aflatryggingasjóðs % a) Almenn deild................................................22 b) Ahafnadeild ................................................26 2. Til greiðslu á vátryggingakostnaði fiskiskipa, samkvæmt regium sem sjávarútvegsráðuneytið setur........................27 3. Til Fiskveiðasjóðs íslands og Fiskimálasjóðs a) Lánastarfsemi...............................................21 b) Styrkveitingar Fiskimálasjóðs .............................0.9 4. Til sjávarrannsóknaog Framleiðslueftirlits sjávarafurða, skv. reglum sem sjávarútvegsráðuneytið setur..................2,3 5. Til Landssambands ísl. útvegsmanna .........................0,4 6. Til samtaka sjómanna skv. reglum, sem sjávar- útvegsráðuneytið setur .............:..........................o,4 Samtals 100,0% 27.2. 1976 1 Firancial Time 26. febr. 1976 er skýrt frá upplýsingum Reuters fréttastofunnar 25. febrúar þess efnis að Pólland og Brasílía hafi þann dag undir- ritað 5 ára viðskipasamning. Skv. samningnum á Brasilía að láta Póllandi i té árlega 300.000 tonn af sojamjöli, 150.000 tonn af sojabaunum og 500.000 tonn af mais. Þessar og aðrar út- flutningsvörur frá Brasiliu til Póllands eiga skv. samningnum að nema á þessu 5 ára timabili 1.6 milljarð doilara á hvora hlið til ársloka 1980. Brasilía selur sisal-hamp, castorolíu, kakao, kakaosmjör og hnetukjarna, hrísgrjón, fros- ið kjöt og frystan appelsínu- safa. 1 staðinn flytur Pólland út til Brasiliu brennistein, áburð og ýmiskonar efni til lyfja- gerðar í Brasiliu. I dreifibréfi FlF Nr. 12/1975 er grein um Brasiliu og fleiri lönd i S-Afmeriku, sem keppi- nauta á feitmetismörkuðum. 26. febr. 1976 ÓÐAVERÐBÓLGAN OG SJÁVARÚT- VEGURINN 1 ályktun, sem síðasta Fiski- þing samþykkti í einu hljóði siðast í nóvember 1975, segir svo m. a.: „Hinar gífurlegu fram- kvæmdir á vegum hins opin- bera siðustu þrjú árin, sem margar hverjar eru óarðbærar, hafa verið mjög verðbólgu- aukandi. Einnig hafa yfirboð í kaupgjaldsmáium hjá ríkinu sjálfu, miklar og harðar fram- kvæmdir á vegum þess, stuðlað að hinu sama. Vrnsar stofnanir rikisins greiða hærra kaup en almennt gerist auk margvíslegra hlunn- inda, sem þær veita starfs- mönnum sinum í hverskonar fríðindum, sem undirstöðuat- vinnuvegirnir ekki megna að bjóða starfsfólki sinu.“ Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðubandalagið urðu sigur- vegarar í kosningunum. Ný stjórn var mynduð í ágústlok 1974 af Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Tók hún við miklum vanda i efnahags- og utanríkismálum og hruni flestra fiskstofna vegna ofveiði. Þessi vandamál er stjórnin að glima við. Það er ósk yfir- gnæfandi meirihluta þjóðarinn- ar, að stjórninni auðnist að leysa giftusamlega þann marg- þætta vanda, sem nú steðjar að. Framtíð þjóðarinnar veltur á því, að ekki sé rasað fyrir ráð fram. 28.2.1976 BREYTINGAR Á SJÓÐAKERFI SJAVARUTVEGSINS A undanförnum árum hefur verið sívaxandi óánægja með sjóðakerfi fiskiskipaflotans. Við gerð samninga um kaup og kjör sjómanna á bátaflotan- um í marzmánuði 1975 fóru samninganefndir sjómanna og útgerðarmanna fram á það við ríkisstjórnina að fram færi Á skiöum í hlíóum Alpafjalla Eins og síöastliöinn vetur bjóöum viö nú viku og tveggja vikna skíðaferðir til Kitzbuhel og St. Anton í Austurriki á veröi frá 41.700 og 50.600 krónum. ( Kitzbuhel og St. Anton eru jafnt brekkur fyrir byrjendur, sem þá bestu. Þar er veriö á skíöum í sól og góöu veöri allan daginn, og þegar heim er komið, bíöur gufubaö og hvíld, góöur kvöldmatur og rólegt kvöld viö arineld, - eöa upplyfting á skemmtistað ef fólk vill heldur. Morguninn eftir, snemma, er stigiö á skíöin og haldið beint upp í brekkur - svona gengur þetta dag eftir dag eftir dag, meöan á dvölinni stendur. Sem sagt, dýröleg dvöl í alþjóðlegu andrúmslofti með fullkomnu ”apré ski". Þeir sem velja tveggja vikna feröir, geta dvalið viku á hvorum staö ef þeir kjósa heldur. Skíöafólk leitió upplýsinga hjá söluskrifstofum okkar, ferðaskrifstofunum og umboösmönnum. flugfélag L0FTLEIDIR ISLAJVDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.