Morgunblaðið - 25.04.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 25.04.1976, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRlL 1976 LOFTLEIDIR & BÍLALEIGA -S- 2 n 90 2 11 88 ^BILALEIGAN— felEYSIR • CAR LAUGAVEGI66 ^ RENTAL 24460 ^ 28810 n Útvarpog stereo,.kasettutæki BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660— 42902 varahlutir í flestar gerðir bif- reiða. Hafið ávallt nauðsynlega varahluti í bifreiðinni. BOSCH Vlögerða- og warahluta þlónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Vióvörunar- Ijós Fyrir bifreiðar, vinnuvélar, og fl. Leitið upplýsinga. BOSCH Viógerða- og irarahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Úlvarp Reykjavlk , SUNNUD4GUR 25. apríl MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flvtur ritningarord og bæn. 8.10 Fréttir og vcðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugreinum daghlað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Þættir úr „Messías" eftir (ieorg Friedrieh Hándel. Gundula Janowitsj, Marga Iloeffgen, Ernst Haeflinger, Fran/ Crass, Baehkórinn og Cachhljómsveitin í Múnchen flytja; Karl Riehter st j. b. Fiðlukonsert nr. 1 1 D-dúr eftir Niccolo Paganini. Shmuel Ashkenasi og Sin- fóníuhljómsveitin f Vfn leika; Heribert Esser st jórnar. 11.00 Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Organleikari: Marteinn Hunger F’riðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 15.15 Þættir úr nýlendusögu Jón Þ. Þór cand.mag. flvtur fimmta hádegiserindi sitt: Hrun nýlenduvelda. 14.00 Staldrað við f Þorláks- höfn; — fjórði þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. ( 15.00 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff, Christoph Eschenbach, Svjatoslav Rikhter, Margit Weber o.fl. flvtja sfgilda tónlist ásamt þekktum söngvurum og hljómsveitum. 16.16 Veðurfegnir. Fréttir. 16.25 Létt-klassísk tónlist 17.15 Að vcra rfkur Árni Þórarinsson og Björn 18.00 Stundin okkar 1 Stundinni okkar f dag dansa börn úr Listdansskóla Þjóðleikhússins f tilefni sumarkomu, sýnd verður teiknimynd um Matta, sem er veíkur og verður að liggja f rúminu, og mynd úr myndaflokknum „Enginn heima“. Sfðan er kvikmynd um Kristin Jón, 11 ára dreng f Hlfðaskóla og einnig kvik- mynd frá Svazilandi f Afrfku og hvernig fólkið þar fer að þvf að byggja bús. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Söngvakeppni sjón- varpsstöðva f Evrópu 1976. Keppnin fór að þessu sinni fram f Haag 3. aprfl, og voru keppendur frá18 löndum. Þýðandi Jón Skaptason. (Evróvfsion-Hollenska sjón- varpið) 22.45 A Suðurslóð Breskur framhaldsmynda- flokkur f 13 þáttum, byggð- ur á sögu eftir Winifred Holtby. 2. þáttur. Brostnar vonir, fölnuð frægð Efni fyrsta þáttar: Fylgst er með fundi f bæjar- stjórn Kiplingtons, en þar sitja ýmsar helstu persónur sögunnar. Sarah Burton er ættuð úr grendinni. Hún hefur ung farið að heiman til að afla sér menntunar, en er komin til bæjarins og sækir um starf skólastjóra stúlknaskóla. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.35 Að kvöldi dags Dr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. 23.45 Dagskrárlok Vignir Sigurpálsson ræða við Guðlaug Bergmann, Rolf Johansen, Þorvald Guð- mundsson og Aron Guð- brandsson (áður útv. 18. september). 18.00 Stundarkorn með franska sellóleikaranum Paul Tortelier Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkvnningar. KVÖLDIÐ 19.25 Bein lína til Vilhjálms Hjálmarssonar menntamála- ráðherra Fréttamennirnir Kári Jónas- son og Vilhelm G. Kristins- son sjá um þáttinn. 20.30 Frá hljómleikum Sam- einuðu þjóðanna í Genf í október Nikita Magaloff og Suisse Romande hljómsveitin leika Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr, „Keisarakonsertinn" eftir Beethoven; Janos Ferenesik stjórnar. 21.00 „Komir þú á Grænlands grund“ Árni Johnsen og Einar Bragi taka saman þátt um Græn- land fvrr og síðar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Menntamála- ráðherra í „beinni línu” • ÞATTURINN Bein lína hef- ur göngu sina að nýju í kvöld kl. 19.25 og að þessu sinni svar- ar Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra, spurn- ingun hlustenda og stjórnenda þáttarins, sem eru Vilhelm G. Kristinsson og Jón Ásgeirsson. Síðan er í ráði að þátturinn Bein lína verðí á sunnudags- dagskránni að minnsta kosti út Vilhjálmur Hjálmarsson maímánuð og verður stefnt að því að fá ráðherra sem ekki hafa komið í þennan þátt til að svara spurningum. Þættir þessir hafa oft verið harla upplýsandi og fróðlegir og menn hafa ekki skirrzt við að spyrja þar hreinskilnislega og fengið á stundum athyglis- verð svör. • í hljóðvarði kl. 21.00 i kvöld hefst þáttur sem nefnist „Komir þú á Grænlands grund". Eru það Árni Johnsen og Einar Bragi sem taka saman þátt um Grænland fyrr og síðar. I þættinum fjalla þeir í stuttum atriðum um sögu Grænlands og menningartilþrif Grænlend- inga svo og Iand og þjóð. Báðir voru þeir Árni og Einar Bragi á Grænlandi sl. sumar á nám- skeiði þar sem þeir ásamt 30 öðrum norrænum mönnum kynntust nokkuð lífi og starfi Grænlendinga. Námskeiðið var haldið í Knud Rassmussen Höj- skule í Holsteinsborg en sá skóli er sá eini sem er algjör- lega grænlenskur. Á þessu námskeiði kynntust þeir ýmsum þáttum varðandi land og þjóð og um það fjallar þátturinn. Inn í þáttinn er svo fléttað tónlist frá Grænlandi bæði gamalli og nýrri. I þættinum ræða þeir Árni og Einar Bragi einnig við ungan Grænlending Hans Kreutsman sem stundar nám við Háskóla íslands og talar íslenzku. Stundin okkar Þjóðleikhússins sem dansa. Þá verður einnig mynd um lítinn strák sem liggur veikur og verður að vera i rúminu. Hann lætur hugann reika svolítið þar sem hann liggur og verður fylgst með því. Einnig er mynd úr myndaflokknum Enginn heima og að þessu sinni kemur hundur í heimsókn. Hundurinn veldur ýmsum vandræðum eins og við var að búast. Þá er kvikmynd um drenginn Kristin Jón sem er í Hlíðaskóla. Verður þar fylgst með nokkuð óvenjulegu skólastarfi og er fylgst með Kristni Jóni í heilan dag. Hann les svo sjálfur með myndinni. Mynd um börn í Afriku verður einnig sýnd í Stundinni okkar og að lokum verður rætt við þrjá krakka sem unnu til verðlauna í teiknimyndasam- keppni skólabarna sem Umferðarráð efndi til. EINS og fram kom í Stundinni okkar sl. sunnudag þá á Palli afmæli i dag. Þrátt fyrir að hann verður að vera í af- mælisveizlunni þá kemur hann í Stundina okkar. Sigríður Margrét ætlaði að sækja hann í afmælið og keyra hann svo til baka þegar stundin er búin. Við fréttum að Palli hefði fengið mikið af gjöfum frá mörgum krökkum sem horfa á Stundina okkar. Palli getur þó ekki tekið þær allar upp áður en hann fer í sjónvarpið svo hann ætlar að geyma að sýna gjafirnar þangað til seinna. Sennilega verður það 16. maí sem hann ætlar að koma með gjafirnar í sjónvarpið. Þó bað Palli okkur fyrir kveðjur til krakkanna og hann þakkar sérstaklega vel fyrir sig. I Stundinni okkar verður einnig sýndur dans og eru það nemendur úr Listdansskóla Söngvakeppnin I SJÖNVARPINU í kvöld kl. 20.35 er Söngvakeppni sjón- varpsstöðva I Evrópu 1976. Greinir myndin frá keppni þessari sem er árleg og hefur undanfarin ár verið sýnd í íslenzka sjónvarpinu. Að þessu sinni fór keppnin fram í Haag og voru keppendur frá 18 lönd- um. Þýðandi er Jón Skaptason. Draumóramaðurinn Á mánudag er í sjónvarpi kl. 21.10 mynd sem nefnist Draumóramaðurinn Myndin greinir frá manni nokkrum sem á þá ósk heitasta að syngja með eigin hljómsveit — hljómsveit sem er jafn góð og Goodman eða White- man eða á stundum eins og Ambrose. Draumurinn er þó afar fjarlægur þar sem til þess að slikt geti orðið að veruleika þarf dugnað, peninga og heppni en hann hefur ekkert af þessu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.