Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1976 35 Stutt- síðan (E) Egill Ólafsson (B) SigurSur Bjóla GarSarsson (V) Valgeir GuSjónsson (S) Steinar Berg (St) Stuttsiðan V: Sá misskilningur hefur ríkt hjá fólki að það heldur að við séum einhverjir grínistar, sem er alls ekki tilfellið Við höfum aldrei sagt einn ein- asta brandara. E: Fólk ætti að hugsa sig um þrisvar til fjórum sinnum, áð- ur en það hlær. V: Við erum farnir að finna, þegar við spilum, að fólk er farið að búast við einhverju mjög miklu. Við vorum t.d. auglýstir hið frábæra, frum- lega og fjölhæfa Spilverk þjóðanna á tónleikum i Versl- unarskólanum fyrir nokkru. St: Vi8 urðum varir við það, að margt af þessu fólki þarna i Versló virtist aldrei hafa heyrt i ykkur. S: Nei, aldrei! Megnið af þessu fólki virtist ekki hafa heyrt i Spilverkinu áður. Það kom þarna með pappagios og djúsaði sig og fór síðan á ball, i parti eða eitthvað St: Jú, maður varð var við mikinn umgang. S: Þetta kom greinilega fram, þegar Valgeir sagði, að þeir ætluðu að taka lag um vín. En við það fögnuðu margir ákaft. E: Ég gæti trúað því, að það væri ekki skemmtilegt að sitja undir mörgum þessara laga fullur. St: Já, það er margt af þessu nokkuð rólegt. E: Maður á þessum aldri, fullur, er svo upptrekktur Hann vill helzt fara að brjóta glugga. — Fara á skemmti- stað og vera með konur í fanginu og fá meira vín V: Þegar menn eru drukkn- ir þá held ág, a8 þeim gangi betur að lifa sig inn í stemmningu. B: Það fer nú eftir því hvað þeir eru drukkpir og á hvaða linu þeir eru. E: Mér datt í hug þessi dæmigerði Verzlunarskóla- nemandi, sem fer-á fyllirí um helgar. B: Er hann nokkuð öðruvísi en aðrir. — En aftur það sem kom lang mest á óvart á þessum margumtöluðu tón- leikum I Verzló var kurrinn, sem fór um salinn, þegar lagið Six Pens Only var kynnt. Þú sagðir, Valgeir að þetta væri ádeila á auðvalds- þjóðfélagið En við það fór mikill kurr um salinn. Spilv: Jæja, svo þeir eru kommar. Helvítis kommar. A SÍÐASTLIÐNUM jólamarkaði hljómplötuútgefenda má segja að nokkur hluti útgáfunnar hafi horfið I plötuflóðinu. Fvrirtækin fóru misjafnlega illa út úr þessu eins og gefur að skilja. Veldi hljóm- plötuútgáfunnar Demants virðist t.d. ekki hafa staðið undir öldunn- ar falli og riðað við og loks fallið f gröf mvrkurs og dauða. Þrátt fyrir alla takmarkaða velgengni býr oft í hinu lítt vinsæla og kannski Iftt seljanlega neisti menningar og listar. Þetta á a.m.k. við um tvær plötur er hljómplötuútgáfan Demant stóð fvrir, þ.e. endurútgáfu á fvrri plötu Megasar og svo útgátu á /Eskuminning- um Þórbergs Þórðarsonar. Þessar tvær plötur verða eflaust, þegar fram Ifða stundir, Iftt áberandi f almennings augum. Þórbergur Þórðarson / Æskuminningar Demant h.f. Dl-004 Platan, Þórbergur Þórðarson Æskuminningar, er viðtöl þau, sem Gylfi Gislason átti við þá Þórberg og Steinþór Þórðarsyni hér i eina tið. Einnig er settur á þessa plötu samlestur þeirra Baldvins Halldórssonar, sem leikur Þórberg, Karls Guðmundssonar. sem leikur Stein afa og svo Guðrúnar Alfreðsdóttur, sem er Elskan. Plötu þessari lýkur svo með þvi að Gylfi Gíslason dustar rykið af gömlum upptökum með Þórbergi. En þar raular hann nokkrar vísur, sem síðan er bætt við undirspili „trúbadorsins" Örn Bjarna- sonar. Plata þessi er að mörgu leyti skemmtileg þó ekki jafnist hún á við þær plötur sem Fálkinn h.f. hefur sent á markað i þessu formi. , . ; í ;* v/ MíiÍ'StíS 3'®%’ ;iV"; Megas Demant h.f. IWGAB 720601 Endurútgáfa fyrri plötu Megasar verður að teljast all jákvætt framtak, þar sem Megas var orðinn ákveðið tízkufyrirbrigði hjá nemendum framhaldsskólanna sem og e.t.v. annarra. Fólk var farið að þyrsta í þessa plötu „trúbadorsins". Peanuts Demant h.f. D1-003 Peanuts er nokkuð, sem aldrei hefði átt að sjá dagsins ljós. Fullkomin er hún gleymd grafin eða í eldi vítis. P.S.: Peanuts er safn þeirra tveggja laga platna, er Demant sendi á markað. Allar hafa þessar plötur hlotið umsagnir hér á Stuttsíð- unni, sem ekki verða endurteknar. Að vísu kemur upptakan á lagi Pal Brothers, Peanuts, hér út í fyrsta sinn og verður það vart til að auka hróður þeirra Magnúsar og Jóhanns. Áfram stelpur Afram stelpur AÐALL S.F: AL. 001 ÁFRAM stelpur, f augsýn er nú frelsi. Þið íslands fátæklingar, skríðið upp úr pottunum. Höggvið á hið 1101 árs gamla þyrni klædda limgerði kúgunar og sundrungar. Samstaðan styrkir barátt- una GUNNA OG SIGNY til jafnréttis í raun og frjálsra fóstureyð- inga. Afram stelpur, er gefin út i tilefni kvennaárs, sem hinna kom- andi. Hún er baráttuplata hinnar illleysanlegu baráttu, sem eflaust lýkur aldrei. Túlkun manna á hugtökum eins og jafnrétti og frelsi hefur ávallt verið talandi dæmi hins sundraða mannkyns. Svo vikið sé að gildi þessarar plötu sem baráttuplötu og túlkun þeirrar baráttu verður að telja hana að því leyti mjög jákvæða. Tónlistin er einföld og grípandi og fellur mjög vel að söng. Einnig verða textarnir í flestum tilfellum að útskurðast á sama hátt. Þeir falla yfirleitt vel að tónlistinni og eru hressir, hæfilega auðveldir og fela þar með í sér það sem koma skal fram. Söngur hinna sjö stelpna er mjög alþýðlegur og ætti að vera vel til þess fallinn að virkja hóp kvenna til söngs. Þessir baráttusöngvar hafa samt sem áður ekki hljómað í eyrum mínum, þrátt fyrir glæsimikinn formála kvenna- dags. Er það uppris og það sem á eftir kom eðli hins kvenlega? Var þetta aðeins yfirborðið, kvenmenn? Var þetta einhvers konar hátið eða var þetta barátta, kvenmenn? Hvar er samstaða kvennadags kvennaársins, Kvenmenn? vmsiaDmuTflR bklbooNl 1 ■ = Sala í yfir 500 þús eintökum = Sala i yfir 1 milljón eintökum 0) XI *o cö | Stórar plötur 1 3 3 Wings — Wings At The Speed Of Sound 2 0 0 Led Zeppelin — Precence 3 1 8 Eagles — Their Greatest Hits 4 4 18 Queen— A Night At The Opera 5 6 7 Johnnie Taylor — Eargasm 6 2 13 Peter Frampton Frampton Comes Alive 7 7 36 Gary Wright — The Dream Weaver 8 10 39 Fleedwood Mac 9 9 14 Bob Dylan — Desire 10 12 6 The Captain & Tennille — Song Of Joy 11 13 5 RobinTrower— Live 12 20 4 Marvin Gay— IWantYou 13 15 12 Brass Construction 14 16 4 Kiss — Destroyer 15 5 1 1 Bad Company — Run With The Pack 16 18 6 Olivia Newton John — Come On Over 17 8 12 Carole King — Thoroughbred 18 11 21 Rufus Featuring Chaka Khan 19 42 4 Doobie Brothers — Takin’ It To The The Streets 20 23 8 Diana Ross 21 21 27 Paul Simon — Still Crazy After All These Years 22 22 38 Aerosmith 23 26 23 Blackbyrds — City Life 24 32 3 Santana — Amigos 25 17 12 Waylon Jenning, Willie Nelson, Jessi Colter, Tompall Glaser — The Outlaws 26 14 22 The Salsoul Orchestra 27 27 8 Sweet — Give Us A Wink 28 19 13 David Bowie — Station To Station 29 24 44 The Eagles — One Of These Nights 30 35 10 Parliament — Mothership Connection <• JC n JC '3 n ’5> « J& o> a 25 1 1 2 2 3 3 4 5 5 7 6 6 7 11 8 9 9 10 10 12 11 4 12 13 13 8 14 14 15 15 16 16 17 21 18 22 19 25 20 24 21 19 22 27 23 29 24 35 25 31 26 32 27 28 28 34 29 41 30 30 > 12 13 Litlar plötur 11 11 18 17 5 10 17 8 14 9 Disco Lady — Johnnie Tailor Lot Your Love Flow — Bellamy Brothers Right Back Where We Started From Maxime Nightingale Boogie Fever — Sylvers Sweet Love — Commodores Only Sixteen — Dr Hook Welcome Back — John Sebastian Show Me The Way — Peter Frampton Bohemian Rhapsody — Queen Foolíd Around An Fell In Love — Elvin Bishop Lonely Night (Angel Face) Captain & Tennille There's A Kind Of Hush (All OverThe World) — Carpenders 1 7 Dream Weaver — Gary Wright 18 December 1963 (Oh What A Night) Four Seasons I 7 Sweet Thing — Rufus Featuring Chaka Khan 16 Dream On — Aerosmith II I Do, I Do, I Do, I Do. I Do — Abba 9 Shannon — Henry Gross 6 Tryin' To GetThe Feeling Again — Barry Manilow 8 Livin’ For The Weekend — 0'Jays Money Honey — Bay City Rollers Strange Magic — Electric Light Orchestra Sara Smile — Daryl Hall & John Oates Silly Love Songs — Wings Misty Blue — Dorothy Moore Rhiannon ( Will You Ever Win) — Fleedwood Mac Lorelei — Styx Get Up And Boogie — Silver Convention Love Hangover — Diana Ross Fopp— Ohio Players 12 7 13 3 6 8 ■ ■ ■ ■ ■ I ■ I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.