Morgunblaðið - 25.04.1976, Síða 30

Morgunblaðið - 25.04.1976, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1976 Frá barnaskólum Reykjavíkur Innritun 6 ára barna (það er barna sem fædd eru á árinu 1970) fer fram í barnaskólum borgarinnar mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. apríl n.k., kl. 1 7 — 18 báða dagana. Á sama tíma þriðjudaginn 27 apríl fer einnig fram í skólunum innritun þeirra barna og ungl- inga, sem flytjast milli skóla. Fræðslustjóri. í Víkingasal Hótel Loftleiða mánudagskvöld T.f.h. Svavar Gests, veizlustjóri, Ellý Vilhjálmsdóttir, Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra, Vala Thoroddsen, Birgir Isl. Gunnarsson borgarstjóri, og Sonja Bachman. Á mvndinni má einnig sjá f.v. Ellert B. Schram alþm., Gunnar Hansson arkitekt, Svein Björnsson verkfræðing, Helgu Gröndal Björnsson, Valgarð Brfem hrl. kl. 9—1. Jazzmenn leika. Jam — Session. Jazz-rock-blues. JAZZVAKNING r ■ j Sparið þúsundir 1 I L Sumar dekk Nokkur verðsýnishorn af fjölmörgum stærðum okkar af sumarhjólbörðum: STÆRÐ VERÐ FRA KR: 5.60 -15 5.680- 5.0 -15 5.210- 155-14 5.600 - 590-13 5.550 - 560-13 5.950- 645/165-13 7.050- * 550-12 4.700- RADIAL: 165SR15 8.150- 185 SR14 9.980- 155 SR14 6.370- 155 SR13 6.260- 145 SR13 6.230- Oll verð eru miðuð við skráð gengi U.S.S: 178.80 TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H/F AUÐBREKKU 44-46 KOPAVOGI SIMI 42606 AKUREYRI SKOOA VERKSTÆÐIO A AKUREYRI H'f OSEYRI 8 EGILSTAOIR VARAHLUTAVERSLUN GUNNAWS GUNNANSSONAR GAROABÆR NYBAROI H.F GAROABÆ , 50 ára afmælishátíð Varðar F.v. Erna Finnsdóttir, Geir Hallgrfmsson forsætisráðherra, Jóna Guðmundsdóttir, Ragnar Júlfusson skólastjóri, form. Varðar, Sveinbjörg H. Kjaran, Birgir Kjaran hagfræðingur. Á myndinni má einnig sjá Karl Eirfksson verkfræðing, Svein Björnsson kaupmann, Ragnar Eðvaldsson bifr.stj„ Má Jóhanns- soit skrifstofust jóra, Helgu Sigurðardóttur og Ellert K Schram alþm. ~-WF* . .... ,■'f vW. - ígr1 50 ára afmælishátíð Lands- málafélagsins Varðar var hald- in föstudaginn 9. apríl s.l. á Hótel Sögu. Afmælishátíðin var mjög vel sótt. Voru gestir hátt á fjórða hundrað. Hátiðin hófst með þvi að Guttormur Einarsson, for- maður hátíðarnefndar, setti hátíðina og bauð veizlugesti velkomna. Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, flutti ávarp og flutti Varðar- félaginu heillaóskir í tilefni timamótanna. Undir borðhaldi rifjaði Birgir Kjaran hagfræðingur, fyrrv. form Varðar upp nokkur atvik úr sögu Varðar og sagði veizlugestum frá mörgum eftirminnilegum atvikum úr fjölbreyttu starfi elzta og stærsta stjórnmálafélags lands- ins, en einmitt undir forystu Birgis Kjaran var starfsemi Varðar afar öflug og í mörg stór verkefni ráðist. Á afmælishátíðinni sungu þau Sigríður Ella Magnúsdóttir og Magnús Jónsson einsöng og tvísöng við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Ómar Ragnarsson flutti gamanmál og gerði m.a. veizlugestum grein fyrir stjórnmálaástandinu. Var skemmtikröftum geysivel fagn- að. Fjölmargar afmæliskveðjur bárust félaginu og voru þær lesnar upp. Ennfremur bárust Verði veglegar gjafir frá Hvöt, Heimdalli og Óðni sem Ólöf Benediktsdóttir, form. Hvatar, afhenti fyrir hönd félaganna. Atta Varðarfélagar voru sæmdir heiðursmerkjum og af- henti Ragnar Júlíusson, form. Varðar þeim gullmerki félags- ins. Þau sem gerð voru að heiðursfélögum voru Baldur Jónsson vallarstjóri, Birgir Isl. Gunnarsson borgarstjóri, Eiríkur Bjarnason skrifstofu- stjóri, Geir Hallgrímsson for- sætisráðherra, Gunnar Thor- oddsen iðnaðarráðherra, frú, Ingibjörg Guðbjarnardóttir, Sveinn Björnsson kaupmaður og Valgarð Bríem hæstaréttar- lögm. Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar lék fyrir dansi til kl. 02:00. Veizlustjóri afmælishátíðar- innar var Svavar Gests og stjórnaði hann þessu ánægju- lega afmælishófi af sinni al- kunnu snilld. Þrjár þekktar kempur: f.v. Ragnar Eðvaldsson bifrstj., Baldur Jónsson vallarstjóri og Stefán A. Pálsson kaupmaður. —...

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.