Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRlL 1976 45 VELVAKAIMDI Velvakandi svarar í sima 10-100 . kt. 14—1 5, frá mánudegi til föstu- dags % íslenzk tónlist Á páskadag skrifaði Kristín Tómasdóttir eftirfarandi bréf til birtingar i Velvakanda: Þegar ómögulegt er að komast í beint samband við þá sem koma hug mínum i uppnám verður mér á að skrifa til þín. Eftir að hafa verið búsett i Kaupmannahöfn í 5 ár og varla nokkurn tíma heyrt flutta i út- varpi þar íslenska tónlist ofbýður mér að flutt skuli vera hér á sjálfan páskadag danskur kór- söngur ásamt einsöng i ekki betri gæðaflokki en þessi var, mér þykir trúlegt að seinlegt yrði að finna jafnslæman íslenskan. I danska útvarpinu eru alls- konar óskalagaþættir og beinar línur til hlustenda. Einn morgun langaði mig óvenju mikið að heyra eitthvað íslenskt og hringdi þvi til De ringer vi spiler. Jú, jú, sjálfsagt mátti ég óska eftir lög- um eins og aðrir en sá galli var á gjöf Njarðar að þeir fundu ekki og könnuðust ekki við Alþingis- hátíðarkantötu Páls ísólfssonar eða Sigurðar Þórðarsonar. Ég óskaði þá bara eftir einhverju islensku lagi, en án árangurs. Það eina sem ég heyrði af íslenskri tónlist var úr þessum norrænu tónlistarkeppnum og einhver óskaði eftir dúet úr Perlu- köfurunum sungnum af Stefáni íslandi og einhverjum dönskum og varð sú plata vinsæl þá um hrið. % Einraddaður kirkjusöngur EG er að enda við að horfa og hlusta á messu frá Dóm- kirkjunni í sjónvarpi. Þótti mér ánægjulegt á að hlýða og mikil prýði að einsöngvaraflutningi, en ég er ekki ánægð með þá stefnu- breytingu sem mér finnst ég verða vör við í kirkjusöng. Ég skil ekki hvers vegna 15—17 manna launaður kór syngur einraddað að vísu ekki nema í nokkrum lögun- um. Einnig hef ég verið i nokkr- um kirkjum og það, sem mér finnst miður er að kórarnir virðast þjálfaðir í að synjga mjög mjóít og tilþrifalaust. Guðrún Ágústsdóttir hefði leikið sér ein að að syngja fyrir allan sópraninn i Dómkórnum eins og hann var i dag og þó fyllri á hæstu tónunum. Ef tilgangur með einradda söng er að fá kirkjugesti til að syngja frekar með, trúi ég að þróttmikill fjórradda kórsöngur laði frekar til þátttöku almennings. Ekki má ekki til morguns. Ég verð að halda mfnu striki. Ég get hvorki unnt mér svefns né hvfldar fyrr en ég veit vissu mfna. Þetta ásæk- ir mig meira en svo að ég geti vfsað þvf frá mér. Skilurðu mig? — Já, sagði Helen blíðlega. — Ég skil þig. Hvað viltu þá að við gerum næst? — Förum aftur á gistihúsið og gerum áætlun. Klukkan var hálf tvö þegar þau komu aftur til gistihússins. Næturvörðurinn rak upp undr- unaróp þegar hann sá f hvernig ástandi David var. Helen notfærði sér samstundis samúð hans og bað hann að reyna að sjá til þess að þau fengju kaffi og samlokur upp á herbergi. Hann fullvissaði hana um að engin vandkvæði yrðu á þvf. Hann kvaðst mundu koma með það að vörmu sporí upp í herbergi Davids. — Ef allt gengur nú samkvæmt áætluninni, sagði David þegar þau voru komin inn f lyftuna — er allt fullkomnað verður hinn ástúðlegi fornleifaskoðari Miles Lazenby óvart staddur við her- bergisdyr mfnar í sömu mund og okkur ber að. Lazenby var að vfsu ekki við herbergisdyrnar en hann var að heldur gleyma að margir kirkju- gestir eru kunnandi í öllum rödd- um sálmanna og geta þá valið þá rödd sem hæfir þeim best. Mér finnst lágkúrulegt að kór syngi Hærra minn Guð til þín ein- raddað þar sem tugir manna eru samankomnir. 0 Vontfordæmi í sjónvarpi Móðir skrifar: Mig langar til að biðja þíg að birta þessa athugasemd fyrir mig. Eg horfði á þáttinn ,,í kjallaran- um“ í sjóhvarpinu þann 19. þ.m. Mér finnst það taka út yfir alla siðsemi að vera með svona kennsluþætti fyrir unglinga. Þeim er kennt undir hvaða kring- umstæðum þau eiga að reykja og drekka. Það er furðulegt að sjá unga stúlku vera með hljóðfæri i annarri hendi og vínglas og síga- rettu í ninni. Hvar eru þessir siða- predikarar, sem þykjast vera að innprenta börnum og unglingum að hafa ekki vin og tóbak um hönd. Eruð þið að ögra unglingun- um. Annars er ekki við góðu að búast af þessu háttvirta sjón- varpsráði. Ég get ekki betur séð en að meiri hlutinn af þessu sjónvárps- efni sé ekkert annað en dráp, klám og drykkjuskapur. En við vitum að þetta eru aflóga myndir, sem þeir vilja ekki sjá i öðrum löndum. Það á að vera fullgott i íslendinga, en okkar augu eru farin að opnast fyrir ýmsu, sem gerist. Ekki var hægt að unna okkur að hafa ameríska sjónvarpið. Svo eruð þið kvartandi og kveinandi yfir því að þið getið ekki staðið undir öllum þessum kostnaði nema með sífelldum ha'kkunum. En ætli það séu ekki sumir, sem eru farnir að hugsa til lokunar. Hér lýkur bréfi Kristínar. Satt er það að uppeldi er litið annað en forda'mi. Og sjónvarpið er þjóðar- uppeldi. Það sem þar er sýnt er fordæmi, gott eða slæmt, og sama gildir um allt annað. Líka for- dæmi foreldra og allra fullorð- inna Islendinga, hvort sem það er með drykkjuskap, illmælgi bruðl, eða hvað sem er annað. Hvað síðari hluta bréfsins við- kemur, vill Velvakandi þó benda á, að islenzka sjónvarpið er ekki eitt um að sýna gamlar kvikmynd- ir. Það gera allar sjónvarps- stöðvar um allan heim, svo þetta eru ekki myndir sem aðrir vilja ekki, hvað sem annars má um þær segja. Og gömlu myndirnar eru góðar og slæmar, alveg eins og þær nýju. En góðar frægar myndir eru bara dýrari og ætli valið sé ekki nokkuð bundið af þvi. HOGNI HREKKVÍSI © 1*/4 McNaufkt iymá., Uc. „HÖ(íNl — ertu ! . . !‘ & S\GGA V/öGA % Á/LVtRAKl AF HV£R)0 Gvmuo. tR 49 ÆfZ.1 F46W- wm WANfr \ oPPSKtfON WILV OR S É SÍ94N LOVáO VYRiR )ÓL tö VEOtfl 06 Wútt 19 6ÓKS7M16A <6ÚIN A9 VE9AÍ Skínandi pottar og pönnur með Brillo-sápu Wfl AðalumboSið Vesturveri Verzlunin Neskjör. Nesvegi 33 SjóbúBin við GrandagarS B.S.R. Verzlunin RoSi, Hverfisgötu 98 BókabúSin Hrisateig 19 tVlOGI Bókabúð Safamýrar ^ Hialeitisbraut 58—60 Hreyfill, Fellsmúla 24 Paul Heide, Glæsibæ Hrafnista, skrifstofan Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 Bókaverzlun Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 Arnarval. Arnarbakka 2 Verzl. Straumnes, Vesturberg 76 i KÓPAVOGI: Litaskálinn, Kársnesbraut 2 Borgarbúðin, Hófgerði 30 f GARÐABÆ: Bókaverzl. Grlma, GarSaflöt 16— 18 í HAFNARFIROI: Skipstjóra- og stýrimannafélagiS Kári, Strandgötu 11 —13 SALA Á NÝJUM MIÐUM ER HAFIN, EINNIG ENDURNÝJUN ARSMIÐA OG FLOKKSMIÐA EFÞAÐERFRÉTT- NEMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.