Morgunblaðið - 25.04.1976, Side 10

Morgunblaðið - 25.04.1976, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRlL 1976 Jörð til sölu Til sölu góð fjárjörð á Austurlandi. Bústofn og vélar geta fylgt. Lax og silungsveiði. Upplýsingar i síma 20253. Jörð (kartöfluræktarjörð) til sölu Til sölu kartöfluræktarjörð í Þykkvabæ Tvílyft gott steinhús, sem hentar vel fyrir 2 fjölskyldur fylgir. Stærð lands um 65 hektarar. Ævintýralegir möguleikar á kartöflurækt fyrir duglegan mann. Vélar og hlutdeild i öllum nauðsynlegum vélum, sem þarf við kartöflurækt fylgja skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í Rvik. kæmi vel til greina. Verðinu á jörðinni er í hóf stillt Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni (ekki í sima). Eignamiðlunin Vonarstræti 1 2 Sími: 27711 Glæsilegt einbýlishús í Mosfellssveit Glæsilegt fokhelt embýlishús m. glen í gluggum á tveimur hæðum. Grunnflötur er samtals 315 ferm. skipulag er þannig: 1. hæð: 3—4 'terb sjónvarpsherb sauna, bað, geymslur, þvottahús o.fl. Efri hæð stofur, borðstofa, eldhús, bað, hjónaherb. o.fl Húsmu fylgir 3300 ferm skógivaxið land Gert er ráð fyrir 40 ferm. sundlaug Hér er um að ræða húseign í sérflokki. Teikningar og allar frekari upplýs. aðeins á skrifstofunni. (ekki i síma) Eignamiðlunin, Vonarstræti 1 2, Sími: 27711. Til leigu glæsileg efri hæð í tvíbýlishúsi á bezta stað á Teigunum — Laugarneshverfi — 4 herbergi, eldhús og bað. Laus strax — aðeins fyrir fámenna, rólega fjölskyldu. Tilboð merkt ,,Vönduð íbúð strax — 8658" sendist afgreiðslu Morgunb<aðsins eða í pósthólf 1 346, Reykjavík. Falleg sérhæð við Þinghólsbraut Kóp. íbúðin er 146 ferm Samliggjandi stofur, sjón- varpsskáli, 3 svefnherb flísalagt bað, eldhús með borðkrók. Þvottahús og búr á hæðinni. Gestasnyrting, bílskúr með geymslu undir. Get- ur losnað fljótlega. FASTEICNAÚRVALIÐ m CIMI si,furte|9i'' soiustjóri OIIVII OsjUUU AuóunnHermannsson Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús við Ægisíðu Um 1000 rúmmetrar mjög vandað og fallegt með trjágarði. Upplýsingar um þessa eign eru ekki veittar í sima. Barmahlíð 5 herb. ibúð á efri hæð með sér inngangi ásamt 2 herb. ibúð i kjallara að hálfu. Fallegur garð- ur. Bílskúr. Hagamelur ca 120 fm. 2 saml. stofur, 2 svefnherbergi ásamt 2 herb. i risi. Kvisthagi 5 herb. íbúð i góðu standi á 1. hæð. Sér inngangur. Bilskúrs- réttur. Hjallavegur Ytri-IMjarðvík 4 herb. endaibúð á 3. hæð með þvottahúsi á hæðinni. Nýleg teppi. Bílskúrsréttur. Kóngsbakki 4 herb. íbúð með 3 svefnher- bergjum. Laus strax. Ásbraut Kópavogi Stór 3 herb. íbúð á 2. hæð. Bílskúr í smiðum. Álfaskeið Hafnarfirði 4 herb. endaíbúð á 3. hæð. Þvottahús á sömu hæð. Bilskúrs- réttur. . Höfum kaupanda að ca 200 fm einbýlishúsi á einni hæð á góðum stað í bænum. Há útborgun. Höfum kaupanda að 4 herb. ibúð með góðri útborgun, má þarfn- ast lagfæringar. Reykjavíkurvegur 3ja herb. íbúð ca 90 fm. Útb. 2,5 m. EínarSigurðsson.hrl. Ingólfsstræti 4. 26933 Vegna stóraukinna viðskipta að undan- förnu vantar okkur allar stærðir fasteigna á söluskrá okkar. Heimsendum söluskrá ef óskað er. Hamragarðar. Kópa- vogi 2ja herb. 60 fm íbúð tilb undir tréverk, bilskýli. Verð 4.8 millj. Tunguheiði, Kópa- vogi. 3ja herb ibúð á 2 hæð i fjórbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Mjög falleg íbúð Verð 8 millj útb. 6 millj. Kóngsbakki 4ra herb 105 fm ibúð á 2 hæð Góð ibúð, þvottah. sér. Verð 8.2 millj. Útb. 6.2 millj. Hjarðarhagi 4ra herb. 1 15 fm íbúð á 1 hæð. Bílskúr. Falleg íbúð á góðum stað Verð 1 1.5 millj. Útb. 8 millj. Háaleitisbraut 5 herb 117 fm íbúð á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Ný teppi á íbúðmm. Verð 11 millj. Utb. 8.2 millj Nýbýlavegur, Kópa vogi 5 herb. 142 fm sérhæð i tvíbýlishúsi. Bilskúr, stórt herb m. eldunaraðstöðu i kjallara. Mjög góð eign. Verð 1 5 millj. útb. 10 millj. Digranesvegur, Kópa- vogi Einbýlishús, hæð og ris alls um 130 fm. Bilskúrsréttur stór lóð. Verð 13 millj. útb.8.3 millj. Mögul. maka- skipti á 3ja herb. íbúð. Kvöld og helgarsími 74647 og 27446. (aðurinn Austuritrati 6. Simi 26933. A * A A A A A A * * A A * A <£> A A A A A * A A A A * A A A A <S> A * * * <£ * * * <£> A A A * A 4 <?. & a a A A A A & & A A A A A A A A A A A A A A A A A ÁAAAAAAAAAAAAAAAAA Skólavörðustíg 3a, 2.hæð. Símar 2291 1 og 19255. Til sölu ma: Einstaklingsíbúð mjög skemmtileg ca 45 fm ein- staklingsíbúð á 3. hæð i blokk við Ásbraut i Kópavogi. Álftahólar nýtízkuleg 2ja herb. íbúðarhæð i háhýsi við Álftahóla. Suður sval- ir. Sólrík ibúð. Langholtsvegur séribúð 3ja herb. um 92 fm lítið niðurgrafin kjallaraíbúð. íbúðin er öll nýmáluð. Nýleg teppi. Sér- hiti. Sérinngangur. Fallegur ræktaður garður. Laus fljótlega. í Heimahverfi til sölu vel með farin og skemmtileg um 1 10 fm ibúð á 1. hæð við Álfheima. Gæti verið laus fljótlega. Vesturbær 3ja herb. íbúðir 3ja herb. nýtízkuleg ca 93 fm íbúð á hæð i Vesturborginni. Sérherb. í kjallara fylgir. Ennfremur vönduð lítið niður- grafin að mestu nýstandsett kjall- araibúð í tvibýlishúsi á eftirsótt- um stað í Vesturbæ. Allt sér. Kríuhólar í einkasölu nýtizkuleg 3ja herb. íbúð í háhýsi. Mikil og góð sam- eign. Laus fljótlega. Einbýlishús til sölu um 1 50 fm einbýlishús á einni hæð á einum besta stað í Kópavogi. Stór og einstaklega skemmtilegur og sérstæður garður. Stórt vinnnuherb. ca 35 fm. Sólrík og skemmtileg eign. Gæti verið laus fljótlega. Teikn- ing á skrifstofu vorri. Höfum einnig einbýlis- hús og raðhús á Selfossi og í Keflavík. Jón Arason hdl., málflutnings- og fast- eignastofa, símar 22911— 19255 Heimasími sölustjóra 72755. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá i sölu við Asparfell, 2ja herb. falleg íbúð á 6. hæð. Mikið útsýni. Við Miðvang 2ja herb. glæsileg íbúð á 8. hæð. Við Dvergabakka 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Barmahlíð 2ja herb. kjadaraíbúð. Við Hrísateig 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Laugarnesveg 3ja herb. íbúð á 4. hæð með herb. í kjallara. Við Blikahóla 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Frábært útsýni. Við Njálsgötu 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Við Álfhólsveg 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjór- býlishúsi, bílskúrsréttur. Við Laugaveg 3ja herb. ibúð á 2. hæð í bak- húsi. Við Brávallagötu 4ra herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð. Við Ljósheima 4ra herb. ibúð á 8. hæð. Bil- skúrsréttur. Við Álfaskeið 4ra herb. falleg ibúð á 4. hæð, bílskúrsréttur Við Skipasund 4ra herb. ibúð á hæð i þribýlis- húsi. Við Kleppsveg 4ra herb. 120 ferm. íbúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Við írabakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Álfheima 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Þverbrekku 5 herb. glæsileg ibúð á 3. hæð i háhýsi. Við Goðheima 6 herb. sérhæð með góðum bil- skúr Við Holtagerði 4ra-—5 herb. sér efri hæð með góðum bilskúr. Við Langholtsveg 5 herb. sér neðri hæð i tvibýlis- húsi, bilskúrsréttur. í smíðum Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir í miðbæ Kópavogs. Tilbúnar undir tréverk, til afhendingar á árinu 1977. Helgarsímar 71714 og 278411 Jörð til sölu Til sölu er góð bújörð á Austurlandi. Bústofn getur fylgt. Lax og silungsveiði. Upplýsingar í síma 34336. Úrsmiður Rafeindafræðingur Innflytjandi á mjög þekktri tegund armbands- úra óskar eftir að komast í samband við úrsmið eða rafeindafræðing með þjónustu og sam- vinnu í huga. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. apríl merkt „Arðsamt — 2070".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.