Morgunblaðið - 25.04.1976, Side 41

Morgunblaðið - 25.04.1976, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1976 41 + Knattspyrna á vaxandi vinsældum að fagna í Bandarfkjunum. Meðfvlgjandi mvnd var tekin í leik The New York Cosmos og The Los Angeles Aztecs sem fram fór f Los Angeles fvrir skömmu. Bruce Twamlev (nr. 22) sem var að leika reynsluleik með liðinu frá Nýju Jórvík lenti í harðri viðureign við einn úr liði andstæðinganna með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði eins og sjá má á mvndinni. Gœfa og gjörvu’ leiki + Þeir margfrægu Kennedy- bræður í Bandarikjunum hafa vissulega fengið að revna að sitt er hvað, gæfa eða gjörvu- leiki. Tveir bræðranna, John og Robert voru myrtir, annar var þá forseti en hinn stefndi að framboði til þess embættis. Þriðji bróðirinn beið bana í síðari heimsstvrjöldinni og svstir þeirra er andlega fötluð. Joan og Edward Kennedy: Það á ekki af þeim að ganga Edward Kennedv, sem er einn eftirlifandi þeirra bræðra, hefur ekki farið varhluta af mótlætinu og er þess skemmst að minnast þegar ung stúlka drukknaði f bfl hans er Edward missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að hann lenti út í sjó. Voru þau þá að koma frá drykkjuveizlu á heimili Edwards. Kona Edwards Joan, hefur Ifka átt við mikla erfið- leika að strfða vegna áfengis- sýki. Fyrir nokkrum dögum gerðist það svo, að móðir Joan, Virginia Bennett, fannst látin á heimili sfnu f Florida og hafði hún svipt sjálfa sig lífi. Sagt er að þessi atburður kunni að hafa mikil áhrif á pólitíska framtíð Edwards Kennedv og fannst þó mörgum að nóg komið væri af svo góðu. BO BB & BO + A' þessari mvnd má sjá er hans heilagleiki Páll páfi kvss- ir fætur eins af tólf presta- skólanemum við athöfn sem haldin er árlega til minningar um sfðustu stundir Jesú með lærisveinunum áður en hann var krossfestur. ■—-Tízkuverzlun ■— Til sölu er tízku- og snyrtivöruverzlun á góðum stað í Hafnarfirði. Smekklegar inn- réttingar og góður lager. Fyrirtækjaþjónustan Austurstræti 1 7, Sími: 26600. . 09 ■MUERKAUPPBOD Haldið verður listmuna uppboð sunnudaginn 9. maí| og málverkauppboð sunnudaginn 16. maí. Þeir sem óska eftir að koma listmunum og málverkum á þessi uppboð eru beðnir að snúa sér til undirritaðs fyrir 1. maí n.k. LISTMUNAUPPBOÐ Guðmundur Axelsson K lausturhólar Lækjargötu 2, sími 19250 Filuma hurðir fyrir vöruskemmur, verkstæði, fiskverkunarhús og bílskúra Kostir trefjaglershurða: 1. Ekkert viðhald. 2. Veita 60% af dagsbirtu í gegn. 3. Afar léttar ! notkun. 4. Auðveldar i uppsetningu. Fáanlegar í stærðum upp í 7 metra breidd og 6 metra hæð. Áratugareynsla hefur sannað ágæti Filuma hurða fyrir íslenska veðráttu. G. Þorsteinsson og Johnson hf., Ármúla 1, sími 85533.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.