Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAi.UR 25. APRÍL 1976 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsnæði til leigu 3 — 4 herb. íbúð verður laus fljótlega. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir þri. merkt: íbúð 38 1 0. Keflavík — Suðurnes Höfum til sölu raðhús. góðar sérhæðir, nýleg einbýlishús, sumt laust strax Höfum á biðlista kaupendur að 2ja, og 3ja herb. íbúðum. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92-3222. Sumarbústaður óskast til leigu, helzt sem næst Rvík. Tilboð merkt ..D-3951', sendist Mbl. Suðurnesjabúar 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu á Suðurnesjum sem fyrst Uppl í síma 92-1312 og 74621 Kennsla Byrja núna með vornámskeið í fínu og grófu flosi. Ellen Kristvins s. 84336. Sumarbústaðaland Til sölu sumarbústaðaland í Grímsnesi 1 ha. að stærð, afgirt, um 1 klst. akstur frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 71093 og 40851. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði Stað- greiðsla. Tónlistarkennari óskar eftir starfi næsta vetur hvar sem er á landinu. Gæti að einhverju leyti tekið að sér almenna kennslu jafnhliða tónlistarkennslu. Tilboð sendist í pósthólf 123, Vopnafirði Óska eftir duglegum og ábyggilegum járnsmið (réttindi þó ekki áskilin). Þarf að geta unmð sjálfstætt. Hátt kaup í boði fyrir réttan mann. Aldur 25—35 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. apríl merkt: ..járnsmiður 3721 ". Húsmæður Stúlka óskast til starfa 4 tíma á dag í létta og þrifalega vinnu. Upplýsingar mánudag kl 4 — 6 í síma 1 7 1 40. Garðyrkjuvinna óska eftir að komast í garð- yrkjuvinnu í sumar. Upplýs- ingar í sima 42764. Stúlka óskast á málflutnmgsskrifstofu í Hafnarfirði. Hálfs dags starf kemur til greina. Umsóknir sendist í pósthólf 7, Hafnar- firði. Atvinna Ósku m eftir manni, til að annast slátt og umhirðu við Jörfabakka 2 —16 Breið- holti Uppl. í síma 73774 milli 1 9 og 20 næstu kvöld. Kaupi frímerki með dagstimplum frá íslandi á pappir frá fyrirtækjum og einstaklingum. Borga 100% af verðgildi fyrir öll merkin. Stein Pettersen, Maridals- veien 62, Oslo 4, Norge. Kaupi ísl. frímerki Safnarar sendið pöntunar- lista Jón Þorsteinsson, Tjarnarst. 3, Seltjarnarnesi, simi 1 7469. Range Rover ! Árgerð 1 974 til sýnis og sölu að Hverfisgötu 103. Uppl. i síma 26962. WV 1302 '71 til sölu. Má borgast með 2 til 3ja ára skuldabréfi eða eftir samkomul. Bílasalinn við Vitatorg, sími 12500—12600 Sveit 14—16 ára unglingur eða eldri maður óskast sem allra fyrst á sveitaheimili á norður- landi. Þarf að vera reglu- samur og vanur öllum sveita- störfum. Uppl. í síma 82997. félagslíf L_aA_4_A__JÍM ...JlA_ □ GIMLI 59764267 — Lf. I.O.O.F. 10 E 1 5842681/2 = M.R. 1.0.0.F. 3 E 1574268 E 8V20 Samkoma í Færeyska sjómannaheimilinu í dag kl. 5. Allir velkomnir. Hörgshlíð 1 2 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Sunnudagur 25. apríl. kl. 9.30 1 . Gönguferð á Keili. um Sog í Krísuvik. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 900 gr. v/ bilinn. 2. Kl. 13.00 Gönguferð um Sveifluhéls í Krísuvík. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 700 gr. v/bílinn. Lagt upp frá Umferðamið- stöðinni (að austanverðu). Ferðafélag íslands. H úsmæðrafélag Reykjavikur heldur fund i félagsheimilinu Baldursgötu 9, miðvikudag- inn 28. april kl. 8.30. Dagskrá lagabreytingar og umræður um neytendamál. Fjölmennið. Stjórnin Fíladelfia Keflavik Sunnudagaskólinn byrjar kl. 1 1 f.h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 2 e.h. Peter Inchcombe talar. Allir hjartanlega velkomnir. Nýtt lif Vakningarsamkoma í sjálf- stæðishúsinu, Hafnarfirði í dag kl. 16.30. Willy Hansen talar og biður fyrir sjúkum. Mikil lofgjörð. Líflegur söngur. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla Fundur verður i Kristniboðs- húsinu Laufásvegi 13, mánu- dagskvöldið 26. april kl. 20.30. Gisli Arnkelsson, kristniboði. sér um fundar- efni. Allir karlmenn vel- komnir. Stjórnin Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7 e.h. þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 1 1822. Á fimmtudögum kl. 3 — 5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 14 sunnu- dagaskóli, kl. 20.30 hjálp- ræðissamkoma. Ofursti Mollerim og frú frá Noregi, deildarstjórahjónin ásamt for- ingjum og hermönnum taka þátt með ræðu og söng. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 25/4. kl. 13 1. Móskarðshnúkar --- Trana Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen 2. Tröllafoss og nágr., létt ganga. Fararstj. Jón I Bjarnason. Verð 600 kr. Brottför frá B.S.Í;, vestan- verður. Útivist raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar þjónusta Getum bætt við okkur allri innanhússsmíði skápum, eldhúsinn- réttingum, sólbekkjum og baðherbergis- innréttingum Birki s.f., Hjallahrauni 10, Hafnarfirði, sími 51402. Húseigendur — Húsverðir Tökum að okkur allt viðhald fasteigna. Erum umboðsmenn fyrir margs konar þéttiefni í stein og járn. 5 ára ábyrgðar- skírteíni. Getum boðið greiðslukjör á efni og vinnu. Verkpantanir í síma 41070 milli kl. 1 og 10. fundir — mannfagnaöir Yogafyrirlestrar I Æskulýðsráðinu við Fríkirkjuveg, þriðjudaginn 27. apríl kl, 20.30. í Menntaskólanum við Hamrahlíð mánu- daginn 26. apríl kl -20. Ac, Dharmapala B.R.C., yogi sem lært hefur í Indlandi, talar og kennir hug- leiðslu að kostnaðarlausu. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Ananda Marga. Fiskiskip Höfum til sölu m b Val RE-7 sem er 42 rúmlestir að stærð með 370 hp. Cummins aðalvél frá 1975. Báturinn hefur nýlega verið endursmíðaður að miklu leyti. Togbúnaður fylgir. Landssamband ísl. útvegsmanna Skipasala / Skipaleiga Sími 16650. bílar Vörubíll óskast 6 til 8 tonna. Uppl. í síma 99-1 376. tilboö — útboö Q) ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði stál-skólahúsgagna fyrir Fræðsluskrifstofu Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, mið- vikudaqinn 5. maí 1 976, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR - rríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 * Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar svo og mótor- hjól. Allt skemmt eftir tjón. Austin Mini 1975 Ford Transit 1 974 Renault 12 TL 1971 Ford Transit 1 967 Simka 1501 1969 Suzuki 550 GT 1974 Bifreiðarnar svo og mótorhjólið verða til sýnis að Dugguvogi 9 —11 Kænuvogs- megin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn 27, apríl. SJÚVATRYGGINGARFÉUIG ÍSLANQS ? Bifreiðiidoild Suðurl.indsbrHut 4 sínu 82500 húsnæöi í boöi Akranes Fasteignir til sölu 2JA HERB. ÍBÚÐ við Deildartún. 3JA HERB. við Höfðabraut, Akurgerði, Vitateig og Vesturgötu 4RA 5 OG 6 HERB. hæðir og sérhæðir við Vallholt, Stekkjarholt, Jaðarsbraut, Kirkjubraut og víðar. EINBÝLISHÚS af mörgum stærðum, nýleg og eldri, FOKHELD EINBÝLISHÚS við Dalbraut og á Grundum. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 93-1940, einnig á kvöldin og um helgar. Fasteignasalan Hús og Eignir. De/idartúni 3. Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.