Morgunblaðið - 25.04.1976, Side 26

Morgunblaðið - 25.04.1976, Side 26
26 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUH 25. APRÍL 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Innri Njarðvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Innri-Njarðvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð- víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun- blaðsins sími 10100. Stúlka óskast i verksmiðjuvinnu. Sími 42445. Vélritarar Viljum ráða vana vélritara. Ekki unnið á vöktum Gott kaup. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma PRENTSMIÐJAN ODDI H.F., Bræðraborgarstíg 7. Veiðieftirlitsmann vantar við ár í Húnavatnssýslum um veiði- timann 1 976. Umsóknum skal skila fyrir 15. mai n.k. til Björns Lárussonar, Auð- unnarstöðum, Víðidal, Vestur- Húnavatnssýslu og veitir hann nánari upplýsingar. Hj úkrunar- fræðingar óskast nú þegar eða siðar að sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari uppl. veitir forstöðukona, sími 98-1955 Sjúkrahús Vestmannaeyja. Vélritari óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða vél- ritara strax. Góð vélritunar- og íslensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og hvenær umsækjandi geti hafið störf sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst og eigi síðar en 30 apríl n.k merkt: „Opinber stofnun — 2075”. Afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða afgreiðslumann nú þegar Reglusemi og stundvísi skilyrði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Herrahúsið — 3785". Hálfsdags- starf Karl eða kona óskast til að hafa umsjón með litlu iðnfyrirtæki 3—4 klst. daglega. Upplýsingar um fyrri störf, aldur ásamt kaupkröfu sendist blaðinu merkt: „Strax: 3801”. Tónmenntakennsla Reglusamur maður með tónmenntakennarapróf og góða reynzlu í píanókennslu óskar eftir tónlistarkennarastarfi úti á landi. Tilboð með upplýsingum um starfið sendist Mbl. fyrir 10. maí n.k. merkt ..Tónlistarkennsla — 2072”. Afgreiðslustúlka Fönn, Langholtsvegi 113 óskar eftir af- greiðslustúlku hálfan daginn, ekki yngri en 25 ára. Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra. Upplýsingar aðeins á staðnum. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsstpítalinn Sérfræðingur í geðlækningum óskast til starfa á spítalann frá 1 . júní n.k. Umsóknir, er greini aldur, námsferil og fyrri störf, ber að senda stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 20. maí n.k. Landspítalinn Aðstoðarmatráðskona óskast til afleys- inga í sumar. Próf frá húsmæðrakennara- skóla nauðsynlegt. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir yfirmatráðskonan, sími: 24160. Ljósmæður óskast til afleysinga t sumar á fæðingargang fæðingardeildar. Nánari upplýsingar veitir yfirljósmóðirin. Hjúkrunarfræðingar óskast til afleysinga í sumar á hinar ýmsu deildir. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýs- ingar veitir forstöðukonan, sími: 24160. S/úkral/ðar óskast til sumarafleysinga á hinar ýmsu deildir. Nánari upplýsingar' veitir forstöðukonan í síma: 24160. Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á Geðdeild Barna- spítala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjórinn, sími: 8401 1 . Fóstra óskast nú þegar eða eftir sam- komulagi á Geðdeild Barnaspítala Hrings- ins. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjórinn, simi: 8401 1 . Kópavogshælið Vinnumaður óskast til starfa á lóð hælisins. í sumar. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé vanur algengum bústörfum svo og vinnuvélum og geti hafið störf helst 1. maí n.k. Nánari upplýsingar veitir bústjór- inn í síma 42055 kl. 7 — 8 næstu kvöld. Reykjavík, 23. apríl 1976 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 Háseta vantar á 180 lesta bát, sem gerir út frá Grinda- vík. Upplýsingar í síma 92-81 70. Viljum ráða menn í sandblástur og sinkhúðun. Stálver h. f., Funahöfða 1 7, sími 83444. Háseti óskast á 140 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. i síma 99-3635. Röntgentæknir óskast að sjúkrahúsi Vestmannaeyja frá og með 1. maí n.k. eða siðar. Nánari uppl. veitir framkvæmdarstjóri sími 98- 1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Lagermaður Óskum að ráða traustan og reglusaman mann til lagerstarfa hjá heildverzlun. Hreinleg vinna og góð vinnuaðstaða. Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf, óskast sent afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld. Merkt „Áreiðanlegur — 3799". “ Skrifstofustúlka óskast Kona óskast til starfa á skrifstofu okkar við símavörslu, vélritun, telex og almenn skrifstofustörf. Enskukunnátta nauðsyn- leg. Verzlunarskólamenntun æskileg. Uppl í skrifstofunni H.f. Hörður Gunnarsson, Skúlatúni 6 sími 19460 KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Kjötafgreiðslumaður Góður kjötafgreiðslumaður óskast. Um- sóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmannasamtakanna að Marargötu 2. Afgreiðslufólk Afgreiðslufólk vantar í stóra kjörbúð. Einnig vantar starfsfólk í tóbaks- og sæl- gætisverzlun (vaktavinna). Umsóknar- eyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaup- mannasamtakanna, Marargötu 2.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.