Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRlL 1976 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðslumaður óskum eftir að ráða duglegan og reglu- saman mann til afgreiðslu sem fyrst. Upplýsingar i verzluninni, þriðjudag og miðvikudag milli kl. 5 — 7, ekki í síma. MÁ LA RA MEIS TA RINN, Grensásvegi 50. Lagermaður Ungur lagermaður með góða stærðfræði- kunnáttu óskast nú þegar til móttöku og verðútreiknings á erlendum vörum hjá þekktu fyrirtæki í miðborginni. Umsóknir, er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt „Reqlusemi — 2071". Starf á rannsóknarstofu Þurfum að ráða nú þegar kven- eða karl- mann til starfa á rannsóknarstofu vorri. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents- próf eða sambærilega menntun og geti unnið sjálfstætt. Vélritunarkunnátta og leikni í meðferð einfaldra reiknivéla þyrfti að vera fyrir hendi. Snyrtimennska í umgengni mikils metin. Umsækjendur mæti til viðtals á staðnum milli kl. 1 og 2.30 mánudaginn 26. apríl til miðvikudagsins 28. apríl. Má/ning h. f., Kársnesbraut 32, Kópavogi Atvinna Vel þekkt fyrirtæki vill ráða reglusaman mann til sölustarfa yfir sumarmánuðina. Umsækjandi þarf að hafa bíl til umráða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. maí merkt: „At — 2974". Símastúlka óskast Óskum eftir að ráða stúlku til starfa við símaskiptiborð nú þegar, þarf að vera stundvís og reglusöm. Umsóknum ekki svarað í síma. Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33. Atvinnurekendur 27 ára gamall maður óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða nágrenni. Er vanur akstri og útkeyrslustörfum, hef meirabílpróf. Uppl. í síma 36551 milli kl. 7 — 8 næstu kvöld. Varahlutaverzlun Okkur vantar nú þegar mann til af- greiðslustarfa í varahlutaverzlun okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu. Uppl. gefur deildarstjóri. Dráttarvélar h. f. Varahlutadeild, sími 86500 Sudurlandsbraut 32 Aðstoðarlæknir óskast að sjúkrahúsi Vestmannaeyja. Nánari uppl. veita yfirlæknar sími 98- 1 955. S/úkrahús Vestmannaeyja. Aðstoðarbóka- vörður Staða aðstoðarbókavarðar við Ameríska Bókasafnið í Menningarstofnun Banda- ríkjanna er laus til umsóknar. Enskukunn- átta skilyrði. Starfsreynsla við bókasafn eða nokkurt nám í bókasafnsfræðum æskileg. Allar upplýsingar veittar í Menningar- stofnun Bandaríkjanna að Neshaga 16. Ekki í síma. Starfsmaður óskast Flugleiðir h.f. óska að ráða starfsmann til sölustarfa i farmsöludeild félagsins sem fyrst Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða almenna menntun og enskukunn- áttu auk viðskiptareynslu. Umsóknar- eyðublöð fást á aðalskrifstofu félagsins, og á söluskrifstofu Lækjargötu 2. Umsóknir sendist starfsmannahaldi Flug- leiða h.f. fyrir 7. mai n.k. Flugleiðir h. f. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Til sölu 6 tonna dekkspil. 2’/2 tonna línuspil. 750 kg bómuspil P 31 spildæla, einnig 4 handfærarúllur. Allt ný uppgert. Up.pl. í sima 30922 og mánudag milli kl. 1 5 — 17 í síma 27720. Til sölu: Glæsilegur Lystibátur 30 fet, 10 tonn. Lokað farþegarými. Svefnpláss fyrir 6 manns. Harðviðar- klæðning. Borðkrókur. Eldhús og WC. Stór vatnsgeymir. 100 ha. Perkins Diesel- vél. 600 lítra olíutankar. Eignartalstöð. Furunodýptarmælir. Léttbátur á davíðum. 12 manna gúmmíbjörgunarbátur. Margs konar fylgihlutir. Stórt athafnapláss aftur á. Byggður 1972. Samþ. af Siglinga- málastofnun ríkisins. Upplýsingar alla daga í síma 1 7938. Bátasalan. Sjaldgæfar bækur Nýr bæklingur „ARCTICA" er kominn út. í honum er að finna um 7 50 bækur og landakort yfir ísland, Grænland ofl. Af þvi má nefna bækur m.a. Skálholtsprentanir. Verð N. kr. 10 (innifalinn flutningskostnaður). Damms Antikvariat, A/S, Tollbodgt, 25, N-Oslo 1, Norge. kennsla Reiðskóli Fáks Ný námskeið eru að hefjast. Fyrir ungl- inga að deginum, fyrir fullorðna að kveld- inu. Við sköffum hesta. Innritun fer fram mánudaginn 26. apríl kl. 10—12 og 13 —16 og næstu daga milli kl. 15 og 1 6. Kennari er Guðrún Felsted. Hestamannafélagið Fákur. Fósturskóli íslands heldur endurmenntunarnámskeið fyrir starfandi fóstrur dagana 7., 8. og 9. mai 1976. NÁMSEFNI: Þroskaheft börn og vistun þeirra og upp- eldi á almennum dagvistarheimilum. FYRIRLESTRA HALDA: Sævar Halldórsson, barnalæknir Haukur Þórðarson, orkulæknir Grétar Marinósson, sálfræðingur Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi Valborg Sigurðardóttir, uppeldisfræðing- ur Stefán Ól. Jónsson, deildarstjóri Bryndís Viglundsdóttir, sérkennari Nánari upplýsingar veittar í síma 83866. Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast fyrir 1. maí n.k. Skólastjóri. tilkynningar Tannlæknastofa mín er flutt að Ármúla 26. Rikarður Pálsson. tann/æknir. Sími 32320. Kópavogsbúar Þeir sem vilja halda garðlöndum sínum, vinsamlegast greiðið gjöldin fyrir 15. mai á bæjarskrifstofunum (suður dyr 3. hæð) kl. 9.30—1 2 f.h. Leigan er fyrir 1 / 1 garð ca 300 fm kr. 2000, fyrir V2 garð kr. 1 200. Garð yrkjuráð unautur. 811 Greiðsla olíustyrks í Reykjavík Samkv. 2. gr. 1. nr. 6/1975 og rgj. frá 30.5. 1 974 verður styrkur til þeirra, sem nota olíukyndingu fyrir tímabilið desember — febrúar 1976 greiddur hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16 Greiðsla er hafin. Afgreiðslutimi er frá kl 9.00—15.00 virka daga. Styrkurinn greiðist framteljendum og ber að framvísa persónuskilríkjum við móttöku. 23. apríl 19 76. Skrifstofa borgarstjóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.