Morgunblaðið - 25.04.1976, Page 9

Morgunblaðið - 25.04.1976, Page 9
Hraunbær 5 herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. 2 saml. stofur og 3 mjög rúmgóð svefn- herbergi. íbúðin lítur vel út. Út- borgun 6,5 millj. Safamýri 5 herbergja endaíbúð ca 120 fm. 2 stofur, 3 svefnherbergi, 2 svalir. Bílskúr. Laus strax. Verð 1 1.0 millj. Reykjavíkurvegur 3ja herb. kjallaraíbúð í steinhúsi. 1 stofa, 2 svefnherbergi 2falt verksm. gler. verð 3.9 millj. Langholtsvegur Stór 3ja herbergja kjallaraibúð í steinhúsi, eitt svefnherbergi, 2 stofur skiftanlegar. Ný teppi á öllu. Sér hiti. Ibúðin litur sérstak- lega vel út. Laus á næstunni. Verð 6.9 millj. Lindarbraut 5 herbergja miðhæð í 10 ára gömlu húsi. Stærð um 130 fm. 1 stofa með svölum, 4 svefnher- bergi, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og búr. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrs- réttur (sökklar komnir). Ný teppi. 2 falt verksmiðjugler. Eikar- innréttingar. Verð 1 3.5 millj Einstaklingsibúð i Fossvogi í nýju húsi. 1 rúmgott herbergi með eldhúsinnréttingu. Gott baðherbergi. Útb. 2,5 millj. Laus strax. Eyjabakki 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð ca. 1 1 0 fm 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og þvotta- herbergi inn af þvi. Ennfremur gestasnyrting. Verð 8.5 millj. Vesturbær 2ja herb. íbúð 55—60 ferm. á 2. hæð í steinhúsi. Ný teppi. Góðir skápar. Verð 4.9 millj. Langahlíð 3ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi. ca 90 ferm. á 4. hæð ásamt íbúðar- herbergi í risi með aðgangi að snyrtingu. Laus eftir 3 mánuði. Krummahólar Ný 3ja herb. ibúð á 7. hæð, ca 90 ferm. Einstakt útsýni. Laus strax. Verð 6.8 millj. Rofabær 5 herb. íbúð 125 ferm. á 3. hæð. Stofa, borðstofa og 3 svefnherbergi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Goðheimar 6 herbergja 143 ferm. íbúð i 4býlishúsi. Allt sér. Góður bil- skúr með vinnuaðstöðu fylgir. Laus 1. ágúst. Nýjar íbúðir bætast á söluskrá daglega. Vagn E.Jónsson MáHlutnings og mnheimtu skrifstofa — Fastaignasala Atli Vaíínsstin lögfræBingur Suöurlandshraut 18 (Húa Oliuféiagains h/f) Slmar: 21410 (2 Ifnur) og 82110 I 7 i usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sér hæð Við Goðheima 6 herb. ibúð á 1. hæð. 4 svefn- herb. Sér þvottahús á hæðinni. Teppi á dagstofu, borðstofu og svefnherbergjum. Svalir. Sér hiti, sér inngangur. Bilskúr upp- hitaður og raflýstur. í Vesturborginni 3ja herb. samþykkt kjallaraíbúð á Melunum, sérhiti, sér- inngangur. Laus strax. Við Njálsgötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein- húsi. Við Miðbæinn 2ja herb. nýstandsett íbúð á 1. hæð. Laus strax. í Kópavogi 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir. Eignaskipti 4ra herb. ibúð við Ásbraut i skiptum fyrir einbýlishús eða raðhús. Má vera i smíðum. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRÍL 1976 9 26600 Borgarholtsbraut 4ra herb. ca 100 fm íbúð á efri hæð í tvibýlishúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Verð 7.5 millj. Dvergabakki 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 2. hæð (endi) í blokk. Mikið útsýni. Tvennar svalir. Sameign fullfrá- gengin. Verð 6.8 millj. Útb. 5.0 millj. Eskihlíð 2ja herb. ca 70 fm kjallaraibúð í blokk. Falleg ibúð. Verð 5.5 millj. útb. 4.5 millj. Eyjabakki 4ra herb. ca 95 fm íbúð á 3ju hæð í blokk. Falleg ibúð Mikið útsýni. Laus i maí n.k. Verð 8.2 millj. útb. 6.0 millj. Fljótasel Raðhús sem er samtals um 240 fm á 2Vi hæð. Húsið selst fok- helt og til afhendingar strax. Verð 7.0 millj. Útb. 5.3 millj. Hraunbær 2ja herb. ca 62 fm ibúð á jarð- hæð i blokk. Suðursvalir Laus strax. Verð 5.3 millj. útb. 4.0—4.2 millj. írabakki 4ra herb. ca 95 fm ibúð á 2. hæð í blokk. Tvennar svalir. Þvottaherb. á hæðinni. Verð 7.8—8.0 millj. útb. 5.5 millj. Keilufell Viðlagasjóðshús, timburhús, hæð og ris, samtals ca 135 fm hús. Sem nýtt hús. Verð 12.0 millj. útb. 8.0 millj. Kriuhólar 2ja herb. 53 fm ibúð i háhýsi. Fullgerð ibúð og sameign. Verð ca 5.0 millj. Krummahólar 5—6 herb. íbúð ca 1 50 fm á 6. og 7 hæð í háhýsi. Þvottaherb. í íbúðinni. Bílskýli fylgir. Ný íbúð. Verð 13.0—15.0 millj. Leifsgata 5 herb. ca 1 1 7 fm íbúð á 2. hæð » þribýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verð 10.5 millj. Útb. 7,2 millj. Leirubakki 4ra herb. ca 105 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúð- inni. Suður svalir. Herbergi í kjallara fylgir. Verð 8.5 millj. Útb. 6.0—6.5 millj. Móabarð, Hafn 3ja herb. ibúð á efri hæð i fjór- býlishúsi. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Bilskúr fylgir. Verð 7.1 millj. útb. 5.0 millj. Rauðilækur 5 herb. ca 1 35 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Suður svalir. Bil- skúr fylgir. Verð 1 4.0 millj. Rofabær 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Suður svalir. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 millj. Skipasund íbúð i tvibýlishúsi ca 140 fm. fbúðin er hæð og ris. Sér hiti. Sér inngangur. Bilskúrsréttur. Verð 11.0 millj. útb. 7.5 millj. Vesturberg Raðhús (endi) á tveim hæðum, samtals um 160 fm. Húsið er fullgert. Bilskúr fylgir. Verð 16.5 millj. Þverbrekka 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 1. hæð í háhýsi. Möguleiki á skipt- um á 4—5 herb. íbúð, tilbúinni undir tréverk. Verð 6.2 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 SÍMIHER 24300 til sölu og sýnis EINBÝLIS- HÚS 4ra, 5 og 7 herb. í Kópavogs- kaupstað. Séríbúðir 4ra, 5, 6 og 8 herb. Fokheld raðhús og langt komin í byggingu i Breiðholtshverfi. 5 herb. íbúðarhæð ásamt bílskúr i Háaleitishverfi. Nýlegar4ra herb. íbúðir i Breiðholtshverfi 2ja og 3ja herb. íbúðir í eldri borgarhlutanum, sumar sér og sumar með vægum útb. o.m.fl. Mja fasteipasalan Simi 24300 Laugaveg 1 21 utan skrifstofutíma 18546 Sæviðarsund glæsileg og vönduð sérhæð um 147 fm ásamt bílskúr. íbúðin skiptist þannig: 4 svefnherbergi, og bað, (flísalagt) á sérgangi. Gestasnyrting á fremri gangi. Stofa og borðstofa samliggjandi Eldhús, geymsla og þvottaher- bergi innaf eldhúsi. íbúðin er teppalögð og með harðviðar- innréttingum. Tvöfalt verk- smiðjugler. Rúmgóðar svalir. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Raðhús Hraunbær Raðhús um 134 fm ásamt bil- skúr. Húsið skiptist þannig: Stofa, eldhús, 4 svefnherbergi, þvottaherbergi, bað og geymsla. Raðhús Hörgslundur Vandað raðhús um 138 fm ásamt tvöföldum bilskúr. Húsið er fullfrágengið. Raðhús Þrastarlundur Raðhús um 140 fm, ásamt bil- skúr. Húsið er ekki fullfrágengið. Sérhæðir Nýbýlavegur Vönduð 5 herb. sérhæð, ásamt bilskúr. Herbergi og sérgeymsla i kjallara. Ibúðin er fullfrágengin. Falleg lóð. Þinghólsbraut 4ra—5 herb. sérhæð, ásamt bil- skúr. Ibúðin er á 1. hæð. Vönd- uð eign. Goðheimar 5 herb. sérhæð, ásamt bilskúr. íbúð i toppstandi. Hafnarfjörður Hringbraut 4ra herb. sérhæð um 100 fm, ásamt bilskúr. Sérþvotta- og þurrkherbergi í kjallara. Garðabær Faxatún Einbýlishús um 120 fm, ásamt fokheldum bilskúr. Útborgun 6'A — 7 millj. Grindavík einbýlishús um 120 fm ásamt 10 fm útigeymslu. Bilskýli. Verð um 8 millj. Útb. 4 til 4.5 millj Vogahverfi Til sölu 4ra herb. íbúð í risi í Barðavogi. íbúðin er 94 fm og í góðu standi. Stór lóð. Sér- inngangur. Útb. 4.5 millj. Ölafur Ragnarsson hrl., lögfræðiskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. sími 22293. Glæsilegt einbýlishús i Mosfellssveit Glæsilegt fokhelt einbýlishús m gleri í gluggum á tveimur hæð- um. Grunnflötur er samtals 315 ferm. Skipulag er þannig 1. hæð 3—4 herb. sjónvarpsherb. sauna, bað, geymslur, þvottahús o.fl. Efri hæð: storu borðstofa eldhús, bað, hjónaherb. o.fl. Húsinu fylgir 3300 ferm. skógi- vaxið land. Gert er ráð fyrir 40 ferm sundlaug. Hér er um að ræða húseign i sérflokki. Teikn- ingar og allar frekari upplýs aðeins á skrifstofunni. (ekki í síma) Við Lindarbraut 130 ferm. sérhæð (miðhæð). íbúðin er m.a. 4 herb. stofur o.fl. Bílskúrsplata fylgir. Utb. 9.0 millj. Við Goðheima 6 herb. vönduð sérhæð. íbúðin er m.a. 4 he,rb.. stofur o.fl. teppi. Bilskúr. Útb. 9,5-10 millj. Raðhús í Garðabæ. 210 ferm. nýtt raðhús ásamt 28 ferm. bílskúr i Lundunum. Húsið er ekki atveg fullbúið. Útb. 1 0 millj. Einbýlishús á Álftanesi Höfum til sölu fokheld einbýlis- hús á Alftanesi. Góð greiðslukjör. Teikn. og allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús við Nesbala í smiðum Höfum til sölu 145 fm einbýlis- hús ásamt tvöföldum bilskúr við Nesbala Seltjarnarnesi. Húsið afhendist uppsteypt. Fullfrágengið að utan þ e. pússað með útihurðum og gleri. Teikn og allar nánari upplýs. á skrifstofunni. Sérhæð i Norðurbæ, Hafnarfirði. Höfum til sölu 1 50 fm vandaða neðri hæð í tvíbýlishúsi við Lauf- vang í Hafnarfirði. íbúðin er m.a. stofa, borðstofa, 4 svefnherb. vandað baðherb. og eldhús m. þvottaherb. og geymslu innaf. Útb. 8,2 millj. j Við Háaleitisbraut m. bílskúr Bilskúr fylgir. Útb. 7-7,5 millj. Við Engjasel — skipti 4ra herb. íbúð á 2. hæð, sem er nánast u. trév. og máln. fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Við Álfaskeið 4ra herb. góð ibúð á 1. hæð. Sér j inng. Sökklar að bilskúr fylgja Gott geymslurými i ibúðinni. Sér þvottaherb Utb. 5.5 millj. Á Teigunum 4ra herb. góð risibúð. íbúðin er laus nú þegar. Utb. 5,5 millj. Við Hjallarbraut 4ra—5 herb. nýleg glæsileg ibúð á 2. hæð. Vandaðar innrétt- ingar, teppi Jtb. 6,0 millj. Við Skipasund 4ra herb. góð ibúðarhæð. Utb. 5,5 millj. Við Nökkvavog með bílskúr 3ja herb. góð ibúð á efri hæð i tvíbýlishúsi. Bilskúr fylgir. Útb. 5,5 millj. í Fossvogi 2ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð. Útb.4,3—4,5 millj. Við Ljósheima 2ja herb. góð ibúð á 4. hæð i lyftuhúsi. Utb. 4,5 millj. Við Álfhólsveg 2ja herb. jarðhí. ð. Sér inng. Sér hitalögn. Útb. 2.8 -- 3.0 millj. 2ja herg. vönduð ibúð á 8. hæð. Suðursvalir. Jtb. 4 millj. Höfum kaupanda að stórri sérhæð m. bilskúr i Vesturborginni. riicnmmuníni VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SðHistfdri: Sverrir Kristlnsson EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 VESTURBERG raðhús um 200 ferm. rúmlega tilbúið undir tréverk og máln- ingu. Húsið ibúðarhæft. BREIÐVANGUR raðhús tilbúið undir tréverk, múrhúðað utan. Verð 1 0 millj. LAUGARNESVEGUR 5 herb. mjög vel umgengin og snyrtileg íbúð á 3. hæð (efstu). Mikil sameign fylgir. Gott útsýni. Verð 1 1 millj. SELTJARNARNES SÉRHÆÐ Á góðum stað á Seltjarnarnesi. Hæðin selst tilbúin undir tréverk og málningu með tvövöldu verk- smiðjugleri i gluggum og húsið pússað utan. Bílskúr fylgir. EIGNASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Sæviðarsund 4ra herb. óvenju vönduð ibúð á 1. hæð við Sæviðarsund. Stór innbyggður bílskúr. Sér hiti. íbúðin er i sérflokki. Espigerði 4ra—5 herb. glæsileg ibúð á 4 hæð i háhýsi við Espigerði. Sér þvottaherb. i íbúðinni. Auk þess vélaþvottahús. Vandaðar innrétt- ingar. Sameign og lóð fullfrá- gengin. Laus í júni. Meistaravellir 5 herb. 135 ferm. nlæsileg endaibúð á 4. hæð við Meistara- velli. Þvottaherb. i ibúðinm. Sér hiti. Bílskúrsréttur. í smiÓum Fokhelt raðhús við Fifusel, 76 ferm. kjallari og tvær hæðir. Seljendur ath. Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & f asteig nastof a Agnar Gustatsson, hri., ftuslurslrætl 9 LSímar22870 - 21750, Utan skrifstofutima — 41028 Símar: 1 67 67 TilSölu: 1 67 68 Höfum kaupanda að 2ja herb. ibúð við Æsufell, há útborgun i boði eða staðgreiðsla. Höfum verið beðnir að útvega 300 til --00 fm. hús- næði með góðri aðkeyrslu helst i Múlahverfi en annað kemur til greina Höfum verið beðnir að útvega 4 herb. ibúð i Norður- bæ Hafnarfirði Okkur vantar 4 herb. ibúð i Kópavogi Austur- bæ. Höfum kaupanda að góðri hæð i Vesturbæ Há útb. Höfum kaupanda að gömlu timburhúsi i Vestur- bæ. Okkur vantar hús i gamla bænum má vera á 2 hæðum. Höfum verið beðnir að útvega 2 til 3 herb. íbúð i góðu steinhúsi i gamla bænum Höfum fjársterkan kaup anda að ca. 200 fm. et býlishúst á 1 hæð á góðum stað i bænum Einar Sigurösson. nri.. INGÓLFSSTRÆTI 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.