Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRlL 1976
EN þEGAR HÚN FER AÐ LAöA
------------ KJÓLINN ••
^ Ö5KURUSKA f y W'-
Æ,Æ /NÚ VEf?Ð ÉG AÐ
L'ATA KJÓLINM BiÓA'
— Rvíkurbréf
Framhald af bls. 25
ástærta til að láta þá ttjalda starfs-
ins frokar en stjórnmálamenn,
því art frjáls blartamennska er
hornsteinn lýrtræðis, eins oj>
kunnutít er, ojj án þessarar frjálsu
hlartamennsku eru einrærtisblikUr
á lofti. Eitt hirt fvrsta. sem
einvaldar sora er aó leftííja nirtur
daftblört þeim andsttert. (>g stofna
ný undir fögrum nöfnum: Pravdá
o.sv.frh.
Starf blartamannsins er því
mikilvæf't oj> í anda þess bezta,
sem virt trúum á. En því mirtur
eru blört stundum noturt eins or
svartur fjaldur, full af
upphröpunum, hálfsannleika erta
persónulefju nirti unt pólitíska
andsta'rtinfta of> hafa ýmsir svo-
kallartir blartamenn hér á landi
órrtirt til þess art nota artstöðu sína
í blörtum til þess art koma óorrti á
blartamennsku eins ofj rónarnir
komu óorrti á brennivinirt, svo að
vitnart sé í Arna Pálsson
pröfessor. Górtir blartamenn fjera
meiri kriifur til sjálfra sin en
annarra. Þeir lúta ekki art lægstu
hvötum. Þeir umgangast samtíð
sína ekki eins og sá, sem valdirt
hefur, heldur í anda þeirrar hóg-
værðar, sem boðurt er í Bókinni
um veginn. Górtur stjórnmála-
martur og górtur blartamaður eiga
þart sameiginlegt að standast
freistingar valdsins. Og umfram
allt: að verrta ekki tizku að bráð,
enda er hún einna valtastur vina.
Góður blaðamaður umgengst ekki
startreyndir eins og skrattinn
biblíuna. Sannleikurinn er ekki
afstærtur.
Þroski og
reynsla
Það var skemmtilegt að hlusta
á, hve hógværir og máiefnalegir
þeir voru, Eysteinn Jónssöri og
Hannibal Valdimarsson, i fyrr-
nefndum þætti. Það var ekki laust
við það hvarlaði að manni, að þá
fyrst væru stjórnmálamenn í
raun og sannleika hlutgengir á
Alþingi, þegar þeir hefðu hlotið
þann þroska og þá reynslu, svo aö
ekki sé talart um þá eldskírn, sem
hefur mótart þá eftir langa
baráttu og mikla lífsreynslu. Það
var eins' og þeir væru nú loks
búnir aö hlaupa af sér pólitísku
hornin. Engu líkara en þeir ættu
nú loks erindi á þing.
Þegar menn hafa losað sig við
hnútana í sálarlífinu afvegaleidd-
an metnað og óbilgirni sem er
heimskan uppmáluð, þegar þeir
hafa örtlazt þann þroska og þann
húmanisma sem dýrmæt rcynsla
gefur í artra hönd, þá fyrst eiga
þeir erindi við andlegt og verald-
legt líf þjórtarinnar og geta lagt af
mörkum þart sem um tnuriar. En
þvi mirtur endist fæstum lífirt til
að ná því eftirsóknarverrta márk-
mirti. En þart var f senn frórtlegt
og uppbyggilegt art hlusta á eld-
hugana líta af hærri sjönarhóli
yfir þjórtlífirt en þeir voru vanir.
meta líðandi stund og skyggnast
inn i framtiðina. Bártír voru þeir
Eysteinn og Hannibal þeirrar
skortunar, art enda þótt nú syrti í
álinn um stund, mundi élinu
slota. og ættu þeir báðir art geta
metírt þart réttilega, svo oft sem
þeir sjálfir hafa þurft að horfast i
augu virt óverturský, annar fjár-
málarártherra á myrkustu árum
kreppunnar, hinn verkalýðsleið-
togr meðan skilningur á þörfum
hinna verst settu var ekki mert
þeim hætti, sem síðar hefur orrtirt.
Eysteinn Jónsson benti á. art virt
ættum, nú þegar illa árar og naurt-
synlegt er art minnka heldur sókn-
ina í þorskinn en auka hana. art
gera okkur far um að finna nýjar
lejrtir í útgerð, veiða nýjar teg-
undir og leggja i kostnart við nýja
útgerðarhætti, eins og gert var á
kreppuárunutn. Við skulum ekki
láta þessi orð sem vind um eyru
þjóta, heldur hafa hlirtsjón af
þeim við úrlausn á erfiðum
tímum.
Hannibal Valdimarsson sagði
að enginn byggi við skort á ís-
landi og eru það vonandi orð að
sönnu. Það gengur raunar krafta-
verki næst, þegar haft er í huga,
hversu útlitið hefur verið svart
frá því núverandi ríkisstjórn tók
við völdum og ekki sizt með tilliti
til þess að alls staðar í nálægum
löndum er stórfellt atvinnuleysi,
sem setur mark sitt á þjóðlifið
allt, t.a.m. Bretlandi. Þó að ýmsir
hafi margt við núverandi stjórn
að athuga, eins og alltaf er í lýð-
ræðisríkjum, ættu menn að
staldra við þessa staðreynd.
Eins og kunnugt er þykist Þjóð-
viljinn vera helzta málgagn
verkaiýössamtakanna og þeirra
sem minnst bera úr býtum i lifs-
baráttunni, en nær sanni er, að
blaðið er ekki annað en einkamál-
gagn valdaklíku sem reynir að
nota launastéttirnar í pólitískri
baráttu sinni. Enda þótt blaða-
mennsku hafi farið eitthvað fram
á undanförnum árum, a.m.k. hvað
það snertir, að rætnin og óvægið
persónuníð á nú síður upp á
pallborðið í blöðum en áður var,
þá er eins og sumir blaðamenn
hafi engu gleymt og ekkert lært í
þeim efnum. Ef við lítum á Þjóð-
viljann, er íhugunarefni, art
stuðningsmenn blaðsins hafa
jafnvel ekki sért sér annart fært en
art selja haslarlcpa ofan í virt
stjórnendur þess og revna aö
bæta úr siðferðisbrestunum
mert áminningum. En reynslan
hefur kennt okkur að meira en
litla bjartsýni þarf til að láta sér
detta í hug, að unnt sé að kenna
þeim Þjóðviljamönnum siðaðra
manna hætti í umgengni við
annað fólk.
Jóhann J. E. Kúld skrifar fasta
dálka i Þjóðviljann, eins og kunn-
ugt er, en vegna árása á starfs-
menn við annan fjölmiðil en Þjóð-
viljann hefur hann skrifað blaði
sínu bréf þar sem hann segir m.a.,
að hann telji framsetningu
árásarinnar (í Þjóðviljanum) svo
rætna, ,,að ég persónulega tel
hana ekki birtingarhæfa". Hann
ráðleggur félögum sínum ,,sem
lfður svo illa á sálinni, að þeir hafi
þörf fyrir að ryðja úr sér svo
rætnum skrifum, að geyma þau
hjá sér.í nokkra daga og brenna
síðan“. Og hann dregur enga dul á
að skrif í Þjóðviljanum séu ekki
,,að siðaðra manna hætti".
Gagnrýni eigi að sjálfsögðu rétt á
sér, en hún verði að vera birt-
ingarhæf.
Þetta voru sannarlega orð i
tíma töluð.
Annar maður, sem telur sig
„velunnara Þjóðviljans", Hjör-
leifur Guttormsson i Neskaup-
stað, sér sig einnig knúinn til
að mótmæla rætnisskrifum í
blaði sinu, Þjóðviljanum, og
kallar þau „óheilbrigð útbrot á
sálarlífi manna". Vegna persónu-
níðs Þjóðviljans talar hann um
„fúkyrði i garð einstaklinga" og
segir, að í Þjóðviljanum sé vegið
„með orðbragði og sleggju-
dómum, sem Þjóðviljinn má ekki
láta sjást, á siðum sinum, ekki
einu sinni i slúðurdálki".
Þá sjáum við svart á hvítu, að til
eru þeir „velunnarar Þjóðvilj-
ans“, sern telja, að blaðirt beri á
borrt fyrir lesendur sína „slúður-
dálk". Síöan talar þessi heiðurs-
maður um „subbuleg og órök-
studd ummæli" i Þjóðviljanum
og segir, að sér sárni „að
sjá slíkan óþverra á síðum
blartsins". Honum hefur áreiðan-
lega ósjaldan sárnað á und-
anförnum árum og vafalaust
á honum eftir að sárna oft enn,
ártur en þeir Þjóðviljamenn hafa
tileinkað sér vinnubrögð siðaðra
manna og eru viðmælandi án per-
sónuníðs og „sjúklegs rudda-
skapar", en það er sú einkunn,
sem Hjörleifur Guttormsson gef-
ur félögum sínum, sem skrifa í
málgagn hans og sjást ekki fyrir i
hita baráttunnar.
Athugasemdum Jóhanns J. E.
Kúlds og Hjörleifs Guttormssonar
i Neskaupsstað ber að fagna. Það
eru slíkir menn, sem geta, ef þart
er þá á annað borð á mannlegu
valdi, hreinsað andrúmsloftið á
Þjóöviljanum og gert hann hlut-
gengan á málþingi siðaðs þjóð-
félags. Við skulum vona, að þessi
skrif verði til einhvers, og a.m.k.
er einhver von til þess, að frétta-
stjóri blaðsins, Einar Karl
Haraldsson, geti haft einhver
jákvæð áhrif á skríbenta blaðs
síns, því að honum virðist
umhugað um að halda leikreglur
blaðamanns, a.m.k. að svo miklu
leyti, sem hann kemst upp með
það fyrir glefsandi slúðurdálka-
höfundum blartsins, en hann virð-
ist hafa meiri áhuga á nútíma-
legri vinnubrögðum í blaða-
mennsku en tíðkast hefur á Þjóð-
viljanum til þessa. Þó hefur þvi
miður litiö áunnizt frá því Jóhann
J. E. Kúld og Hjörleifur Gutt-
ormsson settu ofan í við ritstjóra
Þjóðviljans.
„Málgagn alþýðunnar", getur
ekki verið þekkt fyrir að vera
óuppdregið slúðurdálkablað með
„subbuleg" „og órökstudd um-
mæli" og „óþverra á síðum blaðs-
ins", hvaö þá uppfullt af „rætnum
skrifum", sem eru óbirtingarhæf
að dómi þeirra Þjóðviljamanna,
sem hafa tileinkað sér siðuð
vinnubrögð og vilja umgangast
annað fólk, jafnt pólitíska and-
stæðinga sem aðra, eins og góðum
fulltrúum alþýðunnar sæmir, en
ekki í anda þeirra mannorðsþjófa,
sem helzt setja mark sitt á mál-
gagn „sósíalisma, verkalýðshreyf-
ingar og þjóðfrelsis".
( Á sama tíma og fyrrgreindir
heiðursmenn senda Þjóðviljanum
aðfinnslur sínar, reynir blaðið art
auka útbreiðslu sína með auglýs-
ingaherferðum fyrir mjlljónir
króna og allskyns glamri og fagur-
gala, sem eru að sjálfsögðu mark-
laus, meðan ástandið á blaðinu er
þannig, að enginn setning er þar
skrifuð, hvort sem hún er í frétt-
um eða annars staðar, án póli-
tískrar forsendu og þröngra sér-
hagsmuna harðssvfraðrar valda-
kliku, og helst með það í huga að
koma höggi á pólitíska andstæð-
inga — undir belti, ef nauðsyn
krefur.
En því miður — Þjóðviljinn er
ekki einn um slík vinnubrögð.
CLASSI^