Morgunblaðið - 25.04.1976, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 25.04.1976, Qupperneq 17
ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. APRlL 1976 X 7 Nýr bókaflokkur Menningarsjóðs: Hver þessara lína býður upp á marga valkosti, í vali lita efnis og samsetningu eininga og verðin eru líka við allra hæfi. Spyrjið okkur útúr, hringið eða skrifið. Við tökum málin fyrir yður, skipuleggjum, teiknum og gerum tilboð. Hagi hf. Óseyri 4 Akureyri Sími (96) 21488 Hagi leggur línurnar Hagi hf. Suðurlandsbraut 6 Reykjavík Sími (91) 84585 Kvæði Jóns Þorláks- sonar á Bægisá LENGI hefur verið þörf á vandaðri útgáfu úrvalsverka fslenskra bókmennta, jafnt fyrir fræðimenn og skóla sem fyrir almenning. Reyndar hlýtur það að vera metnaðarmál að slfk út- gáfa sé fyrir hendi, ekki aðeins að þvf, er lýtur að fornbókmenntum, heldur og bókmenntum sfðari alda og nútfmans. Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur í samvinnu við Rannsókna- stofnun í bókmenntafræði við Há- skóla íslands tekist þetta hlut- verk á hendur. Ber bókaflokkur- inn nafnið tslensk rit, og er stefnt að því að út komi að jafnaði tvær bækur á ári hverju. Hefur ekki verið til sparað, að útgáfan verði sem hentugust lesendum og smekkvíslega búin. Þannig verða í hverri bók ýtarlegur formáli og vandaðar skýringar, sem fræði- menn á vegum Rannsóknastofn- unar í bókmenntafræðum taka saman. F'yrsta ritið í hinum nýja bóka- flokki er nú komið út. Er þar um að ræða Kvæði, frumort og þýdd eftir síra Jón Þorláksson á Bægis- á. Er ekki vafi, að vandað úrval skáldverka þjóðskáldsins verður mörgum Aufúsugestur. Auk úr- vals úr ljóðum Jóns Þorlákssonar eru í bindinu valdir káflar úr stórvirkjum hans á sviði ljóða- þýðinga, og hefur Ileimir Páls- son, sendikennari i íslensku í Uppsölum annast útgáfuna samið inngang um skáldið og verk þess og tekið saman skýringar. Loks er í ritinu skrá yfir helstu útgáfur á verkum Jóns Þorláks- sonar og yfir helstu rit og rit- gerðir um hann og verk hans. Alls telur ritið 311 blaðsíður, en þar af er inngangurinn 54 blaðsíður og skýringar og athugasemdir 3« blaðsíður. Gegnt titilblaði er mynd af rithöfundi Jóns Þorláks- sonar. Með þessari útgáfu er að þvi stefnt að uppfylla óskir jafnl fræðimanna og bókamanna sem almennings. Verður unnið að því að útgáfan geti fyllt skarð á íslenskum bókamarkaði, sem allt of lengi hefur verið opið. (rróllalilkynninK frá Bókaútnáfu Mfnninnarsjóds) Örn Ásbjörnsson með nokkrar mynda sinna. 60 ljösmynd- ir á Mokka ÖRN Asbjörnsson opnaði ljós- myndasýningu á Mokka í gær. Þar sýnir hann 60 myndir, sem teknar hafa verið á sl. 6 árum. Flestar myndanna eru frá Singapore, Thailandi, Luxem- borg, Grænlandi og Islandi. Örn hefur haldið eina ljós- myndasýningu áður, þá í félagi við aðra. Elísabet Þórisdóttir og Viðar Eggertsson í hlutverkum sfnum. Mjólkurskógur á fjölunum í kvöld ELDHÚS Blómalínurnar irá Nú bjóðum við algjörlega nýja valkosti í eldhúsinnréttingum, 4 nýjar ,,Blómalínur“ Smæra______________ Ódýrar, litur á hurðum er oregon fura. Skápastærðir eru 40 — 50 — 80 — 100 cm. Verð 160—200 þúsund. Depla Hurðir plasthúðaðar með álgripum eða höldum að vali kaupenda. Litaval á hurðum orange, gulur eða grænn. Skápastærðir 30 — 40 — 50 — 60 — 80 — 100 cm. Verð 250—280 þús. Mura___________________ Hurðir spónlagðar með höldum eftir vali kaupenda. Litir palisander, hnota, venge (dökkt). Skápastærðir 30 — 40 — 50 — 60 80 — 100 cm. Verð 300—350 þús. Mynta Hurðir úr massívri furu eða eik. Skápastærðir 30 — 40 — 50 — 60 — 80 — 100 cm. og fl. Ýmis konar sérsmíði eftir óskum kaupenda. Margar gerðir af borðplötum. Verð 500—700 þús. NU FER hver að verða sfðastur að sjá sýningu Nemendaleikhúss Leiklistarskóla íslands á leikrit- inu „Hjá Mjólkurskógi", sem sýnt er l Lindarbæ. Að sýningunni standa þeir ellefu nemendur leiklistarskólans sem brautskrást í vor. Nemenda- leikhúsið er síðasti áfangi þeirra í náminu en „Hjá Mjólkurskógi" er fyrra verkefni þeirra og hefur verið góð aðsókn að sýningum, en nemendur hafa þegar hafið æfingar af fullum krafti á seinna verkefninu. Það er nýtt músík- verk með leiknum atriðum og eru höfundar þekkt tónskáld og rit- höfundar, sem ekki hafa starfað á þessum vettvangi áður. Semja þeir verkið i samvinnu við hópinn. Síðasta sýning á leikritinu „Hjá Mjólkurskógi" verður sunnudag- inn 25. apríl kl. 21.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.