Morgunblaðið - 25.04.1976, Page 6

Morgunblaðið - 25.04.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDACUR 25. APRIL 1976 1 HEIMILISDÝR KVENFÉLAG Hreyfils Influensa 92 ÁRNAO HEILLA 1 HVITUR högni er i óskil- heldur fund þriðjudags- kvöldið 27. apríl kl. 8.30. Kveflungnabólga 4 BRIDGE um að Vesturgötu 46 Rvík, sími 14125. fré-ttir AÐALFUNDUR Kvenfé- lags Hallgrímskirkju verð- ur haldinn I safnaðarheim- ili kirkjunnar fimmtudag- inn 29. þ.m. kl. 8.30 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Sumarhugleiðing. Formað- ur sóknarnefndar segir frá gangi byggingarmálsins. MÆÐRAFELAGIÐ heldur fund að Hverfisgötu 21 á þriðjudagskvöld kl. 8. Þor- steinn Sigurðsson segir frá námi fjölfatlaðra barna. Hárgreiðslumeistari og snyrtidama koma á fund- inn. Félagskonur geta tek- ið með sér gesti á fundinn. FARSOTTIR í Reykjavík vikuna 21.—27. mars 1976, samkvæmt (skýrlum 10 lækna). Frá skrifstofu horgar- læknis. PEIMNAVIIMIR Iðrakvef Kighósti Skarlatssótt Heimakoma Hlaupabóla Hettusótt Hvotsótt Hálsbólga Kefsótt Lungnakvef 9 3 1 1 7 1 2 43 94 10 I HOLLANDI 23ja ára gamall maður — skrifar á ensku. Nafn og heimilis-’ fang hans er Peter Koppen, Pan Heelderweg 2, Heel (L) Holland. I V-Þýzkalandi, 27 ára gamall, ríkisstarfsmaður segist hann vera — skrifar á ensku. Nafn hans er Dieter Klöekner, 5414 Vallendar, Rheinufer 7, West Germany. Leikurinn milli Bret- lands og Italíu í kvenna- flokki í Evrópumótinu 1975 var mjög jafn og spennandi. Þegar eitt spil var eftir var staðan 58:58 og nú skulum við athuga þetta síðasta spil Norður S. A-K-3 II. 10-9-6-2 T. <i-7-6-4 L. D-Ci Austur Vestur S. — II. <;-7-5-4 T. A-K-D-10-8-3 L. K-10-7 í DAG er sunnudagurinn 25. apríl, 1. sunnudagur eftir páska. Gagndagurinn eini, 116. dagur ársins 1976. Ár degisflóð er ? Reykjavík kl. 04.01 og síðdegisflóð kl 16.29. Sólarupprás er kl. 05 20 og sólarlag kl 21.33. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.55 oy sólariag kl. 21.28. Tunglið er i suðri í Reykjavík kl. 1 0.38. (íslandsalmanakið) Fjárklóðinn Þú lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun (Sálm 145, 16.) H V H-C —C-H H H I.árétt: 1. tal 3. korn 4. reigð 8. stólpa 10. breiðir út 11. dvelja 12. ólfkir 13. leit 15. mannsnafn Lóðrétt: 1. fæða 2. snemma 4. hæstur -r e 5. (mynd- skýr.) 6. gráta 7. umgjarðir 9. sendi burt 14. veisla Lausn á síðustu Lárétt: 1. mas 3. et 4. ofsi 8. drengi 10. dátana 11. uni 12. át 13. ný 15. fura. Lóðrétt: 1. meina 2. at 4. oddur 5. frán 6. setinu 7. eiati 9. Gná 15. ýr. SJÖTtU og fimm ára er í dag, sunnudag, frú Sumar- lín Gestsdóttir frá Báru á Raufarhöfn. Hún dvelst um þessar mundir hjá vinafólki á Raufarhöfn. Sumarlín er ekkja Þor- finns Jónssonar sjómanns á Raufarhöfn. 80 ARA er í dag, sunnudag, Björn J. Andrésson, i Leynimýri. Hann tekur á móti ættingjum, vinum og kunningjum á Þórscafé Brautarholti 20, milli kl. 4—7 í dag. ÁTTRÆÐ verður á morg- urn, mánudag Snæbjörg Aðalmundardóttir Syðra- Langholti í Eyjafirði. — Hún er erlendis um þessar mundir. ást er . . . aó yfirvinna feimnina. TM U.S. ^»1. Ofl — AH rtghta rmrvid € 19TC toy Lo« Angata* T1m*« <// H S. 10-7-2 II. K-3 T. 5-2 L. Á-9-8-6-5-4 Suður S. I)-<;-9-8-6-5-4 II. A-D-8 T. 9 L. 3-2 Við annað borðið sátu bresku dömurnar A—V og þar gengu sagnir þannig: V— N_ A— S— n i> 2t :is 5t |) Allirpass Norður lét út spaða ás, en varð fyrir miklum von- brigðum, þegar sagnhafi trompaði. Þetta kom þó ekki að sök, því N—S fengu 2 slagi á hjarta bg einn á tígul og spilið varð einn niður eða 200 fyrir itölsku sveitina. Við hitt borðið sátu bresku dömurnar N—S og þar gengu sagnir þannig: V— N— A— S— II P 21 4s P P D Allirpass Sagnhafi komst ekki hjá því að gefa 4 slagi þ.e. 1 á hjarta, 1 á tígul og 2 á lauf. Spilið varð einu niður, italska sveitin fékk 100 fyrir eða samtals 7 stig fyrir spilið. Leiknuð lauk með ítölsk- um sigri 65:58 eða 12 vinningsstig gegn 8. DAGANA frá og með 23. apríl til 29. april er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: j Laugarnesapóteki, en auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin ailan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl 9—12 og 16 — 17, stmi 21230 Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. islands i Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 í Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskirteinin HEIMSÓKNARTÍM AR. Borgarspítalinn. Mánudaga — fostudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19 30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18 30—19.30 Flókadeild Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — fostudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19 30 Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19 30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15-—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20 SOFN SJUKRAHUS BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR*. Sýning á verkum Ásgrfms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814 Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA Skólabóka safn, slmi 32975. Opíð til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13 —17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i síma 36814 — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. _ KVENNASÓGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga n6, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204 — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17 Allur safn kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafíkmyndír til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 síðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og I þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs manna. I Mbl. fyrir 50 árum Um þessar mundir eru liðin 50 ár frá því að i fyrsta skipti var sett á svið leiksýning eftir Shakespeare og flytur Mbl. frétt af þvi en sýningin fór fram i Iðnó hjá Leik- félagi Reykjavikur, 23. apríl. Indriði Einarsson þýddi leikritið og segir í frétt- inni, að Indriði Waage hafi séð um undir- búning þess eins og það er orðað, — sennilega það sem i dag er kallað að hafa leikstjórn á hendi. Fréttinni lýkur með þessum orðum: I annála mun það síðar fært, að 23. apríl 1926 hafi fyrsta Shakespeare-leiksýning farið fram á Islandi. | GENGISSKRÁNING NR. 76 —23. apríl 1976 Kining Kl. 12.«0 Kaup Sala BILANAVAKT 1 Bandaríkjadollar 179,30 179,70* 1 1 Sterlingspund 328,30 329,30* | 1 Kanadadollar 182.05 182,55 100 Danskarkrónur 2958,30 2966.50* 1 100 Norskar krónur 3259,50 3268,60* 1 100 Sa*nskar krónur 4074,30 4085,70* . 100 Finnsk mörk 4654,00 4667,60’ 100 Franskir frankar 383750 384820 100 Belg. frankar 459,35 460,65 | 100 Svissn. frankar 7083,60 7103,40* | 100 Uyllini 6661,10 6679.70* 100 V.-Þýzk mörk 7049,70 7069,40* 1 100 Lírur 20,11 20,17* 1 100 Austurr. Sch. 985,40 988.20* | 100 Kscudos 602,30 604,00* | 100 Pesetar 266,10 266,80* 100 Ven 59,80 59,97* 1 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100,14 | 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 179,30 179,70*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.