Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.04.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAí JR 25. APRIL 1976 •HO&ANAUSTí SKIPA-FASTEIGNA og verobrefasala VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 21920 22628 Frakkastigur- 2ja herb 60 fm íbúð á 1 hæð í steinhúsi. Ný eldhúsinnrétting og hurðir, ný standsett baðherb., ný teppi. Eignarlóð með trjám. Verð 5,5 millj., útb. 3.8 millj. Seljahverfi Fokheld 3ja — 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Verð 3,6 millj. Vesturbær Ný glæsileg 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð Mjög vönduð íbúð á góðum stað. Verð 9 millj. Merkjateigur Mosfellssveit Ný 65 fm 3ja herb. íbúð í fjölbýl- ishúsi, með 30 fm. bilskúr. Verð 6 millj., útb. 4 millj. Laufvangur, Hafnarfirði 3ja herb. vönduð íbúð á 1 . hæð. Verð 7,5 millj., útb. 5,5 millj. Hraunstígur, Hafnarfirði 3ja herb. 4 7 fm. íbúð i timbur- húsi með Vi kjallara. Verð 3V2 — 4 millj. útb. 2 millj. Maríubakki 3ja herb. endaíbúð á fyrstu hæð, 85 fm geymsla og þvottaherb. á hæðinm. Verð 7,5 millj , útb. 5,5 millj. Eyjabakki 4ra herb 100 fm endaibúð á 2. hæð með bílskúr. Vandaðar inn- réttingar Laus strax. Verð 9,5 millj., útb. 6,5 millj. Þverbrekka 4ra herb. íbúð á 6. hæð, 105 fm. Góð fullfrág. ibúð. Verð 8,5 millj. útb. 5,5 millj. Goðheimar 6 herb 143 fm. sérhæð Stór bílskúr. Verð 1 5,5 millj., útb. 1 0 millj. Kóngsbakki 6 herb. 135 fm vönduð velum- gengin íbúð á 2. hæð. Verð 1 1 millj., útb. 6,5 millj Álfhólsvegur, Kópavogi Einbýlishús (forskallað) 100 fm, 5 herb. og eldhús, kjallan undir öllu. Verð 9,5 millj., útb. 6 millj. Þykkvibær Einbýlishús (forskallað) 106 fm. 4ra herb. Ný 40 fm. bílskúr, 800 fm lóð. Verð 13 millj. Útb. IV2 millj. Fagrakinn, Hafnarfirði Glæsileg 112 fm efri hæð, ásamt 80 fm. ný innréttuðu risi. 40 fm. svalir, 30 fm. bílskúr, hitaveita, frágengin lóð. Sérstak- lega hentug eign fyrir stóra fjöl- skyldu. Verð 15,5 millj., útb. 9— 10 millj. Hagamelur 120 fm. 4ra herb. sérhæð með nýlegum innréttingum. 2 herb. og snyrting í risi fylgja méð. Verð 11 — 12 millj., útb. 8 millj. Skólagerði, Kópavogi 4ra herb. 95 fm. íbúð á 1. hæð í 6 íbúða, 10 ára gömlu húsi, góðar innréttingar, bílskúrsrétt- ur. Þvottaherb. á hæðinni. Öldutún, Hafnarfirði 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 70 fm. í 5 ibúða nýlegu húsi, góðar innréttingar. Bilskúr. Framnesvegur Húseign sem skiptist í kjallara, > hæð og ris. Samtals 120 fm. Verð 8 millj., útb. 6 millj. Faxatún, Garðabæ Eínbýlishús 128 fm. á einni hæð. Asbestklætt timburhús. Ekki alveg fullbúið. 38 fm. bíl- skúr, standsett lóð Verð 9,5 millj. útb. 6 — 7 millj. Breiðvangur, Hafnarfirði Nýtt raðhús, ekki fullbúið, stór bílskúr. Verð 1316 millj. Skipti koma til greina á 5 herb. ibúð með bilskúr i norðurbænum. HÚ&ANAUSTí SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐ8REFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson Hraunbær Vorum að fá til sölu 5—6 herbergja 128 fm íbúð á 2. hæð í blokk, ásamt góðri einstakl- ingsíbúð í kjallara. Stóra íbúðin er 1—2 stofur, 4 svefnherbergi, bað, gestasnyrting, eldhús o.fl. Litla íbúðin er stofa með eldhús- krók, svefnherb., og sturtubaðherb. íbúðir og sameign í góðu ástandi. Verð: 14,5 millj. Útb.: 10,0—11,0 millj. Selst saman eða sín í hvoru lagi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Kr. 13.000.000.00 Við höfum verið beðnir að útvega húsnæði á stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir mjög traustan að- ila. Litið einbýlishús eða lítið raðhús væri heppilegast, en sérhæð kemur einnig sterklega til greina. Æskileg staðsetning væri annaðhvort í Kópavogi eða í Garðabæ. Hugsanlegt heildar- verð vær kr. 13 millj. með 8 kr. útborgun. m inmg sterklega TXlLAÍh FASTEIGNASALA L/EKJAFÍGATA 6B SJ 5610 & 25556 Til sölu við Laugaveg Höfum verið beðnir að selja eignina nr. 38 við Laugaveg. Stærð eignarlóðar er 257,3 fm að flatarmáli. Húsið er 3ja hæða járnklætt timbur- hús 85 fm að grunnfleti. Á jarðhæð er verzlun- arhúsnæði. Á hæðinni er 3ja herb. íbúð. í risi er 3ja herb. íbúð að hluta undir súð. Á baklóð stendur geymsluskúr. Frekari upplýsipgar veitt- ar á skrifstofunni. Opið í dag 1 —4. Fasteignatorgið GRÓFINNI1SÍMI: 27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Höfum kaupendur að fokheldum einbýlishúsum í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Reykjavík og Mosfellssveit. Einnig vantar okkur 2ja herb. íbúð t.d. f Háaleitis- eða Heima hverfi. íbúðin þarf ekki að losna fyrr en eftir eitt eða eitt og hálft ár. Útborgun 4 milljónir. Höfum til sölu glæsilega 155 fm sérhæð (efri hæð) ásamt risi í tvíbýlishúsi við Háteigsveg. íbúðin skiptist þannig: stórt hol með arinn, tvær samliggjandi stofur, 2- 3 svefnherberg i, stórt og óvenju vel innréttað eldhús með stórum borðkrók, fallegt bað, stórar suðursvalir. í risi eru 2 — 3 herbergi, snyrting og geymslur. Góður bílskúr. Fallegur garður. íbúðin verður laus í júní. ÍBÚDA- SALAN (ÍPjjnl (íajnla Bíói simi 1211 Kvöld- og helgarsími 211199 26200 Seljendur Til okkar leita daglega fjöldi fjár- sterkra kauperida. Nú vantar okkur eftirtaldar fasteignir á sölu- skrá. Einbýlishús Húsið þarf að vera um 200 fm auk bilskúrs. Helst á húsið að vera i AUSTURBÆNUM, en þó ekki skilyrði. Hér er um fjár- sterkan kaupanda að ræða. 2ja herbergja ibúð i VESTURBÆ, má vera i nýlegri blokk. Útb 5 millj. sem greiðist á 8 —10 mánuðum. 2ja til 3ja herb. ibúð i AUSTURBÆ. ÍBÚÐIN þarf að vera ca 70 — 80 fm, helst á 1 . eða 2. hæð. Útb. við samning ca 4.5 — 5 millj. 4ra herbergja ibúð i VESTURBÆ, þarf ekki að vera í 1. flokks standi. Ágæt útb. 4ra og 5 herbergja sérhæðum á HÖGUM eða MELUNUM. Helst þurfa að vera bílskúrar eða réttur fyrir bílskúra. í sumum tilfellum getur verið um staðgreiðslu að ræða. Einnig erum við með kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðum í HÁLEITI og STÓRAGERÐISSVÆÐINU. Þar koma til greina góðar blokkar- íbúðir. Að lokum viljum við aftur vekja athygli á því að til okkar leita fjársterkir kaupendur. Látið skrá eignina hjá okkur. Þá selst hún fljótt og örugglega. Áratugareynsla okkar í fasteigna- viðskiptum tryggir öryggi yðar. FLSTEIIÍ\lSALAl\ MORGlMiBSHUU Óskar Krist jánsson iv (■uðmundur Pílursson Axel Einarsson hæslaréttarlögmenn grófTnnh $ími:27444 BARRHOLT EINBH 145 fm, fokhelt einbýlishús i Mosfellssveit til sölu. Tvöfaldur 52 fm bilskúr. Teikningar og frekari upplýsingar yeittar á skrif- stofunni. HOLTSGATA 3 HB 93 fm, 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Sér hiti. Stór geymsla í kjallara.Verð 7,5 m. útb. 5 m. KÓPAVOGSBRAUT5 HB 143 fm, 5 herb. sérhæð í tvi- býlishúsi. Mjög gott útsýni. Bíl- skúr og falleg lóð fylgja. Útb. 9 —10 m. LAUFÁSVEGUR 4 HB 70 fm, 4ra herb. kjallaraíbúð til sölu. Sér hiti. Tvöfalt gler. Laus eftir samkomul. Verð 5 m. NJÁLSGATA 3 HB 80 fm, 3ja herb. ibúð á 3- hæðT fjölbýllshúsi Sér hiti. Tvöfalt gler. Verð 5.6 m. ROFABÆR 4 HB 1 00 fm, 4ra herb. íbúð i blokk til sölú. Suður svalir. Góð sameígn. Útb. 5.5 m. TJALDANES LÓÐ 1 200 frp, lóð á Arnarnesi til sölu undir tvílyft einbýlishús. Opið 1—4 laugardaga og sunnudaga. Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Fastpigna GRÖFINN11 Sími:27444 26200 Raðhús Höfum verið beðnir um að selja í einkasölu 200 fm raðhús við Ljósheima. Hér er um að ræða mjög glæsilegt og vandað hús. Allr nánari uppl. veittar á skrif- stofunni ekki í síma. Vandað einbýlishús vorum að fá í einkasölu sérstak- lega vandð og fullfrágengið 143 fm einbýlishús við Einilund, Garðabæ. 2 saml. stofur, sjón- varpsherb., 4 svefnherb., rúmgott eldhús og huggulegt baðherbergi. Tvöfaldur bílskúr. Stórglæsileg eign. Heiðargerði stórglæsilegt einbýlishús við Heiðargerði. Húsið er 2x80 fm að grunnfleti og 50 fm kjallari. 5 svefnherb., 2 stofur, Innbyggður bílskúr. Stórglæsileg sérhæð Við höfum verið beðnir um að selja mjög vandaða eign í Laugarneshverfi. Hér er um að ræða efri hæð ca 1 60 fm og ca 130 fm ris. Á hæðinni eru 3 stofur, 1 svefnherb., eldhús, búr, gestasnyrting og þvotta- herb. í risinu eru 4 svefnherb. húsbóndaherb. og baðherb. Mjög glæsilegt útsýni. Bilskúrs- réttur. Skólabraut Seltjarnarnesi til sölu glæsileg 140 fm efri sérhæð i tvibýlishúsi á besta stað á Skólabraut, 2 herb. fylgja i kjallara. Rúmgóður bilskúr. Sólheimar glæsileg 115 fm ibúð á efstu hæð í þribýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Hjallabraut Okkur hefur verið falið að selja 143 fm netta íbúð á 3. hæð (efstu) við Hjallabraut í Hafnar- firði. íbúðin skiptist i 2 saml. stofur, 3 svefnherb, húsbónda- herb., sjónvarpsherb., eldhús m/borðkrók, þvottaherb, búr. Góðir fataskápar. Teppi á öllum gólfum. Verð á þessari eign er hagtætt, þ.e. 12 millj. Skiptan- leg útb. 8 millj. Þórsgata einbýlishús sem er 2 hæðir og kjallari steinsteypt með timbur- gólfum að grunnfleti ca 50 ferm. Húsið er i sambyggingu. Á 1 hæð eru 2 stofur, eldhús og snyrting. Á efri hæð eru barna- herbergi, hjónaherbergi, fataher- bergi og baðherbergi. í kjallara eru góðar geymslur og þvotta- hús. Húsið er allt nýstandsett að innan. Verð 7.5 millj. Sumarbústaðarland Ölfushr. Okkur hefur verið falið að selja 18. 64 ha. lands. Landið selst í einu lagi eða i spildum. Landið hentar vel fyrir einstaklinga eða félagasamtök. Hraunbær snotur 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. Laus 1 5. maí n.k. FASTEIGNASALAN MORGUILABSHÍSII Öskar Kristjánsson MALFLITMVGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréitarlögmenn AUGLYSISGA- SÍMIN'N ER:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.