Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTOBER 1976 ERT ÞÚ... ekki þreyttur ungi maður, á því að ganga í fötum, sem eru alveg eins og all- ur fjöldinn klæðist. Um slíka framleiðslu er stundum haft að orðtaki, að þar séu 1 3 i dúsíninu. Því ekki að koma og velja úr 100 fataefn- um og 100 sniðum — allt eftir yðar sér- staka smekk Ulfíma KIC*GARÐI Gólfteppi ULLARTEPPI — NYLONTEPPI — RÝATEPPI — ACRYLTEPPI STÖK TEPPI — MOTTUR VIÐ SNÍÐUM, TÖKUM MÁL OG ÖNNUMST ÁSETNINGU ATHUGIÐ VERÐ HJÁ OKKUR ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUPANNARSSTAÐAR. Greiðsluskilmálar FRIÐRIK BERTELSEN, LÁGMÚLA 7, SÍMI 86266 Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir Sr. Hannes Guðmundsson Sr. H jalti Guðmundsson. Sr. Magnús Guðjönsson Kosið í Há- teigs og Dóm- kirkjupresta- kalli í dag t DAG fara fram prestskosningar i tveimur prestaköllum I Reykja- vík, Háteigsprestakalli og Dóm- kirkjuprestakaili. Kjörstaður Háteigsprestakalls er f Sjómannaskólanum. Kosning hefst þar kl. 10 árdegis og lýkur kl. 10 síðdegis. Kosið verður á tveimur stöðum til Dómkirkju- prestakalls. Aðalkjörstaður verður f gamla Miðbæjarskólan- um við Tjörnina. Þar verður kosið í 4 kjördeildum, en auk þess verð- ur einni kjördeild komið upp í Elliheimilinu Grund. Kjörfundur hefst á báðum stöðum kl. 10 árdegis og lýkur kl. 10 sfðdegis í Miðbæjarskólanum, en kl. 14 f Elliheimilinu Grund. Umsækjendur um Háteigs- Sr. Tómas Sveinsson prestakall eru þrír, þau sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir, sr. Magnús Guöjónsson og sr. Tómas Sveinsson. Tveir umsækjendur eru um Dómkirkjuprestakall þeir sr. Hannes Guðmundsson og sr. Hjalti Guðmundsson. Bílasýning hjá Volvo í gær var opnuð sýning og kynning á Volvo-bifreiðum í sýningarsal Gunnars Ás- geirssonar að Suðurlands- braut 16. Þar verður ár- gerð ’77 af Volvo til sýnis og einnig verður kynntur nýr bíll frá fyrirtækinu. Það er millistærð af bílum og heitir Volvo 343. Sýningin stendur aðeins þessa helgi og er opin í dag, sunnudag, frá 10.00—18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.