Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÖBER 1976 40 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn fJV 21. marz — 19. aprfl Gódur dagur til að Kta yfir farinn veg og athuga hvar þú stendur. Skipuleggðu framtíðina og reyndu að fara eftir þeirri skipulagningu eftir þvf sem þú getur. Nautið ’aVfl 20. apríl — 20. maf Það Iftur út fyrir að þú fáir vilja þfnum framgengt en vertu viðbúinn að þurfa að verja skoðanir þfnar. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú verður að taka einhver óþægindi með f reikninginn I dag, en hann hefir Ifka sínar björtu hliðar. Njóttu þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Geróu starfsáætlun aó morgni. t>aó eykur afköst dagsins. In'i Stt annasaman dag framundan en kvöldió verður rélegt. Ljónið Í,*?3 23. júlf —22. ágúst Góð áhrif frá stjörnunum og skynsaml ar tillögur vina og vandamanna gera kleift að láta drauma þfna rætast. Mærin h 23. ágúst — 22. sept. Vertu ekki of siðvandur við aðra, maður Ifttu þér nær. Þú færð hjálp úr óvæntri átt og dagurinn verður mjög ánægjuleg- S’Ii* Vogin P/iaTá 23. sept. — 22. okt. Þú ertstörfum hlaðinn og verður að leggja hart að þér til að Ijúka þeim. Þú þarft að spara meira en þú hefur gert. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Geymdu ekki til mcrguns það sem þú getur gert f dag. Stjörnurnar eru sérlega hlynntar selskapslffi og rómantfk. Bogmaðurinn INJJI 22. nóv. — 21. des. Vertu opinskár og ákveðinn og láttu ekki ganga á rétt þinn. Þú hefur fulla ástæðu til að vera ánægður með sjálfan þig. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Mundu að hið smáa getur stundum verið þýðingarmest, og brostu þótt móti blási. §|I§Í Vatnsberinn —sS 20. jan. — 18. feb. Rasaðu ekki um ráð fram f ástarmálum það getur orðið þér dýrkeypt reynsla. Þú hefir þörf fyrir einhverja tilbrevtingu. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Það eru gerðar miklar kröfur til þfn en ef þú vinnur verk þfn vel getur þú gert sömu kröfur til annarra. X 9 ég vona ad allir he'r ' SÉU EINS VINGJARNLEQIR © CXáREX JARRETT PHIL. ÉG HEFDI GJARN- AN KOSIÐ A£> HANim HEFÐI ÚTSKýRT NXN AR „SÖ6USÖGNINA" UM ÓK/HDINA HÉR, WILDA þAE> EITT ER VÍSTAÐ þETTA ER ENGIN SÖSUSÖGN HR. CORRIGAN.- ... OG þÚ MUNT SANNF/ERAST UM þAÐ þEGAR STOfiMKJALLA-SKftÝMSLH. BANKAR UPPA KDFAPyRNAR. HJA þÉR.i, LJÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK P.C. 5TANPS FOR P0CT0R... P0CT0K WA5MINGT0N UA5 AN 0PHTHALM0L06I5T...HI5 6E5T FflENP WA5 NAMEP 6UNKEI? HILL 0NE P/W 0N THE BATTLEFlELP, POCTOf? DA5HIN6T0N L00KEP AT BUNKER HILL ANP 5AIP, "THERE'5 50METHÍN6 WK0N6 WITH THE WHITE5 0F WUR EH'ES'" A5 A REIUARP F0Í? 5AVING HI5 FRlENP'5 VI5ION, THE PE0PLE VOTEP TO MAKE POCTOR LUA5HIN6T0N THEIK C0ACH! Söguritgerðin mfn er um M.A.- kvartettinn. M.A. þýðir „meðala" og það var af þvf að kvartettinn var alltaf að kvarta út af meðulunum sfn- um. Einn daginn fékk kvartettinn gulu og þá söng hann lagið „Laugardagskvöld með gulu“! Og þess vegna er þetta lag svo vinsælt f Óskalagaþætti sjúkl- inga!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.