Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1976 37 Lokað mánudaginn 1 1. október vegna jarðarfarar ÓLAFS JÓH ANNESSONAR. Bónstöðin Shell v/Reykjanesbraut Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir Prestskosningarnar í Háteigssókn eru i dag. Skrifstofa stuðningsmanna séra Auðar: Skipholt 37 símar 81055 og 81666. Takið þátt i kosningunni og komið snemma á kjörstað í Sjómannaskólanum! Stuðningsmenn. 56 tonna eikarbátur Okkur hefur verið falið að selja 56 t. eikarbát smíðaður í Hf. 1958. 390 ha. aðalvél, 38 ha. Ijósavél. Flest tæki nýleg. Veiðafæri og fylgi- hlutir. UPPI 9e^a Lögmannastofan Bergstaðast. 14. S. 24200 og 23962 Páll S. Pálsson Stefán Pálsson Páll A. Pálsson. Villijálmur Vilhjálmsson MEÐ SÍNU NEFI" Ljód og textar eftir Kristján frá Djúpalæk Á þessari frábæru nýju plötu syngur Vilhjálmur 1 1 íslenzk lög bæði gömul og ný, þ.á m. eru ný lög eftir Gunnar Þórðarson, Magnús Kjartansson, Pálma Gunnarsson og Magnús Eíríksson, einnig eru á plötunni gömul lög og Þórður sjóari eftir Ágúst Pétursson og Einu sinni var eftir Svavar Benediktsson, Þetta er platan sem beðið hefur verið eftir. Nú einnig komin á kassettu. rr Úrvals norsk heimilistæki frá KPS einum stærsta heimilistækjaframleiðanda á Norður- löndum. 3 litir: Hvítt, — Avocado, grænt og tízkulitur- inn Karry gulur. Einstaklega lágt verð. 3 hellna eldavélar I hvítu 87.515.- 3 hellna eldavélar í lit 93.425.- 4 hellna eldavélar i hvítu 102.605.- 4 hellna eldavélar í lit 108.865.- Bestu kaupin eru heimilistæki frá Eigum einnig á lager kæliskápa, gufugleypa og uppþvottavélar í sömu litum. Greiðsluskilmálar. skrifið eftir myndalista. EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF Viðtækjaverzlun — Bergstaðastræti 10 A — Simi 1-69-95 viðarþiljur panell parket BYGGINGAVÖRUVERSLUN KÓPAVOGS SF NÝBÝLAVEG! 8 SÍMI 41000 T'MBURSALAN KÁRSNESBRAUT 2 BYKO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.