Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÖBER 1976 Atvinnulausum f ækkaði í sept. í september voru 174 skráðir atvinnulausir á öllu landinu og er það nokkuð minna en mánuðinn áður, en þá voru 264 á atvinnu- leysisskrá. Af þessum 174 var 101 í kaupstöðum, 6 í kauptúnum með fleiri en 1000 íbúa og 67 i öðrum kauptúnum, og var alls staðar fækkun frá fyrra mánuði nema í minni kaup- túnunum, þar fjölgaði at- vinnulausum úr 52 í 67. Atvinnuleysisdögum í mánuðinum fækkaði lika nokkuð eða úr 4.851 i 4.242. Til hafn- ar vegna bilunar TOGARINN Snorri Sturluson kom til Reykjavikurhafnar I fyrrinótt eftir tveggja daga úti- vist með um 40 tonn. Hafði orðið bilun I sjðröri, með þeim afleið- ingum að bieyta komst i rafal sem knýr spil togarans. Varð togarinn þvi að koma inn til viðgerðar en ekki var gert ráð fyrir að viðgerð- in taki langan tfma, að sögn Marteins Jónassonar, fram- kvæmdastjóra Bæjarútgerðarinn- Tregt fiskiri hefur verið hjá reykvisku togurunum siðusu vik- una eða 10 dagana auk þess sem veður hefur verið óhagstætt til veiða. 1 þessari viku er Bjarni Benediktsson væntanlegur inn til löndunar á mánudag, Hjörleifur landar væntanlega á laugardag, Vigri daginn þar á eftir og Þor- móður goði sennilega á fimmtu- dag nk. 1 10 kaupstöðum landsins var ekkert atvinnuleysi, hvorki I ágúst né september og í öðrum kaupstöðum. var atvinnuleysi nokkuð svipað, milli mánaða, nema hvað mikil fækkun var í Reykjavik. í Siglufirði, Ölafsfirði og Húsavík þar sem 53 voru at- vinnulausir í ágúst, en enginn i september. mmmm ÞETTA &EN6UR SEM&A&T EIN5 O&rsÖGU’. EFRA Ll'NURlTie SSfNIR HA6 FÉLA&SINS 06 PA9 NEPRA SVNIR HA6 0KKAR í þremur kauptúnum með 1000 íbúa og fieiri var ekkert atvinnu- leysi báða mánuðina og alls staðar var fækkun nema á Ölafsvik og Patreksfirði, þar fjölgaði atvinnu- lausum í september. I 27 af 35 minni kauptúnum var ekkert atvinnuleysi i báðum mánuðunum, en mikið atvinnu- leysi var í Bildudal og fjölgaði úr 26 i 34 milli mánaða. Þá var mikil aukning á atvinnuleysi í Vopna- firði en þar var enginn skráður atvinnulaus í ágúst en 18 i september. Nýtt verð á rækju YFIRNEFND verðlagsráðs sjáv- arútvegsins hefur ákveðið iág- marksverð á rækju frá I. október til 31. desember nk. Þannig kost- ar nú hvert kfló af stórrí rækju, þ.e. 220 stykki f kflói eða færri, 83 krónur en hvert kiló af smárri rækju, þ.e. 221 stykki tii 320 f kg, kostar 40 krónur. Verð þetta var ákveðið af odda- manni og fulltrúum seljenda f nefndinni gegn atkvæðum full- trúa kaupenda. í yfirnefndinni áttu sæti þeir Gamaliel Sveinsson, sem var oddamaður nefndarinn- ar, Ingimar Einarsson og Jón Sig- urðsson af hálfu seljenda og Arni Benediktsson og Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson af hálfu kaupenda. BB&í GM' Vetrarþjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. Mótorþvottur 2. Hreinsun á raf- 10. Þrystiprófað geymasamböndum kælikerfi 3. Mæling á raf- 11. Mælt frostþol geymi og hleðslu 12. Mótorstilling 4. Skipt um loftsíu 13. Yfirfara öll Ijós 5. Skipt um bensín og stillt aðalljós síu í blöndungi 14. Hemlar reyndir 6. Skipt um platínur 15. Stýrisbúnaður 7. Skipt um kerti skoðaður 8. Ath. viftureim. 16. Ath. rúðuþurrkur og 9. Stillt kúpling sprautur. Innifalið í verðinu: Kerti, platínur, loft- og bensínsía og vinna, Verð m/sölusk.: 4 cyl. kr. 11.820 6 cyl. kr. 13.530 8 cyl. kr. 16.860 SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Verzl: 84245-84710 Munið Italíuhátíðina á Hótel Sögu í Með ÚTSÝN til annarra landa Vikuferðir til L0ND0N Brottför alla laugardaga frá 1. nóv ’76 til 31. marz '71 VERÐ FRA KR. 39.100.— Helgarferðir til GLASG0W hálfsmánaðarlega frá 24. sept. til 18. des- VERÐ FRÁ KR. 31.900 Íi - : :í : * J * «*» . AUSTU RSTRÆTI 17 Sólarfrí í skammdeginu ^ Kanan. Brottför til ðramóta: 27. okt. Uppselt 1 2. des Uppselt 18. nóv. 16. des. Uppselt. 2. des. 29. des. Uppselt. 9. des. 30. des. Uppselt. Verð frá 64.300 i 1 5 daga SIMI26611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.