Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1976 GAMLA BIO Sími 11475 Þau geröu garðinn frægan eraiwrwrir Bráðskemmtileg víðfræg banda- risk kvikmynd i litum, sem rifjar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu — með öllum stjörnum og skemmtikröftum félagsms á ár- unum 1929 —1958. Fram koma: Fred Astaire Bing Crosby Gene Kelly Judy Garland Mickey Ronney Frank Sinatra Elízabeth Taylor James Stewart Debbie Reynolds Esther Williams Nelson Eddy Jeanette Mac Donald Ginger Rogers Glark Gable Jean Harlow Ann Miller o.fl. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Hækkað verð. TEIKNIMYNDIR Barnasýning k!. 3. Ef ég væri ríkur Afbragðs fjörug og skemmtileg ný ítölsk-bandarisk Panavisionlit- mynd um tvo káta-síblanka slagsmálahunda. Tony Sabato, Robin Mcdavid. Krm Schuberi. íslenskur texti Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 1 1.1 5. TÓNABfÓ Sími31182 Hamagangur á rúmstokknum (Hopla pÁ sengekanten) Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina í þess- um flokki. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 1 6 ára. íslenskur texti. Sýnd kl. 5,7, og 9. Tarzan á flótta í frumskóginum Aðalhlutverk Ron Ely Sýnd kl. 3. Emmanuelle 2 Heimsfræg ný frönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi er allstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Unberto Orsini, Catherine Rivet. Enskt tal, íslenskur texti. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Hækkað verð. Ævintýramennirnir Hörkuspennandi litkvikmynd. Charles Bronson Endursýnd kl. 4. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 2. ára. Hrakfallabálkurinn fljúgandi Bráðskemmtileg litkvikmynd með islenzkum texta. Sýnd kl. 2. Miðasala frá kl. 1. Einu sinni er ekki nóg A Howard W Koch Production ‘Mai*quf‘liiH» Susanns Once Is M Hnou<íh" Snilldarlega leikin amerísk lit- mynd í Panavision, er fjallar un hin eilifu vandamál ástir og auð og allskyns erfiðleika. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölu- bók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alex- is Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Raffin íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn Barnasýning kl. 3 Tarzan og stórfljótið Judó saga Mynd frá 1943 eftir japanska snillingin Akira Kurosawa Sýnd kl. 5, 7 og 9 SKJÓTTU FYRST — SPURÐU SVO Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný ítölsk kvikmynd i litum CinemaScope. Aðalhlutverk: GIANNI GARKO, WILLIAM BERGER. Bönnuð innan 14. ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Lína langsokkur fer á flakk Barnasýning kl. 3. iíWÓÐLEIKHÚSIfl Litli prinsinn i dag kl. 1 5 ímyndunarveikin í kvöld kl. 20. miðvikudag kl. 20. Inúk þriðjudag kl. 20. Sólarferð fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. Skjaldhamrar i kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Saumastofan þriðjudag kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Stórlaxar Miðvikudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó er opin frá 14 —20.30. Simi 1 6620. INGÓLFS - CAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. kynnið ykkur lága verðið hjá Andrési Buxur margar stærðir frá 2.570 - Flauelsbuxur frá 2.285 - Peysur, skyrtur, nærföt og fleira nýkomið. Opið laugardag til kl. 12. Andrés Skólavörðustíg 22. E]E]E]E]GlE]^^p]E]ElG]G]EIG]E]G]E]B|G]I5] I Sjgtfal I |j Gömlu og nýju dansarnir j|j pi PÓNIK OG EINAR pj IDl leikafrá kl. 9—1 Bl E]G]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]g]E] Þokkaleg þrenning SUSAN GEORGE IHRTY IVIllllY CRAZY I.ARRY íslenskur texti. Ofsaspennandi ný kappaksturs- mynd um þrjú ungmenni á flótta undan lögreglunni. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 oq 9. Hrói höttur og kappar hans Mjög skemmtileg og spennandi ævintýramyqd með íslanskum texta. Barnusýning kl. 3. LAUGARAS B I O Sími 32075 U> IBiiB$nfi©ItoOT&sin8 Áhrifamikil rtý bresk kvikmynd með Oskarverðlaunaleikkonunni Glenda Jackson i aðalhlutverki ásamt Michael Caine og Helmut Berger. Leikstjóri: Joseph Losey. Sýnd kl. 9. Isl. texti. Mafíuforinginn "ONEOFTHE BESTCHIME: SYNDICATE \ FILMS S/NCE' THE OODFATHER.’ — New Ybrk Post Haustið 1971 átti Don Angeli DiMorra ástarævintýri við fallega stúlku. Það kom af stað blóðug- ustu átökum og morðum í sögu bandarlskra sakamála. Leikstjóri Richard Fleischer Aðalhlutverk Antony Quinn Frederic Forrest og Robert Forst- er. Sýnd kl. 5, 7 og 1 1.10 Dýrin í sveitinni A humble radiant terrific movie. Barnasýning kl. 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.