Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1976 9 Við Móaflöt Glæsilegt endaraðhús á einní hæð. Húsið er að grunnfleti 145 fm. með 50 fm. tvöföldum bíl- skúr. Skiptist m.a. i 4 svefnherb. tvær samliggjandi stofur, skála. gott eldhús með borðkrók. bað- herb. og gestasnyrting. Full- frágengin og ræktuð lóð. Mikið útsýni. Tjarnarból 4ra herb. ibúð 107 ferm. á 3. hæð, 1 stór stofa og 3 svefn- herb. Eldhús með borðkrók, lagt fyrir þvottavél á baði. Sérlega miklar og vandaðar innréttingar og teppi. íbúðin litur mjög vel út. Háaleitisbraut 5—6 herb. íbúð á 3. hæð i suðurenda 123 ferm. 2 stofur, 3 svefnherbergi á sérgangi ásamt baðherbergi, eldhús rúmgott og herbergi inn af þvi. Geymsluher- bergi á hæðinni. Góð teppi. Mik- ið útsýni. Stórar svalir. Bilskúr með rafmagns- og hitalögnum fylgir. Fálkagata 8 herb., ca 1 50 ferm. hæð og ris i nýlegu 3ja hæða fjölbýlishúsi. Á hæðinni eru skáli, 2 saml. stofur, hjónaherb.. barnaherb., baðherb., og eldhús m/borð- krók. Stórar suðursvalir út úr stofu, með ótakmarkað útsýni yfir Skerjafjörðinn. í risi, en gengið er upp i hringstiga, eru 3 svefnherbergi og húsbóndaher- bergi og snyrting. Teppi á öllu. Miklar innréttingar. Falleg ibúð. Þvottahús og geymsla i risi. Góð og vel umgengin sameign. Verð 1 5 millj. útb. 1 0 millj. 4—5 herbergja með bílskúr Endaíbúð við Álftamýri. sem er 2 stórar stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með góðum innréttingum og flísalagt baðherbergi. Laus strax. Verð 11.5 millj. Ásbraut 3ja herb. ca. 80 ferm. endaibúð á 2. hæð i vesturenda. Björt stofa, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók, teppi. Verð: 7.5 millj. Útb: 5.0 millj. Blikahólar 4 — 5 herbergja ibúð ca 1 1 5 fm á 4. hæð. Stofa, borðstofa, 3 svefnherb. Allar innréttingar góðar og nýjar. Verð: 10.0 millj. Útb: 6,0—7.0 millj. Njörvasund 3ja herb. 85 ferm jarðhæð i 10 ára tvibýlishúsi. Sérinng. sér hiti. Háaleitisbraut 4ra—5 herb. 108 ferm. ibúð á 4. hæð. Stór stofa og 3 svefn- herb. Góðar innréttingar allar sem nýjar. Suðursvalir. Mikið út- sýni. Laus strax. Útb: 7,0 millj. 2ja—3ja herb. íbúð óskast i grennd við Álftamýraskóla. Hagstæðar greiðslur fyrir góða eign. Þyrfti ekki að losna strax. Vönduð eign við sundin Parhús að grunnfleti 1 30 ferm. Á efri hæð eru 2 stofur, borð- stofa. eldhús og þvottaherbergi. Arinn i stofu. Viðarklæðningar i loftum. Teppi á gólfum. Stórar svalir flisalagðar. Eldhús stórt með sérsmiðuðum innréttingum og Westinghouse tækjum. Á miðpalli eru hjónaherbergi flisa- lagt og svalir út af þvi, baðher- bergi flisalagt og húsbóndaher- bergi með góðum innréttingum. Á jarðhæð eru 5 herbergi, eld- hús og baðherbergi. allt með góðum innréttingum auk sjón- varpshols. Laus fljótlega. Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði Úrvalshúsnæði i austurbænum er til sölu. Mjög hentugt t.d. fyrir heildverzlun eða léttan iðnað. Á götuhæð er ca. 150 ferm. óskiptur salur með mikilli loft- hæð og stórum gluggum. Kjall- ari fyrir ca. 60 ferm. með góðri aðkeyrslu. Laust fljótlejga. HELGARSÍMI SÖLUMANNS KL. 1 1 —1 5 ER 25848. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala , Atli Vagnsson lögfræðingur Sudurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Símar: 84433 82110 Til sölu í smíðum 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Flúðasel. Tilbúin undir tréverk og málningu. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Raðhús í smíðum við Fljótasel. Búið að steypa botnplötu. Mjög góð teikning. Álftahólar 2ja herb. óvenju góð íbúð á 2. hæð við Álftahóla. Fullfrágengin lóð malbikuð bílastæði. Öldugata 2ja herb. snyrtileg ibúð á 1. hæð við Öldugötu. Sér hiti, laus 1. nóvember. Kóngsbakki 3ja herb. óvenju vönduð enda- ibúð á 3. hæð við Kóngsbakka, þvottaherb. á hæðinni. Sérhæð í Hlíðunum 4ra herb. um 1 20 ferm. vönduð og falleg sérhæð á 1. hæð i Hliðunum. Sér hiti. Sér inngang- ur. Háaleitishverfi 4ra og 5 herb. mjög góðar ibúðir með bilskúr, í Háaleitishverfi. Skiptí á góðri 3ja herb. ibúð koma til greina. Álfheimar 4ra—5 herb. 1 1 7 ferm. mjög vönduð íbúð á 1. hæð við Álf- heima. Tvær samliggjandi stof- ur, 3 svefnherb. suðursvalir. Flókagata 6 herb. 1 60 ferm. góð íbúð á 2. hæð við Flókagötu. Hæð og ris í Hliðunum efri hæð og ris á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, hús- bóndaherb. tvö svefnherb., eld- hús og bað, í risi eru 4 herb. snyrting og herb. með eldunar- aðstöðu. Lóðir lóð undir einbýlishús á Seltjarn- arnesi. Sjávarlóð á Arnarnesi Byggingarlóð 1000 ferm. byggingarlóð við Dugguvog. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að íbúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Mátflutnings & L fasteignastofa , Agnar eustafsson. hrl. Haínarstrætl 11 Slmar 12600. 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028 I usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í Fossvogi 2ja herb. falleg og vönduð Ibúð. Laus strax. Sérhiti. í Háaleitishverfi 4ra herb. vönduð ibúð á 1. hæð með þremur svefnherb. Vandað- ar innréttingar. Teppi á stofu. Við Mávahlið 4ra herb. snotur risíbúð. Sérhæð við Miklubraut 4ra herb. á 1. hæð i þribýlishúsi. Sérhiti. Sér- inngangur. Svalir. Vönduð íbúð. Laus strax. Við Ljósheima 3ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð. Eignaskipti 3ja herb. ibúð i austurborginni i skiptum fyrir 3ja til 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi. íbúð óskast hef kaupanda að 3ja til 4ra herb. ibúð í Árbæjarhverfi. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. SIMIM ER 24300 til sölu og sýnis 10 Við Stóragerði 4ra herb. íbúð um 100 fm á 3. hæð. fbúðin er stofa, 3 svefn- herb. eldhús og baðherbergi. Bilskúrsréttindi. Húsið ný málað utan, með nýju járni á þaki. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir á ýmsum stöðum í borginni. Sumar lausar. í Kópavogskaupstað einbýlishús, nýleg og nokkurra ára. og 5 og 6 herb vandaðar sérhæðir. Sumar með bilskúr. í Garðabæ vandað enbýlishús með bílskúr og vandað endaraðhús með stór- um bílskúr. f Hafnarfirði 8 herb. séribúð i góðu ástandi i tvibýlishúsi við Mánastig. Bilskúr fylgir. Æskileg eignar- skipti á 5 herb. íbúðarhæð á svipuðum slóðum Nýlenduvöruverzlun og söluturn i fullum gangi i austurborginni. Húseignir í eldri borgarhlutanum. Einbýlishús á Húsavík 4ra herb. ibúð ásamt bílskúr. Æskileg skipti á ibúð i borginni sem mætti þurfa standsetningar við. Fasteignir á Hellissandi. Keflavik, Selfossi. Hveragerði og Þorlákshöfn. \vja fasteígnasalan Laugaveg 1 2 Srnii 24300 I/Ojíi Gurtbrandsson. hrl . Ma«nús Þtirarinsson framkv stj utan skrifstofuffma 18546. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús á sjávarlóð við Sunnubraut Kópa- vogi. Laus strax. Safamýri efri hæð ca 140 fm. með 4 svefnh. fbúðin er með vönduð- um innréttingum. Fallegur garður. Bilskúr. Rofabær 5 herb. endaibúð ca 130 fm. með 3 svefnh. i góðu standi. Þvottahús i ibúðinni. Laus strax. Holtagerði Kópavogi 5 herb. sér hæð ca 1 35 fm með 3 svefhh. Þvottahús á hæðinni. Bilskúrsréttur. Verð 12 millj. útb. 7.5. Barmahlíð 4 herb. neðri hæð með 3 svefnh. Gott eldhús. Sér inngangur. Stór bilskúr með 3 fasa lögn. Hentar vel fyrir hverskonar rekstur. Háaleitisbraut 4 herb. ibúð ca 1 08 fm. með 3 svefnh. góðir skápar, suðursval- ir. Laus strax. Sólvallagata 4 herb. ibúð ca 100 fm. Gott bað. Teppi. útb. 4—4,5 millj. Mávahlið 4 herb. risibúð á 3. hæð. Bað flisalagt. Góð teppi. Útb. 4 millj. Bergstaðastræti 3—4 herb. ibúð í nýlegu stein- húsi. Ibúðin er i mjög góðu standi. Svalir. Hraunbær 3 herb. ca 90 fm. góð stofa, hjónaherb. með skápum, og barnaherb. Bað flisalagt, ágætt eldhús. Hringbraut 3 herb. Ibúð á 1. hæð nýstand- sett. Svalir. Bilskúr. Dvergabakki 2 herb. mjög falleg 6 5 fm. ibúð á 3. hæð. Allt frágengið. Laus fljótlega. Tilbúið undir tréverk í Breiðholti 5 herb. endaibúð. Skipti á 2 herb. ibúð æskileg. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti 4, 2 7711 Einbýlishús við Markarflöt Höfum til sölu vandað 1 90 fm einbýlishús við Markarflöt, Garðabæ. Tvöfaldur bílskúr fylgir. Skipti koma til greina á 4ra herb. ibúð i Reykjavik. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Einbýlishús við Hörgs- lund. Höfum til sölu vandað 180 fm einbýlishús við Hörgslund, Garðabæ. Tvöfaldur bílskúr fylgir. Útb. 14.0 milljónir. Raðhús við Kjalarland Til sölu 200 ferm. nýtt fullbúið raðhús við Kjalarland. Tvöf. bíl- skúr. Útb. 14,0 millj. Sökklar að einbýlishúsi á Álftanesi Höfum til sölu sökkla að 1 44 fm. einbýlishúsi og 54 fm. bilskúr á góðum stað á Álftanesi. Allar fagteikningar fylgja. Nánari upp- lýsingar ásamt teikningum á skrifstofunni Sérhæð við Unnarbraut. 6 herb. 1 50 fm vönduð sérhæð (miðhæð) i þríbýlishúsi. Bílskúr. Útb. 10 millj. I Hlíðunum. 6 herb . góð ibúð 140 fm á jarðhæð. Sér hiti. Skipti koma til greina á 3ja herb. ibúð. Utb. 7,5 millj. Sér hæð við Kársnes- braut. 6 herb. 1 50 ferm. vönduð sér- hæð (1. hæð). Innbyggður bil- skúr. Útb. 10—11 millj. í Háaleitishverfi 5 herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Útb. 8 millj. Sérhæð við Breiðás. Höfum til sölu 4ra herb. 1 35 fm vandaða sérhæð við Breiðás. Garðabæ Bilskúrsréttur. Útb. 7 milljónir. Sérhæð við Lindarbraut. 4ra herb. 120 vönduð sérhæð (3. hæð) i þribýlishúsi. Bilskúrs- réttur. Útb. 8.5 millj. Við Kleppsveg 4—5 herb. 110 fm vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). Útb. 7.5 millj. Við Fellsmúla 3ja herb. rúmgóð og vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). Utb 7.5 millj. Við Fellsmúla 3ja herb. rúmgóð og vönduð ibúð á 3. hæð. Útb. 6 millj. Við Álftamýri 3ja herb. vönduð ibúð á 4. hæð. Útb. 6 millj. Laus nú þegar. Risibúð við Mávahlíð 3ja herb. risibúð. Laus fljótlega. Útb. 3,8—4,0 millj. Við Óðinsgötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Herb. i risi fylgir Útb. 3,5 millj. Við Miðvang 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Mikil og góð sameign m.a. gufu- bað. Útb. 5,5—6,0 millj. Við Rofabæ 2ja herb. 60 fm ibúð á 3. hæð (efstu). Teppi. Góðar innréttingar. Útb. 4.5--5.0 millj. Glæsilegur sumarbú- staðurvið Elliðavatn. Höfum til sölumeðferðar mjög glæsilegan sumarbústað við Elliðavatn á afgirtri 2000 fm fallegri, ræktaðri lóð. Bústaður- inn stendur fast við vatnið. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. lEiGnfimiÐLUiniin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Söhistjöri: Sverrir Kristinsson Stgurður Ólason hrl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 í SMÍÐUM TVÍBÝLISHÚS ( Seljahverfi. Á 1. hæð sem er 215 ferm. er 6 herbergja ibúð, ásamt tvöföldum bilskúr og góð um geymslum. Á efri hæð er rúmgóð 3ja herbergja ibúð. báð- ar ibúðirnar algjörlega sér. Húsið selst fokhelt, pússað utan og einangrað. Útborgun má dreifast á allt þetta og næsta ár. SÉR HÆÐIR 140 ferm. 6 herbergja íbúðar- hæðir í tvibýlishúsi i Garðabæ. Á jarðhæð eru innbyggðir bilskúr- ar, föndurherbergi og góðar geymslur, sem fylgir hæðunum. Seljast fokheldar. RAÐHÚS Enda-raðhús í Seljahverfi. Húsið selst fokhelt. Möguleiki að útbúa sér ibúð á jarðhæð. RAÐHÚS í Neðra-Breiðholtshverfi. Húsið er alls um 220 ferm. með inn- byggðum bilskúr. Selst að mestu frágengið. HÚSNÆÐI í Miðborginni. Á 1. hæð er 5 herbergja íbúð, á 2. hæð 6 her- bergja íbúð. i risi eru 8 einstakl- ingsherbergi. Hentar vel fyrir hverskonar félagsstarfsemi. sem gistiheimili e.þ.u.l. RAÐHÚS Nýlegt raðhús á góðum stað á Seltjarnarnesi. Innbyggður bil- skúr á jarðhæð. Vandaðar inn- réttingar. SAFAMÝRI 6 herbergja efri hæð. Hæðin skiptist í stofur og 4 svefnher- bergi og bað á sér gangi. Rúm- gott eldhús og gestasnyrting. Góðar geymslur og þvottahús í kjallara. Bílskúr fylgir. Vönduð íbúð. Fallegur garður. EIGNASALAIN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 RAÐHÚS við Háagerði við Núpa- bakka. útborgun um 11 millj. í SMÍOUM RAÐHÚS VIÐ flúðasel, Fljótasel, EINBÝLISHÚS Stórglæsilegt einbýlis- hús við Langholtsveg ásamt tvöföldum bílskúr. Skipti möguleg á góðri sérhæð í Háaleiti eða ná- grenni. í SMÍÐUM EINBÝLISHÚS við Seljabraut, Lunda- hóla. TILSÖLU glæsileg 8 herb. íbúð, hæð og ris í vesturborg- inni, með vönduðum innréttingum og fallegu útsýni. AKRANES glæsilegt einbýlishús rúmlega fokhelt. Hús í sérflokki. um 145 fm. að grunnfleti. Tilbúið til af- hendingar nú þegar. Haraldur Magnússon viðskiptafr. Sigurður Benediktsson sölumaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.