Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1976 33 Toyota prjónavélaeigendur athugið: Upprifjunarnámskeið verða haldin á Toyota prjónavélina 12. og 14. þ.m. Uppl. veittar í síma 4441 6 milli kl. 1 3 —17. Toyota-varahlutaumboðið, Ármúla 23. Ólafsvík Höfum til sölu tvö einbýlishús í Ólafsvik: 1. Nýtt einbýlishús rúml. t.b. undir tréverk með hreinlætistækjum, hurðum ofl. Húsið skiptist i stóra stofu, borðstofu, 3 svefnherb.. eldhús. búr vaskahús og bað. Jafnstór kjallari undir húsinu óinnréttaður. Verð ca 1 2 millj. 2. Eldri gerð af húsi á þremur hæðum á 1. hæð er stofa, eldhús og bað. Á 2. hæð eru 2 svefnherb. vaskahús og geymsla i kjallara. Verð ca. 2.5 millj. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbraut 53, Kópavogi. Simi 42390 kvöld og helgarsimi 26692. Verzlunarmannafélag Suðurnesja Stjórn og trúnaðarmannaráð félagsins hefur ákveðið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjör aðalfulltrúa félagsins og 5 til vara á 33. þing ASÍ sem haldið verður í Reykjavík dagana 29. nóv. til 3. des. n.k. Framboðslistum sé skilað til formanns kjörstjórnar Sigurðar Sturlusonar, Faxabraut 41, D, Keflavík eigi síðar en mánudaginn 1 8. okt. n.k. Verzlurtarmannafélag Suðurnesja. DÓMKIRKJUSÓKN Prestkosninga í dag í Miðbæjarskólanum. Stuðningsmenn sr. HJALTA GUÐMUNDSSONAR hafa skrifstofu að Hverfisgötu 32. Símar 251 20 og 25121. Þeir, sem vilja stuðla að kosningu sr. Hjalta, eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna, sem veitir alla aðstoð, svo sem útvegun á bílum. Á kjörskrá eru ca. 4600 og þurfa því rúmlega 2300 kjósendur að greiða atkvæði til þess að kosningin verði lögmæt. Við hvetjum til virkrar þátttöku. Stuðningsmenn. AUSTFIRÐINGAR - NORÐLENDINGAR Við erum að koma í heimsókn, með úrval af mokkaskinnsfatnaði fyrir veturinn. Verðum í: Hótel Höfn Hornafirði. Mánudaginn 1 1. október kl. 1 5.00 — 20.00 Félagsheimilinu Skrúð, Fáskrúðsfirði. Þriðjudaginn 12. október kl. 1 5.00 —20 00 Egilsbúð Neskaupsstað. Miðvikudag- inn 13. október kl. 1 5.00 — 20.00 Félagsheimilinu Valaskjálf Egilsstöð- um. Fimmtudaginn 14. okt. kl. 15.00 — 20.00. Hótel Húsavík föstudaginn 15. október kl. 15.00—20.00 Hótel Varðborg Akureyri. Laugardaginn 1 6. október kl. 1 5.00 — 20.00 Hótel Höfn Siglufirði. Mánudaginn 18. október kl. 1 5.00 —20 00 Hótel Mælifell þriðjudaginn 19. októberkl. 15.00 — 20.00. GRÁFELDUR H.F. Ingóffsstræti 5, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.