Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1976 6 r í DAG er sunnudagur 10. október, 284. dagur ársins, 17. sunnudagur eftir trinitat- is. Árdegisflóð er i Reykjavik kl. 07.22 — stórstreymi — og siðdegisflóð kl. 19.36. Sólarupprás i Reykjavik er kl. 08.03 og sólarlag kl. 18.25. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.51 og sólarlag kl. 18.06. Tunglið er i suðri I Reykjavfk kl. 02.34. (íslandsalmanakið) Treyst Drottni og gjör gott, bú þú i landinu og iðka ráðvendni. (Sálm. 37. 3—4.) krossoAta Lárétt: 1. gæfur, 5. traust, 6. snæði, 9. breytir, 11. samhl}., 12. flðt, 13. eins, 14. veiðarfæri, 16. tlmabil, 17. vandvirk. Lóðrétt: 1. keiminn, 2. bar- dagi, 3. börn, 4. líkir, 7. verkur, 8. fuglar, 10. eins, 13. egnt, 15. ðttast 16. fyrir utan. Lausn á síðustu Lárétt: 1. skál, 5. or, 7. man, 9. öl, 10. álanna, 12. GA, 13. ann, 14. ss, 15. rokka, 17. ðaði. Lóðrétt: 2. kona, 3. ár, 4. smágerð, 6. flana, 8. ala, 9. önn 11. naska, 14. skó, 16. að. ÁRfMAÐ MEILLA 75 ára er i dag, 10. október, frú Sigríður Tómasdóttir, Þóroddsstöð- um 1 öflusi. SEXTUG verður á morgun, 11. okt., frú Sigriður Odds- dóttir, Nýjalandi í Garði. Sama dag verður eiginmað- ur hennar 63 ára. — Þau taka á móti vinum og vandamönnum i samkomu- húsinu Gerðum eftir kl. 8 í kvöld. Ifráhöfninni 1 SELFOSS kom hingað til Reykjavíkurhafnar í fyrra- kvöld frá Bandarikjunum. Aðfararnótt laugardagsins fór Skeiðsfoss á ströndina. Aðfararnótt laugardagsins kom togarinn Snorri Sturluson. Á föstudags- kvöldið fór fshafsfarið Bamsa Dan, sem sagt var lítilsháttar frá i föstudags- blaðinu. Þá lauk viðgerð- inni í vélarrúminu, sem hófst á miðvikudagsmorg- uninn. í frásögn blaðsins af skipinu kom það ekki nógu glögglega fram að er skipið brauzt i gegnum haf- þök við Holsteinsborg á vesturströnd Grænlands i fyrravetur, var ísinn hvorki meira né minna en 100 sm. þykkur! Skipið er 145 metra langt. Má geta þess að er verið var að mála fordekkið i gærmorg- Rannsóknarlög- un, var málningin flutt til skipverja sem voru að mála á litlum skeilinöðr- um. 1 dag, sunnudag, er Jökulfell væntanlegt að ut- an en á morgun, mánudag, er togarinn Bjarni Bene- diktsson væntanlegur af veiðum og Fjallfoss frá út- löndum. 1ERÉTTIFI ] LAGAFELLSKIRKJA Barnamessa í dag kl. 10.30. árd. Sóknarprestur. I IVlirj|MIIMC3ARSPLlQLD MINNINGARKORT Byggingarsjóðs Breiðholts- kirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk i síma 74136 og Grétari Hannessyni Sriðustekk 3 sími 74381. r Lausn slðustu myndagátu: Llfvörður gerir skyldu slna. DAGANA 8—14. október er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I borginni sem hér segir: f Laugarnes- apóteki, en auk þess er Ingólfs Apótek opió til kl. 22 öll kvöld nema á sunnudag. — Slysavaróstofan I BORGARSPtTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgídögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni f sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510. en því aóeins aó ekki náist í heimilislækní. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f Heilsuverndarstöóinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C Mll/DA LHIC HEIMSÓKNARTlMAR OUUIXnMnUa Borgarspítallnn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuvemdarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — I.andakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á baruadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla. daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SAFNHÚSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN, Bústaóakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, SÓIheimum 27. sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta vió aldraða, fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiósla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bæki stöó f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viókomustaóir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöó I Bústaóasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, mióviknd. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Ióufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.' Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vió Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, mióvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, mióvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30. —6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30. —2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteígsvegur 2 þriójud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfó 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. vió Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbract.’Kleppsvegur, þriójud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00 5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, vió Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriójud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilió fimmtud. kl. Sk^rjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vió Hjaróarhaga 47, mánud. kl.- 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS vió Hringbraut er opió daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið al!a virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnió er lokaó, nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja f 84412 miili kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfó 23 opió þriójud. og Tóstud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfód. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síód. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opió alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. ^ÆDVRA SAFNIÐ er onið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga fri kl. 17 siddrgls til kl. 8 irdrgis og á hrlgidögum rr svarað allan sölarhringinn. Sfminn rr 27311. Trki* rr við tilkynningum um bilanir i vritu- krrfi borgarinnar og I þrim tilfrllum öðrum srm borgarbúar trlja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- •manna. í Mbl. fyrir 50 árum SAGT er frá Jarðarför hér f Reykjavfk er brezkur togarasjómaóur var borinn til grafar. Hann hafói farizt af togaranum Scarron. Ekki hafói skipshöfnin fylgt félaga sfnum til grafar, þvf togarinn var farinn út aftur. En af öórum brezkum togara komu 6 hásetar og höfóu þeir borió kistu hins látna samlanda. Tveir blómsveigar höfðu borizt og fylgdu um 30 manns og „meóal þeirra Ásgelr Siguróson og var hann f einkennis- búningi ræóismanna, Gfsli Johnsen ræðismaóur f Vest- mannaeyjum, forstjórar ensku útgeróarinnar I Hafnar- firól, enskur, kaþólsur prestur, staddur hér, þrfr Isl. skipstjórar og allmargir sjómenn/* — „Séra FriÓrik Hallgrfmsson jaróaói og flutti fallega ræóu á ensku.“ GENGISSKRANING Nr. 191 — 8. oktðber 1976. Klning Kl. I2.se Kaup Sals 1 Bnndarfkjadollar 1*7.50 187.90 1 Strrlingspund 312.35 313.35* 1 Kanadadollar 192.70 193.20* 100 Danskarkrðnur 3211.40 3220.00* 100 Norskar krðnur 3525.15 3534.55* 100 Sa-nskar krónur 4408.70 4412.S6 100 Flnnsk mörk 4*72.55 4885.65* 100 Franskir frankar 37*2.30 3792.40* 100 Brlg. frankar 49*75 500.05* 100 Svlssn. frankar 7653.35 7673.75* 100 Gylllni 7347.95 7367.55* 100 V.-þýik mörk 76*0.00 7700.50* 100 I.frur 22.29 22.35 100 Austurr. Srh. 1082.60 1085.50* 100 Fsrudos 601.60 603.20* 100 Prsrtar 274.10 274.80* 100 Vrn 65.00 65.18* • Breyting frá slðustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.