Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1976 féleÍnn Njálsgötu 14 - Simi 20160 HAGKVÆMT VERÐ OG ’ GREIÐSLUSKILMÁLAR OPIÐ FRÁ KL. 12 TIL 18 ALLA VIRKA DAGA LAUGARDAGA FRÁ KL. 10 TIL 12 mikíö úruciL af faLLegum PeLsara í öLLara stæRÓara BEAVER ÚLFUR stuttir oa sióir; KIÐLINGUR MARMOT KANINU stuttir og sióir PERSIAN LAMB táningapelsar Að mörguerað er Brunar og slys eru of tíóir vióburóir í okkar þjóófélagi. Þegar óhapp skeóur er hverjum manni nauósyn, aó hafa sýnt þá fyrirhyggju, aó fjárhagslegu öryggi sé borgió. Hagsmunir fyrirtœkja og einstaklinga eru þeir sömu SJÓVÁ tryggt er vel tryggt SUÐURLANDSBRAUT 4-SÍMI 82500 Hljóðvarpið, sjónvarpið og námið ÞRIÐJUDAGINN 12 okt kl. 20 30 flytur Gunnar Andersson, fræðsluráðu- nautur frá Sviþjóð, erindi í fundasal Norræna hússins og nefnir það Radio och TV som hjálpmedel I utbildning- en af barn och vuxna. Fyrirlesarinn starfar í þeirri deild menntamálaráðuneytisins sænska, sem fer með mál er varða alþýðu- menntun Hann átti sæti i ríkisskipaðri nefnd sem fjallaði m.a um hljóðvarps- og sjónvarpskennslu. Gunnar Andersson er staddur hér á landi í boði Norræna hússins og Bók- varðafélags íslands Sumarsýning- unni í Ásgríms- safni að ljúka SUMARSÝNINGIN í Ásgrímssafni sem opnuð var 7. júní s.l. stendur aðeins yfir í 4 daga ennþá Lýkur henni sunnudaginn 1 7. október Verður safnið þá lokað um tíma meðan komið verður fyrir haustsýningunni, en í ráði er að sýna þá eingöngu vatnslita- myndir. Sumarsýningin er yfirlitssýning á verkum Ásgríms Jónssonar, sem hann málaði á hálfrar aldar tímabili. Margt erlendra gesta skoðaði sýninguna á þessu sumri. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga ,þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 1.30—4, Aðgangur er ókeypie. Ferming VEGNA Iftilshátlar mistaka eru hér birt aftur nöfn fermingar- barna f Grensáskirkju, f dag kl. 2 sfðd. Anna Margrét Olafsdótlir, Mlklubraut 36, R. Björg Bragadóttir, Fellsmúla 22, R. Elfas Halldór Ágústsson, Spftalastfg 3, R. Hildur Atladóttir, Kaplaskjólsveg 83, R. Magnús Hákonarson. Háaleitishraut 34, R. Rannveig Frfða Bragadóttir, Fellsmúla 22, R. — Rætt við kennara Framhald af bls. 13. 4. Almennt áhugaleysi almenningsá velferð skólans þarf að hverfa 5. Mannfæðin í mörgum skólum þarf úrbóta við og á ég þar t d við skrifstofufólk. húsverði, gangaverði o.fl. 6. Staðreyndin er að ekki verður hlustað á launakröfur kennara fyrr en réttindalausum kennurum verða ekki veittar stöður undir neinum kringum- stæðum Óhæfa er, þar sem stöður réttindalausra kennara eru ekki aug- lýstar nema til málamynda Jazzkvöld í Atthagasal JAZZKLÚBBUR Reykjavíkur efnir ð mánudagskvöld til jazzkvölds I Átt- hagasal Hótel Sögu, en tilefnið er aS hér á landi er staddur gitarleikarinn Jón Páll Bjarnason, en hann starfar viS hljóSfæraleik I SvlþjóS og er komiS eitt og hálft ár slSan hann var hér slSast. Hann or hér I tveggja vikna frfi. Með honum leika þeir Rúnar Georgsson á sópransaxófón og tenór- sax., Gunnar Ormslev á alltsax og tenórsax , Árni Scheving á bassa og Alfreð Alfreðsson á trommur. — Fyrsti maðurinn Framhald af bls. 18 senmlega hættulegir, og hefðu þeir sloppið inn á brezkt umráðasvæði Bajanov og félagi hans voru samtímis þessu að mjakast lengra inn á brezt yfirráðasvæði og fjarlægðust sovézkt land æ meir Þeir fóru á vögn- um og á úlföldum svo að dögum skipti og loks komust þeir til staðar sem var um 100 milur austur af persnesku landamærunum Daginn eftir kom sér- stök lest að sækja þá Skipti nú heldur betur um hagi þeirra í stað þess að hirast i fangelsi eða smáhýsi, hossast í bilum um veg- leysur eða hris*ast á úlföldum yfir eyði- merkur, nutu þeir nú allra hugsanlegra þæginda i lestinni. Fengu þeir sérstak- an svefnklefa og gnægð matar. Pólitískt sprengiefni Þremur og hálfum mánuði eftir að þeir höfðu flúið frá Sovétrikjunum dul búnir sem veiðimenn voru þeir nú að koma til öruggrar hafnar i Simla. Þó er ekki hægt að láta hjá liða að hverfa aðeins aftur til Duzdap og hins ágæta kaupmanns Mullicks. Þegar hann neitaði alltaf staðfastlega að þiggja greiðslu fyrir það sem hann hafði gert fór Skrine fram á að hann fengi að minnsta kosti leyfi til að flytja honum opinberar þakkir. Mörgum vik- um siðar fékkst þetta leyfi, en því var hnýtt aftan við að æskilegast væri að þakkirnar væru aðeins bornar fram munnlega — og ef skriflega, að ekki yrði vakin athygli á því i hvaða tilefni þakkirnar væru fram bornar. Um svipað leyti var Bajanov önnum kafinn við að greina frá þeim leyndar- málum sem hann bjó yfir. Og ein ástæðan fyrir þessari varfærni hvað Mullick snerti virðist vera að ýmsir hafi þá verið farnir að gera sér grein fyrir hversu eldfimt, pólitískt sprengiefni þeir höfðu undir höndum Megnið af vitnisburði Bajanovs — annaðhvort eftir minni eða af plöggum sem hann hafði stungið á sig — reyndist vera hið athyglisverðasta efni. Og við lestur eins plaggsins ætluðu augun hreinlega út úr höfðum rann- sóknarmannanna. Það var undirritað af öllum Kremlarbúunum, fullt af stórlega sérkennilegum upplýsingum um eng- an annan en fyrrverandi og væntan- legan forsætisráðherra Bretlands. Morgunblaðid óskareftir blaðburðarfólki Vesturbaer Faxaskjól, Hjarðarhagi I — 11, Hagamel, Ægissíða, Lynghafi, Framnesvegur. Austurbær Skúlagata, Freyjugata 1—27, Braga- gata, Miðtún Úthverfi Blesugróf, Goðheimar Kópavogur Víðihvammur. Upplýsingar I síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.