Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTOBER 1976 5 eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks" eftir K.M.Pey- ton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (11). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Hlöðver Sigurðsson fyrrum skólastjóri á Siglufirði talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Ur handraðanum Sverrir Kjartansson sér um þáttinn sem fjallar einkum um Jónas Tómasson tónskáld á Isafirði. 21.10 Strengjakvartett f A-dúr op. 20 nr. 6 eftir Joseph Haydn Franz Schubert kvartettinn leikur (Hljóðritun frá aust- urrfska útvarpinu). 21.30 Utvarpssagan: „Breysk- ar ástir“ eftir Óskar Aðal- stein Erlingur Gfslason leikari les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Matthfas Eggertsson bænda- skólakennari talar um kjara- mál bænda f Noregi o.fl. 22.40 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands, 7. þ.m. hinum fyrstu á nýju starfs- ári: sfðari hluti Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einsöngvari: Ester Casas frá Spáni. a. Sjö spænskir söngvar eftir Manuel de Falla. b. „Benevenuto Cellini“, for- leikur eftir Hector Beriioz. 23.15 Fréttir.'Dagskrárlok. Fjallað um Húsavík í barnatíma BARNATfMINN er á dagskrá útvarps klukkan 17:10 i dag. Stjórnandi er Agústa Björns- dóttir og er efni tímans i dag Kaupstaðir á Islandi. I þessum þætti verður fjallað um Húsa- vík og hafa samið efnið Kári Arnórsson, Herdis Egilsdóttir og Ásta Jónsdóttir. . Æ I her- þjónustu á íslandi KLUKKAN 20:40 verður í út- varpinu þáttur sem nefnist I herþjónustu á fslandi. Þetta er fyrri þáttur Jóns Björgvins- sonar um dvöl brezka hersins hér á landi. Fyrri þátturinn er byggður á samtímaheimildum og hljóðritunum frá brezka út- varpinu. Lesarar eru Hjalti Rögnvaldsson, Baldvin Halldórsson, Arni Gunnarsson og Jón Múli Árnason. SUNNUDAGUR 10. október 18.00 Stundin okkar I fyrri hluta þáttarins verð- ur sýnd saga úr Myndabóka- landi Thorbjörns Egners og teiknimynd um Molda mold- vörpu. 1 sfðari hlutanum verða teknir tali krakkar, sem voru f skólagörðunum f sum- ar, og spurt um uppskeruna, sýnd verður teiknimynd um Pétur og loks er stutt leikrit, sem heitir Halló krakkar. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Davið Copperfield Breskur myndaflokkur f sex þáttum, gerður eftir sögu Charles Dickens. 3. þáttur. Þýðandi Óskar Ingfmarsson. 21.25 Það eru komnir gestir Arni Johnsen ræðir við Þórð Halidórsson frá Dagverðará, Jónas Sigurðsson f Skuld og Hinrik tvarsson f Merkinesi. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.30 A mörkum mannlegrar þekkingar — Trú Hin fyrri tveggja heimilda- mynda um dulræð og yfir- skilvitleg fyrirbæri. Lýst er margs konar dulrænni reynslu, sem fólk telur sig hafa orðið fyrir, svo sem endurholdgun, huglækníng- um og andatrúarfyrirbærum og rætt við einn kunnasta miðil heims, Douglas Johnson. Sfðari myndin er á dagskrá á mánudagskvöld 11. október kl. 21.10, og verður þar reynt að fá skýringar á fyrrgreindum fyrirbærum. Að báðum þáttunum hafa unnið menn með gagnstæð sjónarmið: Þeir sem efast um mikilvægi þessara fyrir- bæra, og þeir sem telja þau sanna eitt og annað. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Að kvöldi dags Séra Birgir Asgeirsson, sóknarprestur f Mosfells- sveit, flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 11. október 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingarogdagskrá 20.40tþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Feiixson. 21.10 A mörkum mannlegrar þekkingar — Þekking. Bresk heimildamynd um dulræð og yfirskilvitleg fyr- írbæri. Sfðari hluti. Lýst er tilraunum vfsinda- manna til að rannsaka þessi fyrirbæri og leiða menn f þekkingar á þeim sannleika, sem að baki þeirrá kann að búa. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.05 Fimm konur. Norskt leikrit eftir Björg Vik. Leik- stjóri Kirsten Sörlie. Leik- endur Bente Börsum, Jor- unn Kjelssby, Liv Thorsen, Eva von Hanno og Wenche Medböe. Fimm konur á fertugsaldri koma saman til fundar, en þær hafa sjaldan hist, sfðan þær luku námi, og þær taka að greina frá þvf, sem á daga þeirra hefur drifið. Þýðandi Stefán Baidursson. Textagerð Dóra Hafsteins- dóttir. 23.30 Dagskrárlok I ALLAN VETUR Sumarparadís um hávetur á Kanaríe^jum Val um 2—3 vikur. Gisting í völdu húsnæði í smáhýsum, íbúðum og hótelum Meðalhiti lofts og sjáva r á celslus Mán. Loft Sjór Sept. 25 23 Okt. 23 21 Nóv. 22 19 Des. 20 18 Jan 20 19 Feb. 20 19 Marz. 20 19 Aprll. 21 20 GRAN CANARÍA: TENERIFE: 24 bröttfarir 6 brottfarir Okt.: 27 Nóv.: 18 Des.: 1 9. Des.: 2 9 12. 16. 29 30 Jan.: 9. 23 Jan.: 6 16 20 27. Feb.: 1 3 Feb.: 3 6 1 7 20. 24 Mar.: 6 27. Mar.: 10 13. 17 24 Apr.: 3.7.21. íslenzkir fararstjórar — Eigin skrifstofa opin daglega. Ferðaáætlun fyrirliggjandi. Styttið veturinn og pantið strax, áður en uppselt verður. ^y^ELAC LOFTIEIDIR URVAL LANDSYN UTSYN ISLA/VDS Lækjarg. 2, slmi 25100 Eimskipafélagshúsinu, slmi 26900 SkólavörSustig 16 slmi 28899 Austurstræti 18 simi 26611

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.