Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. OKTOBER 1976 LOFTLEIBIR n 2 1190 2 11 88 ® 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 V______________y FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbilar, stationbílar, sendibil- ar, hópferðabilar og jeppar. BÍLALEIGA Car Rental Sendum 41660-42902 BILALEIGAN— 51EYSIR l i\i 24460 £ 28810 n Utvarpog stereo. kasettutæki CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 íslenzka bifreiðaleigan Sími27200 Brautarholti 24 M.V. Microbus — Cortinur — Land Rover Spónasugur og Rykhreinsar- ar Fyrirlíggjandi Iðnvélar h.f., Hjallahrauni 7, sími 52224. Úlvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 10. október MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vfgslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntðnleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Konsertsinfónla eftir Domenico Cimarosa. Ars Viva hijómsveitin leikur; Hermann Scherchen stjórn- ar. b. Hörpukonsert I C-dúr eftir Ernst Eichner. Annir Chall- an og Antiqua Musica hljóm- sveitin leika; Marcel Courand stjórnar. c. Óbókonsert I G-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf. Manfred Kautzky og Kamm- ersveitin 1 Vln leika; Carlo Zecchi stjórnar. d. „Gloria" 1 D-dúr eftir Antonio Vivaidi. Kór og hljómsveit Feneyjaleikhúss- ins flytja; Vittorio Negri stjórnar. 11.00 Prestvlgslumessa I Dóm- kirkjunni (hljóðr. á sunnud. var). Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir sex guðfræðikandidata, sem verða settir til prestþjón- ustu; Gunnþór Ingason I Staðarprestakalli I Isafjarð- arprófastsdæmi, Hjálmar Jónsson I Bólstaðarpresta- kaili 1 Húnavarnsprófasts- dæmi, Sighvat Birgi Emils- son 1 Hólaprestakalli 1 Skaga- fjarðarprófastsdæmi Vigfús Þór Arnason I Siglufjarðar- prestakalli I Eyjafjarðar- prófastsdæmi, Pétur Þórar- insson I Hálsprestakalli I Þingeyjarprófastsdæmi og Vigfús Ingvar Ingvarsson 1 Vallanesprestakalli 1 Múla- prófastsdæmi. Séra Birgir Snæbjörnsson á Akureyri lýsir vfgslu. Vfgsluvottar auk hans; Séra Björn Björnsson prófastur á Hólum, séra Pét- ur Ingjaldsson prófastur á Skagaströnd, séra Sigurður Kristjánsson prófastur á Isa- firði og séra Stefán Snævarr prófastur á Dalvík. Organ- leikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.20 Frelsari úr Mývatns- sveit Ólafur Jónsson fil. kand. flyt- ur fyrra erindi sitt um „Aðventu“ Gunnars Gunn- arssonar. 13.50 Miðdegistónleikar: Frá svissneska útvarpinu Jósef Suk leikur með La Suisse Romande hljómsveit- inni; John Nelson stjórnar. a. Chaconna f g-moll eftir Henry Purcell. b. Fiðlukonsert eftir Alban Berg. c. Romanza f G-dúr eftir Lud- wig van Beethoven. 15.00 Hvernig var vikan? Umsjón Páll Heiðar Jónsson. 16.00 tslenzk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar Kaupstaðir á tslandi: Húsa- vfk Efni tfmans er samið af Kára Arnórssyni, Herdfsi Egils- dóttur og Astu Jónsdóttur. 18.00 Stundarkorn með ung- verska pfanóleikaranum Andor Foldes Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.25 Orðabelgur Hannes Gizurarson sér um þáttinn. 20.00 Frá afmælístónleikum Karlakórs Reykjavfkur í maf Finnski karlakórinn Muntra Musikanter syngur. Ein- söngvarar: Boris Borotinskij og Bror Forsberg. Stjórn- andi: Erik Bergmann. 20.40 1 herþjónustu á tsiandi Fyrri þáttur Jóns Björgvins- sonar um dvöl brezka hersins hér á landi. Þátturinn er byggður á samtfmaheimild- um og hljóðritunum frá brezka útvarpínu. Lesarar: Hjalti Rögnvaldsson, Bald- vin Halldórsson, Arni Gunn- arsson og Jón Múli Arnason. 21.15 Einsöngur f útvarpssal: Asta Thorstensen syngur þrjú lög eftir Skúla Halldórs- son við Ijóð Hannesar Péturs- sonar; höfundurinn leikur á pfanó. 21.30 „Hernaðarsaga blinda mannsins", smásaga eftir Halldór Stefánsson Jakob Jónsson les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /Mt*IUD4GUR ______11. Október_ MORGUNNINN________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfrfður Gunnars- dóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Herra Zippó og þjófótti skjórinn" eftir Nils-Olof Franzén (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Arve Tellefsen og Fflhar- mónfusveit tónlistarfélagsins f Osló leika Fiðlukonsert f A-dúr op. 6 eftir Johann Svendsen; Karsten Andersen stjórnar / Einar Sveinbjörns- son, Ingvar Jónasson, Her- mann Gibhard, Ingemar Ril- fors og Sinfónfuhljómsveitin f Málmey leika Konsertsin- fónfu fyrir fiðlu, vfólu, óbó, fagott og hljómsveit eftir Hilding Rosenberg. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a. Guðsþjónusta f Dómkirkj- unni Prestur: Séra Gunnar Gfsla- son f Glaumbæ. Organleikari: Ragnar Björnsson. Dómkórinn syng- ur. b. Þingsetning 15.00 Miðdegistónleikar Vladimir Ashkenazy leikur á pfanó Húmoresku op. 20 eftir Schumann / Beaux-Arts trfó- ið leikur Trfó f c-moll fyrir pfanó, fiðlu og selló op. 66 Norska leikritið Fimm konur verður f sjónvarpi mánudag kl. 22:05. Mánudagur kl. 22.05: Fimm konur A mörkum mann- legrar þekkingar Norskt leikrit eftir Björg Vik er á dagskrá sjónvarps kl. 22:05 í kvöld og fjallar það um fimm konur á fertugsaldri sem koma saman til fundar. Þær hafa sjaldan hitzt sfðan þær luku námi og taka að greina fra því sem á daga þeirra hefur drifið síðan. Leikstjóri er Kirsten Sörlie og leikendur Bente Börsum, Jorunn Kjelssby, Liv Thorsen, Eva von Hanno og Wenche Meböe. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. Á MÖRKUM mannlegrar þekkingar nefnist mynd sem sjónvarpið sýnir á sunnudags- og mánu- dagskvöld. Eru þetta eiginlega tvær myndir og hin fyrri þeirra, Trú, fjallar um margs konar dulræna reynslu sem fólk hefur orðið fyrir og m.a. er rætt við aldraðan mann í Bret- landi sem telur sig muna eftir fyrri jarðvist. Einnig er rætt við einn kunnasta miðil heims, Douglas Johnson, og fylgst með presti einum í Bretlandi sem rekur illa anda úr ungri stúlku. Lawrence Moore er framleiðandi myndanna og stjórnandi og trúir hann því aö hin ýmsu fyrirbæri sem fjallað er um eigi við einhver rök að styðjast, en dr. Christopher Evans sál- fræðingur, og höfundur handritsins, er vantrúað- ur á þessi fyrirbæri. Það er athyglisvert að hvorugur þeirra er jafn- fastur á sinni skoðun eftir gerð þessara mynda. HELLESENS Hellesensrafhlöðurnar skiptast í þrjár tegundir, rauðar, bláar og gulllitaðar. Nú hefur Hellesens tekið upp þá nýjung að merkja á bak rafhlaðanna, hvar þær koma að bestum notum. Merkingar eru þannig, að undir skýringarmyndum eru krossar: 1 kross = góðar. 2 krossar = betri 3 krossar = bestar. Til þeirra nota sem skýringarmyndir sýna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.